Alþýðublaðið - 24.08.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1969, Blaðsíða 3
auki var tilfinnanlega áfátt á heilsu. Svo virtist sem litla telpaa hefði veriö búin að ?era sér glögga grein fyrir öllum mála- vöxtim og hefði beðið með öndina í háls inum allan tímann. Og sú stund, sem Patti litla féll grátandi um hálsinn á Normu og kallaði I;mamma, mamma" er óefað ógleymanlegasta stundin í lífi hinn ar 38 ára gömlu kennslukonu. En sjálf hafði hún beðið milli vonar og ótta. AÐ , SJÁ“ OG ,,SKOÐA“ — Eiginlega var ég aldrei svo bjartsýn að ég léti mér koma til hugar í alvóru, að ég fengi að halda Patti, segir Norma, — en ég þorði aldrei að hugsa hugsunina til enda. Ég reyndi meira að segja að halda henni í hæfilegri fjarlægð — okkar beggja vegna — en það tókst bara ekki. Hvernig í ósköpunum gat ég ánnað en elsk að bessa litlu, blindu teipu? Hún var svo ósköp lítil og hjáiparvana, þegar fundum okkar bar fyrst saman. Norma Claypool var yngsta barnið i sex manna fjölskyldu. Þegar hún var að- eins. tveggja mánaða gömul. fékk .hún iilkvn'aðlsn sjúkdóm, sem rændi hana sjóninni. Hún minnist þess varla að haía rrokkru sinni séð. En henni hefur tekizt að una hlutskipti sínu án þess að leggja árar í bát. Og það er. afrek út af fyrir sig! Hún talar um að „sjá“ og „skoða“ að hætti sjáandi fólks, og reynir að gera sér sem allra minnstar grillur út.af blindu sinni ,í daglegri umgengni sinni við aðra. En Norma hefur líka — eins og svo margt annað blint fólk — þroskað með , sér ýmsa aðra eiginleika, sem að ýmsu leyti bæta henni upp bíinduna að svo miklu leyti sem hún er bætanleg. Til dæmis hef ur hún óvenju næma tilfinningu í fingur- gómunum, mun næmari tilfinningu en all ur þorri venjulegs fólks, Norma Claypool gekk á .sínum tíma í blindraskóla, þar sem hún lagði sérstak- lega fyrir sig hraðritun. I sjö ár starfaði. hún svo á Blindrastofnun ríkisins. En, Norma var rösk og starfsfús kona, sem vildi fá meira út úr lífinu en hægt- var a venjulegri blindrastofnun. Hún in.nritað, ist því í kennaraskóla og lauk þaðan kenn-. araprófi árið 1959. Síðustu fimm árin hef ur hún svo annazt kennslu blindra og sjónskertra barna.;■' . VANÞROSKA GRÓÐUR Það var vinkona Normu;. er sagði henni frá Patti litlu. Þá.-var Patti ..aðeins hálfs annars árs, og hafði verið komið fyrir á barnaheimili. Foreldrar hennar.höfðu snú- ið við henni baki, þegar 'þeim varð Ijóst, að barnið var'blint. Patti litla beið þess" nú að i/erða ættfeidd, ef nokkur vildi líta • við henni, en verða send á uppeldishe'irm . ili ella. Patti lék sér ekki mikið. Hún hélt að mestu leyti kyrru fyrir í skotinu sínu og starði blindum augum fram fyrir sig,.: Fóstrurnar reyndu eftir megni að komast í samband við hana en allt kom fvrir ekki. Afleiðingin varð auðvitað sú, að Patti fylgdist ekki með jafnöldrum .sírru.m, varð . ,.á eftir,“ sem kalla.ð. er. Hún .var eins , og lítil.l, veikburða og vanmáttugur gróð . ur, sem sólip nær ekki að skína á. Hún . var sein t.il -að tala, ,sein til„gangs4 sein . til.að borða sjálf,ro.'s.frv.. -Það er enginn hægðanleikur að komast i samband , yiM blint smábarnf. og að. þessu sinrri y'iijisí . það. n,ærr;Í því ógjörlegt... Laeknarnir og , fóstrurnar voru ( stökustu yandræðum. Enginn vissi, hvað til bragðs skyldi taka, , svo að þetta litla, blinda barn öðlaðist ein hvern tíma eðlilegan þroska. Því viitust hreinlega allar bjargir bannaðar. . Norma fékk mikinn áhuga á þessu.ein . mana og innhverfa barni. og. tók.að ,heim: sækja það vikulega. Hún beitti alíri sinni þekkingu sem blindrakennari og allri sinpi reynslu sem blindingi til að vinna það á Alþýðublaðið —. Helgarþlað '. 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.