Alþýðublaðið - 24.08.1969, Síða 9

Alþýðublaðið - 24.08.1969, Síða 9
hvarf hún skjótt. Hún hafði hlaupið alveg sömu leið og vinkona hennar og fór í sömu holuna. „Klaufi get ég verið!“ hugsaði Tumi og fór gramur í grenið sitt, þar sem börn- in hans biðu svöng eftir að refapabbi kæmi með eitthvað handa þeim í svang- inn. En Tumi hafði ekkert handa þeiin í þetta sinn. smásöguna þína og teikningarnar. Ég var3 nú ósköp fegin, að aumingja iitiu mýsnar skyldu sleppa óskaddaðar ín æv. intýrinu, en ég gat ekki annað en vor- kennt refabörnunum, sem fengu ekkert í svanginn. Nú vantar okkur helzt annan kafla um refabörnin og hvað þau fengu að borða í staðinn. Og hvað var refamsmma að gera á meðan? En hvort sem þú skrifar meira eða ekki, þarftu að líta til okkar á Alþýðu- biaðið, því að hér bíða þín tvenn verð laun, bæði fyrir söguna og myndskreyt- ingu. Ég verð líka að hrósa þér fyrir fai- lega skrift og ágætan frágang. Með kveðjum og þökkum, TÍNA FRÆNKA.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.