Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 12
Tékkneska knattspyrnuliðið Slovan Bratislava sigraði í Evrópubikarkeppni bikarmeistar^ « knaíspyrnu. Keppni bikarmeistara yckur orði mikla athygli, þó að leikir meisíai^Iiðanna teljist aðalvið burðirnir. Norðmenn sigursælir □ NORÐMENN unnu sinn fyrsta sigur í frjálsíþróttum á þessu sumri, er þeir sigruðu sameiginlegt lið Belgíu, Hol- lands og Luxemburg með 115 stigum gegn 95. Keppnin fór fram á Bislet um síðustu helgi. Árangur var allgóður í flest- um greinum, en þó misjafn og ekkert met var sett í lands- keppninni. Belgíumaðurinn Gas ton Roelants náði ágætum tíma í 10 km. hlaupi, 28:19,0 mín. Weum, N, “hljóp 110 m. grind á 14,1 sek. Kvalheim, N, sigr- aði í 1500 m. hlaupi á 3:40,4. Belgíski hlauparinn Rudi Simon bar sigur úr býtum í 800 m. hlaupi, tími hans var 1:48,0 mín. í aukahlaupi kvenna, 800 m sigraði Brítt Ramstad á 2:06,0 mín., sem er norskt met og Wenche 'Sörum, sem aðeins er 18 ára setti norskt stúlkna- met, tími hennar var frábær, 2:06,4. Madsen 54,1 sek. □ NORÐMENN sigruðu Dani í landskeppni í sundi á Álaborg um heigina með 154,5 stigum gegn 107,5. Keppt var í 25 m laug. Beztum árangri náði Norð maðurinn Örjan Madsen, sem setti norskt met, synti á 54,1 sek. Norsku karlmennirnir unnu allar sínar greinar, en dönsku stúlkurnar jöfnuðu eitt- hvað metin, þær unnu 8 grein- ar af 10,1 ,□ Þátttaika í getraunum hef ur verið ágæt og fært þátt- ták'endum og íþró'tfcahreyfi ng u’nni' dlágóðar teikjur. Hér er næstl getraunaseðil með að eins 'einium innlendum leik. ; Skyldi einih'Ver fá 12 rétta? fcíndi/-. i uíi imiri/i. Frjáisíþróttaáhugi í Skagafirði □ Sveina- osj drengjamót Ungmennasambands Skagafjarðar var haldið á Sauð- árkróki í júlí. Veður var óhagstætt til keppni. Mikil rigning allan tímann og varð völlurinn því þungur og erfiður. SVEINAR DRENGIR Jóhann Pétursson H 1:1,25 ) Gunnar Geirsson H 9,53 100 m hlaup 100 m hlaup , Jóhannes Ottósson F 12,6 Jóhann Pétursson H : 13,0 Kringlukast Felix Jósafatsson F 12,7 Gunnar Geirsson H 13,3 Jóhann Pétursson H 30,05 Sig. Ingimarsson T 13,0 , Gunnar Geirsson H 19,81 ... 800 m hlaup 800 m hlaup Gunnar Geirsson H 2:46,5 Nokkrir dréngir á aldrinum Sigurður Ingimarsson T 2:48,2 . Ingim. Ingim. gestur 2:20,6 10—12 ára hlupu tvo hringi á Valdimar Eiríksson F 2:51,3 vellinum, eða 620 m. Náðu þeir Jóhannes Ottósson F 2:51,7 Langstökk eftirgreindum tíma. Jóhann Pétursson H 5,63 Óskar Björnsson 2:15,3 Langstökk Gunnar Geirsson H 4,32 Kristján Blöndal 2:15,5 Sigurður Ingimarsson T 5,13 Ólafur Sveinsson 2:20,8 Felix. Jósafatsson F 4,90 Hástökk Valdimar Aðalsteinsson 2:21,6 Jóhannes Ottósson F 4:75 Jóhann Pétursson H 1,48 Jón Hallur Ingólfsson 2:24,7 Gunnar Geirsson H 1,38 Sigurjón Magnússon 2:25,0 Hástökk Kúluvarp — Felix Jósafatsson F 1,53 Sigurður Ingimarsson T 1,38 Jón Björnsson T 1,38 • • Kúluvarp HUSGOGN Sigurður Ingimarsson T 10,56 Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul húsgögn. — Örval af Jóhannes Ottósson F 10,11 góðu áklæði, meðal annars pluss í mörgum litum. — Kögur Jón Björnsson T 9,99 < og leggingar. Kringlukast BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Birgir Friðriksson T 28,44 BERGSTftÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807. Jón Björnsson T 27,63 Sigurður Ingimarsson T 26,37 i i vJ “■ #s. 1 n öJB-íbío'ím/iII r; v 'joó; SX9ÍA 1 Á þessum myndum eru tveir af þekktustu t frjáisíþróttamönnum Belgíu, t.v. Rudi Simon, 800 m hlaupari og Gaston Rolants, einn bezti hlaupari heims. Næsta sum ar er belgíska landsliðið væntan- legt hingað til lands til þátttöku í undanrásum Evrópubikarkeppni landsliða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.