Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 5
Alþýðublaðið 27. september 1969 5 FramkvæmdflstJ6ri: K Iþyðu l'órir Sæmundflsoa Bítstjóri: Kristjín Bcrsi ÓUfsson (ibj - FrétUstjóri: Sifurjóa Jóhamsson Maéié Auclýsinfflstjóri: ' Sifurjón Ari Sifurjónssoa Ótfefandi: Nýja ■útfifufélagið Frensmiðja AlJijðublaðsinjJ ••••••••••••••••••••••••••••••••< HÉRAÐSMÁL í ljósi breyttra tíma og aðstæðna haía margir orðið ^ til þess að vekja athygli á því, að nauðsynlegt sé að 0 taka til gagngerðrar endurs'koðunar uppbyggingu © sveit'arfélaganna, verksvið þeirra og samvinnu sveit- © arfélaga innan sama landshluta. Jafnframt sé rétt © að fjármál sveitarfélaganna verði endurskoðuð með ® sarna hætti, breytingar gerðar á tekjuistofnum þeirra ( og nýj ar reglur settar um f járhagsleg sam'skipti þeirra ( við ríkisvaldið. \ Ungir jafnaðarmenn hafa mjög tekið þessi mál til i umræðu á fundum sinum og ráðstefnum s.l'. tvö ár, I og er héraðsmálum gerð rækil'eg s'kil í stefnuskrá ' þeirri, sem ungir jafnaðarmenn samþykktu í vor, 1 Þar segir m.a. svo: ! ,,Mörg sveitarfélaganna eru of l'ítil og fámenn til ( © © m m til fullnustu. Því þarf að skapa stærri félagslegar heildir í þeirra stað, sem þannig verði hæfari til þess að ráðast í nauðsynlegar framkvæmdir og séu á allan hátt félagslega sterkari. Slik skipan ætti að auka fé- lagslegar og menningarlegar framfarir í landinu og igera það jafnframt að verkum, að allar framkvæmdir yrðu tii muíia hagkvæmari. Ákjósanlegt er, að skipa þeim félagslegu heildum, sem þannig yrðu myndáðar, aftur saman í fyiki, sem fylgdu núverandi kjördæmaskipan í landinu. Þessi fylki fengju noldkur völd í sémiálum sínum og verði þeim skapaður sérstakur fjárhagslegur grundvöllur. □ Kenneth Aitkenhead tók nýlega þátt í aksturs- keppni í Skotlandi og hann stóð sig vel, þrátt fyrir að hann er fæddur án hand- leggja. Kenneth tók ökupróf fyrir skemmstu og náði 68 stígum en meðaltalan er um 55 stig. Lögreglan var mjög ánægð með stígatöluna, sem hún hefði getað vænzt af æfðum bílstjóra, en það var alveg ótrúlegt, að maður án handleggja gæti gert slíkt. — Bílnum, sem Kenneth ekur, er stjórnað á sérstakan hátt. Honum er stýrt með vinstri fæti, sem hvílir á kringlóttri skífu. Bæði Ijósum, rúðu- þurrkurum og blikkljósum er komið þannig fyrir, að hann getur stjórnað þeim með fót- unum. Breytingarnar á bíln- um gerði verkfræðingur og þær kostuðu 500 pund eða rúmar 100 þús. ísl. krónur. réðust í þær framkvæmdir, sem heppilegast má telja, að samei'gMégar séu fyrir fylkið í heild, t.d. á sviði samgöngumála og menningarmála. í hverju fylki verði efldir byggðakjarnar, einn eða fleiri íeftir aðstæðum, og verði þar miðstöðvar við- komandi landsvæðis. Myndi slí'kt sfcuðla mjög að efnahags— og mennin'garlegri uppbyggingu héraða. í aðalbyggðakjarna hvers fylkis ætfcu að vera stað- settar stofnanir, sem sameiginlegar eiga að vera fyrir fylkið, — stofnanir, sem fara með framfcvæmda- vald og dómsvald!, æðri sfcólar og stærri þjóniustufyr- irtæki.“ í stefnuskrá ungra jafnaðarmanna er jafnframt að finna ítarlegar tillögur um tekjustofna sveitarfélag- anna Skv. fra'mangreindri nýskipan ásamt tillögum lum starfssvið fylkjadómistólanna og uppbyggingu stjórnunarmiðstöðva þessara nýju stjórnarfarslegu heilda. Ungir jafnaðarmenn vörðu miklum tíma til þess að (kynna sér sem bezt skipan sveitarstj órnarmá'la bæði hér á landi og erlendis, ásamt nýjungum í þeiim efn- um, þegar þeir unnú að stefnuskrá sinni. Eru hug- imyndir un'gu Alþýðuflokksmannanna því mjög at- hyglisverðar fyrir þá, sem áhuga hafá'a umhótum í málefnum sveitarfélaga á íslandi. © □ Fríitierkjasalinn George arans uppgötvaði hann, að fyrir safnara, og Thorpe Thorpe frá Birmingham tók mímerin efst og neðst á seðl- gæti fengið 90 pund fyrir út 100 pund í eins-punds unum voru ekki eins. Af- hvern seðil af þessari gerð. seðlum úr banka í borginni. leiðingin er sn, að nú eru Með skörpum augum safn- seðlarnir algjört gómsæti 716.6 stafir á □ Hraðvirkasta arstúlka í heiminum heitir Sigrid Lude eða Sigga — og starfar hjá dagblaði í Stutt- gart. Hún hefur fjórum sinn- um orðið heimsmeistari í vél- ritun, og nú síðast kom hún með titilinn frá Varsjá. Sig- vélritun- rid vann yfirburðasigur, þar sem hún sló 60 stöfum meira á minútu en stúlkan í næsta sæti. Hún sat hálftíma við rit- vélina og náði að slá að jafn- aði 716.6 stafi á mínútu. At- hyglisvert er að hún nær meiri hraða 1 vélrituninni en lestrarhraði venjulegs fólks er. ©©©©©©©©©©•©©•©•©©•©O©©©©©©©©©©©*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.