Alþýðublaðið - 27.09.1969, Page 1

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Page 1
Laugardaginn 27. september 1969 — 50. árg. 209. tbl. RÍKISSTJÓRNIN FELLST Á TILLÖGUR HARÐÆRISNEFNDAR: . . Bændurnir aðstoðaðir □ Ríkisstjórnin hefur fallizt á tillögur Harðærisnefndar uni aðstoð við bændur á grasleys- is- og óþurrkasvæðunum. Bréf nefndarinnar með tillögunum barst blaðinu í gær og felur það í sér þá aðstoð sem ríkis- stjórnin mun inna af hendi, Bréfið fer hér á eftir, litillega stytt: □ Nefndin telur þá aðstoð, sem í eftirgreindum tillögum , greinir, óhjákvæmilega, til þess að koma í veg fyrir of mikla fækkun bústofns og að ekki 'verði um misrétti milli lands- hluta að ræða: 1. Að Bjargráðasjóður ís- lands greiði óafturkræft fram- lag samkvæmt tillögum nefnd- arinnar verulegan hluta af kostnaði við heyflutninga til að bæta úr brýnustu fóðurþörf, enda sé heyið flutt lengri vega- lengd en 40—50 km. Leggur nefndin til að framlag verði í krónutölu óbreytt miðað við vegalengd og greitt var á s.l, ári, svo sem hér segir: 40—75 km á 0,25 kr. pr kg. 75—150 km á 0,50 kr. pr. kg. 150—225 km á 0,75 kr. pr. kg. 225—300 km á 1,00 kr. pr. kg. 300—375 km á 1,25 kr. pr. kg. 375—450 km á 1,50 kr. pr. kg. 450—550 km á 1,75 kr. pr. kg. 550—650 km á 2,00 kr. pr. kg. 650—800 km á 2,25 kr. pr. kg. 2. Að sveitarfélögum verði gefin kostur á vaxtalausum lánum úr Bjargráðasjóði ís- lands til fóðurkaupa, vegna þeirrar fóðurvöntunar, sem er umfram 20 % af venjulegum heyforða einstakra bænda í við- komandi sveitarfélagi. Viðkom andi hreppsnefnd úthluti lán- um þessum aðeins til fóður- kaupa eftir fóðurvöntun, efn- Framh. á bls. 15 |f(íl[y Brandt I fiðpí ungra jafnaðarmanna. W. Brandt er kanslaraefni jafnaðarmannaflokksins. ■ Þýzku kosningarnar á morgun: í j Jafnaðarmönnum spáö 43 próse l l l □ Arnbjöm Kristinsson, sem fylgist með þýzku kcsningunum fyrir Alþýðublaðið, hringdi frá Bonn í gær, og sagði hann, að samkvæmt síðustu skoðana- könnunum væri Sósíaldemókrötum spáð 43% at- kvæða, Kristilegum demókrötum 41%, Frjálslynd- um demókrötum 9,5% og nýnazistum, eða þjóðleg- um demókrötmn, 4,1%. Helzt eru taldar líkur á að Willy Bra'ndt vilji mynda stjióm með Frjálsum d’emó- 'krötum, en ef að nýnazistar l£á þingimann eru aftur á móti líkur á að samstarf stóru flckkanna haldi áfram. Arnbjörn sagði, að hann hefði komið á fund nýnazisla í borginnl Mains og var fund arhúsið troðfullt, eða um 900 tmanns viðstaddir. Um 500 lög ireigliumtenn voru fyrir utan húsið, og noiklkrir inni. Þegar fundúr nn átti áð hefjast uppihióifiust fcöll og hróp og var eklki fundarfært í hálfa klulkkustund. Þegar lögreglan bjó stg und'ir áð skalkQda leiik inn, hrópaði iungur maður að menn skyldu yfirgefa staðinn og úkilja naz'istana öftir eina. Geikík þlá helmingur fundar- manna úr salnum. I Frh. á 15. síðu. 1 Frá fundi Í Hafnarfirffbnm vínveitingamáliff. (Ljösm. Svavartl. Jónssoh.) Hafnfiröingar kjósa á morgun - báðar fylkingar hafa gefil úf blaff Reykjavík HEH. Q Kosningabaráttan í Hafn- arfirði er nú að komast á loka- stig. Báðir aðilar hafa nú gefið út blöð máli sínu til stuðnings og bera þau þess vitni, að Hafn- firðingar eru komuir í kosn- Jngaskap, , Stuðningsmenn vínveitinga- leyfis fyrir Skiphól gáfu í gær- út blaðið 28. september og lýsa þar margir þekktir Hafnfirð- ingar áliti sínú, þeirra á með- al: Kristinn Hákonarson, fyrrv. yfirlögregluþjónn, Loftur Bjarnason, útgerðarm., dr. Kjartan Jóhannsson, verkfræð- -íngur; <5ísfiv7P§nssbsr rafveítu^ stjóri, ÓTafur Pálsson, bygg- ingameistari •og-- Guðmundur - Steingrímsson, hljóðfæraleikari. Á forsíðu birtist ávárp til Hafn firðinga í tilefni kosninganna. Þá er birt í blaðinu yfirlýsing um, að vínstúkan í Skiphóli verði aðeins opin á kvöldin, þegar dansleikir og samkvæmi eru haldin þar í húsinu. í blað- inu er einnig að finna bréf frá dómsmálaráðuneytinu um kosti Skiphóls sem veitingahúss. í fyrradag’kommt blað, geS9 Framfo, 'á. _

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.