Alþýðublaðið - 27.09.1969, Qupperneq 6
6 Alþýðubl'aðið 27. septerriber 1969
1 Ársþmg Norræna rilhofundaraðsins i
I 1 I , i
von ' ; ’
Bæta þarf úr efna-
hagslegu öngþveiti
rithöfunda
□ Átkvsðið hefur verið, að uimræðu á fundi Norræna rit
naesti árafundur Nonræna rit hcifundariáðsins næsta sumar,
en verða þangað tii í aifhugun
hjá einstöikum aðJdiaiáélögujm
höfundiaráðsins verði haldinn
í Reykjavík í júnímiániuði nlk.
Hatfa sarntck rithöfunda á öll
um Norðurilöndunum t Ikynnt
ít iifliöf un da samibandi íslands
um þátttöiku sína.
gtjórn Ritihöfundasamband's
íslands hetfiur nýfliega sent
samtcikium annarra norrænna
tfithclfundia ályflctunartillögur
Um hlutverk og naertæíkustu
veiflíElf'ni Ritlhcifiundaráðsins.
Höfðu tilliögurnar áður verið
rækilega rædldar og undir-
ibúnar í stjórnum beggija rit
‘höfundatfélaganma og á al-
mennum fundi í félögunum
og Rithötfuindlas'amhandiniu.
Munu þær verða telknar lil
ráðsins.
Hér á eftiir fer útdráttur
úr ti’llögum Rithafundasam
bandsins:
JÞjóðfélagsgildi bók-
menntanna veitir rit-
höfundum rétt tii launa
Rithctfundasamþa’ndið telur
að æðsta skylda Norræna rit
höfundasamibandlsims sé að,
bæta úr efnahagslegu öng-
þveiti rithöfunda og tryggja
norrænum höfundum aðstöðu
til að rælkja höfundastanf sitt
átn þess að neyðast til þess
að sinna t-ímafreikum au'ka-
störfum.
Starf rithötfund'a hefur tví
mæflalaust þjóðfélagslegt nota
gildi í menningarþjóðtfélagi:
án bókmennía, engin menn-
ing. í þvi feílst, að rithöfund-
ur á engu síður en verkamað
ur eða prótfessor, prentari
eða bóktoindari, bólkavörður
eða starfbmaður í bókahúð,
óumdleilanilegan rétt til launa
fyrir störf sín.
Þau fær hann ekJki. Laus-
lega áætlað bera norrænir rit
hötfundar að meðaltali úr být
um fjórSa hluta nauðþurft-
arlauna, og eru þá tafldar all
ar tekjur og tékjuvonir
þeirra eins og saikir standa.
Að okkar áliti sætir allur
þorri norrænna riihöfunda
súnu kjöru-m í höfuðatriðum.
Þótt fí'ein r hclfundar — og
ekiki afltaf þeir beztu — séu
skár settir, breytir bað eflcki
heihtamj ðurstöðnnni. Þess
vsgna á Ncirræna rithöfundía-
itáff ö að móta sameiginlegar
megirfkr'J ’úr norrænna rit-
höfunda og samíhæfa aðgerðir
þeirra um öl'l Norðurlömd til
að efla styrSk þeirra í baráitt
unni svo sem auðið er.
500 amilljónir króna
skortir
Hve miikið fé þurfa höfund-
arn'r till ag geta séð sér og
siinuim farborða af ritstörf-
uim? Náikvæmar tölur eru
elkfld tiltæikar. En efldki er
fjarri, að félagsbundnir rit-
hafundar á Norðurlöndum séu
um 2CÖ0. Ef re knað er með
20.000 sænsflcum krónum (um
340 þús. ísl. kr.), sem lág-
marks árstekj uþörf þeirra að
meðaltali, verður heldartal-
an 40 milljónir sænskar kr.
(um 500 millj. ísl. kr.). Hvað
an eiga þær að koma? Þegar
litið er til sflcatt- ag útsvars-
tekna rílkis, borga og sveitar
fél'aga af prentsmlðjium, bók.
bandsstofuim, prentmynda-
gerðum, prenturum, bókibind
uirulm, plen timyndagerða-
mönnum, toákabúðum og
stairfsliði þeirra, pappírsfram
ieiðendum og pappírssölum,
bók'avörðum og öðru starfsliði
bckasafna, kennurum í bók-
menntum og öðrum, sem bein
l'ín s eða cbeinlínis litfa á bók
inni — að ógleymdumi sölu-
skatti og verðaukasikatti af
bcfcum; þsigar þess er gætt,
að hvert miannsbarn á Norð-
url'öndum nýtux um langt
árabil ævinnar kennsiu, sem
að langmestu leyti byggist á
bókumgþegaT þeás er mirrnzt
að .hver einast; norrænn mað
•ur á ævilangt aðigang að bók
um í almenningsbcíkasöfnum,
ýmist áin eða því sem næst
án enduirgjaldis, þá getur eng
inn vafi á þvl leiflcið, að það
er skylda ríkis, bæja- og
syeitafélaga að greiða þeim,
sem rita bækur, laun fyrir
störf, sem þeir hatfa sannan-
fltega líeyst af hendi í þáigu al
mennings.
Við teljum þvtf, að Norræna
rithöfundaráðið geti með
góðri samvizfcu bor'ð fram
kröfu um að mirmsta lcosti
20 mi'llj sænskra króna (340
millj. ísl. flcr.) rílkistframlag
til norrænna r tliöfunda á ári.
Aðrar leiðir til úrbóta
Þeirra 10 mililj. sænsikra kr.
(170 millj. ísl. kr.), sem á
vantar, mætti afla með:
a)
liækkun bókasafnsgjalds um
100% hið minnsta í því Ncrff
ubanda, þar sem höfundar
njóta nú beztra kjara; síðan
mætti ákveða gjald ð í öðr-
uim löndum t. d í saim-a hl/ut
falli og er millj launa nor-
rænna bcflcavarða; sama gjafld'
komi fyrir þýðingar og frum
samin verik, en mieðan samn-
ingar hafa öklki náðst m 111
Norðurlanda og annarra ríkja
um greiðslu bein.t til erlendra
'höfunda, varri hugsarTiegt, áð
t. d. tá gj'aldis fyrir áfnot
þýddra ritverka rynni í sjóð
td að kosta þýðingar nor-
rænna bókmennta á önnur
mál (þar á meðal þýðjngar
finnskra, fære-yvkra og. ís-
lenz'kra bcCcmeimtá á dönsku,
norSku eða sænsbu).
b)
hækkun á greiðslu fyrir afnot
ritvei'ka í útvarpi og sjón-
varpi um 100% hið minnsta
í því norrænu land', þar sem-
hagstæðastir samningar eru
nú í gildi, og stfðan j'öfnuð
miflli landánna á sama grund
velli og í a-lið greinir, nema
hvað hann msett' nú byggjast
á sama hlutfaíli og er milli
launa útvarps)þuila á Norður-
löndum.
ríkið kaupi tiltekinn eintaka-
fjölda af hverju skáldriti nor
Framhald á bls. 11.
AVAXTAMA
Epli græn frönsk 47 pr. kg., 5 kg. 215.00 kr.
Epli rauð 5 kg. 215,00 kr.
Nýjar perur, grape, vínber, bananar, sítrónur, plómur,
appslsínur og melónur 64,50 pr. kg.
Appelsínusafi þriggja pela flaska 36 kr„
Sulrófur 12 kr. kg. 5 kg. 55 kr.
Niðunoðnir ávexfir margar fegundir
Úílenzk lómatsósa 5 fls. 200,00 kr.
Jirðaberjasulfa dönsk 36,30 pr. gl. 5 g 1.162,00 kr.
áppelsínumarmilaði 34,70 pr. gl. 5 gl. 155,09 kr.
Enskt lekex 24,80 kr. pk. Piparkökur og bafrakex 19,00 kr. pk.
Matvörumiðstöðin
Laugalæk 2. Lækjarveri
homi Lauaf.alæks og Hrísateigs .
Sími 35325. — Næg bílastæði.