Alþýðublaðið - 12.09.1969, Síða 16

Alþýðublaðið - 12.09.1969, Síða 16
Alþýði hlaðið A.fgreiðslusími: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði I3ml verður álií Háskólanefndar! Þarf einn Árna- garð árlega til að anna þörfinni? Reykjavík. — HEH. Háskóla íslands? Hver eru hin Reynist nauðsynlegt að raunverulegu húsnæðisvanda- hygg,ja á hverju ári eina bygg- mál Háskóla íslands? Hve ingu á borð við Árnagarð mikið þarf hið opinbera að næstu tíu árin fyrir starfsemi byggja af rannsókna- . og kennsluhúsnæði, þannig að há- skólinn geti annað eftirspurn stúdenta á næstu árum? Reyn- ist nauðsynlegt að breyta upp- byggingu háskólans í grund- vallaratriðum? Slíkum spum- ingum sem þessum mun há- skólanefnd væntanlega svara í áliti sínu, sem hún er að leggja síðustu hönd á þessa dagana, en nefndin mun skila áliti sínu næstkomandi mánudag, 15. september. Ætla má, að allar umræður um skólamál og þá einkum um Háskóla íslands og hlut há- skólamenntaðs fólks í íslenzku þjóðfélagi í næstu framtíð, taki nýja stefnu með tilkomu álits háskólanefndar. í áliti nefndarinnar mun verða að að finna sæg upplýsinga og útreikninga um áætlaðar þarfir Háskóla íslands á næstu árum og þarfir þjóðfélagsins og at- vinnulífsins fyrir háskóla- menntað fólk. Gert er ráð fyrir að árið 1985 verði tala háskólamennt-. aðra manna í landinu orðin 7 —8 þús. í dag er gizkað á, að fjöldi þeirra sé um 2.600, en' þar af séu um 300 starfandi er- j lendis. Árið 1‘985 — eða að 15 i árum liðnum — er gizkað á, að j tala stúdenta við H.í. verði orð. in hartnær 4000. Loilbardagar yfir Súsz Tel Aviv c'g Cairo í morgun j ('ntb-reuiter); Tvisvar sinnuim | ikom tiil harðv'ítugra ldctbar- daga yífir Súezsvæðinu í gær, I og sarr.lkvæiht opinberum upp lýs'ngum, seim gefnar hafa | verið í Tel Aviv og Cairb, i voru 11 ílugvélar gkiotnar nið ur. Yoru 7 þeirra egypzikar,, en 4 ísrael'.'kar. — Veröur búiS að leysa húsnæðisvandamál Háskólans þegar þessi drengur /erður kominn á háskólaaldur? Margar ár og kvíslar koma úr norðanverðum Hofsjökli og geta verið erfiðar yfirferðar, ef svo ber undir. Ein af þeim vatnsmestu og torfærustu er Austari-Jökulsá. Þama er að vísu ekki fjölfarin leið, en hef- ur þó verið farin öðru hverju á traustum fjallabílum, t. d. frá Hveravöllum og austur á Sprengisandsveg. Við tilkomu þessarar brúar er rutt úr vegi slæmri torfæru á þessari leið. Brúnni mun þó ekki fyrst og fremst ætiað að leysa vanda venjulegra ferðamanna eða náttúruskoðara, heldur ætlað það hlutverk að greiða veg björgunarleiðöngrum á þessum slóðum og hugmyndin runnin frá björgunarsveitinni á Sauð- árkróki, sem lagt hefur fram mikla vinnu í sambandi við brúargerðina, þó að Vegagerð- □ Reykjavík — GG. í sumar er verið að vinna að smíði brúar á Austari- Jökulsá, nálægt svokölluðum Austurbug norðan við Hofsjökul, cg er ætlunin að ljúka smíði hen lar fyrir haustið, að því er Einar Þorbjörnsson hjá Vegagerð ríkisins tjáði Alþýðublaðinu. Þetta er bitabrú um 20 m löng og 2,5 m breið. in beri að sjálfsögðu aðalkostn- aðinn af mannvirkinu. Saga þessarar brúar er h reyndar lengri en hér hefur» komið fram. Þetta er sem sé |g gamla brúin af Jökulsá á Sól- m heimasandi og hún er búin að p fara í langt ferðalag. Björgun- arsveitarmennirnir sóttu hana B austur á Sólheimasand og ffl fluttu hana sem leið liggur um * byggð vestur og norður og síð- * an austur í Skagafjörð og það- 11 an um Goðdali og Hofsafrétt 1 suður á fjöll og mun flutning-' num um það bil lokið um þess- ar mundir. Þetta hefur verið H langt og strangt ferðalag, sem| lyktar þó vél og farsællega. œ Eins og áður er getið, verður || hrúin á ánni nálægt svoköll-K uðum Austurbug, en það er *“ ekki ýkjalangt frá Laugafelli, @ Framhakl á bls. 10. S Seilu niður um 400 þúsund trjápönlur Á s.l. ári var vöxtur og þroski trjágróðurs hvarvetna með á- gætum segir í aðalfundar- skýrslu frá Skógræktarfélagi íslands. Fram kom í erindum að gróðursetning hefði verið minni á s.l. vori en skyldi og girðingarframkvæmdir á veg- um skógræktarfélaganna alltof litlar. Á árinu voru gróðursett- ar rösklega 400 þúsund trjá- plöntur og hefði köld veðrátta og klaki tafið fyrir gróðursetn- ingu. Mörg félaganna verja nú meiri tíma til grisjunar, eyðing ar illgresis og áburðagjafar en áður og árangur léti ekki á sér standa. — Skógrækfin vill vinnuskóla □ Það kom fram á aðalfundi Skógræktarfélags íslands, serrr haldinn var í Stykkishólmi 5. —7. þ.m. að stjórn félagsins hefði ritað öllum bæjarstjórn- um landsins og leitað samvinnu við sveitarfélögin um vinnu- skóla fyrir unglinga. Hefði komið í ljós að mikinn undir- 'búning þyrfti til að slík sam- vinna mætti koma að gagni og þyrfti að undirbúa málið ræki- lega. í sérstakri tillögu lagði fundurinn áherzlu á margþætt gildi vinnuskólanna og taldi þýðingarmikið að samræmt skipuíag komist á um tilhögun Og' framkvæmd þeirra. áíeugisvarnsr- nefnd vill ekki vín í FJörðinn □ Eins og kunnugt er, hefur bæjarstjórn Hafnarfjarðar sam- þykkt að efna til skoðanakönn- > unar meðal bæjarbúa á um- sókn Rafns Sigurðsonar um að fá vínveitingaleyfi fyrir hönd Skiphóls h.f. Sendi bæjarstjórn in áfengisvarnarnefnd erindið til umsóknar, og var það rætt ýtarlega á fundi nefndarinnar. Samþykkti nefndin að leggja til við bæjarstjóm að synja beiðni um vínveitingaleyfið. Eru rökin helzt þau, að í Hafn arfirði er ölvun við akstur og fangelsanir vegna ölvunar hlut- fallslega færri en í Reykja- vík -— þar sem áfengissala er frjálsari, Einnig mundi opn- un vínveitingahúss í Hafnar- firði leiða til aukinnar ölvunar þar í bæ og auka þá erfiðleika, sem af áfengisneyzlu leiðir. — Sömuleiðis þykist nefndin sjá fram á það, að verði einu húsi veitt vínveitingaleyfi, megi reikna með, að fleiri leiti eftir því að reka slíka starfsemi í bænum. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.