Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 7

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 7
Alþýðu'blaðið 27. september 1969 7 □ Áður en |f jöldaframleiðsla er hafin á nýjum gerðum bíla, hafa venjulega verið gerðar tilraunir með há í nokkur ár, því að núorðið er erfitt að ígera bílstjórum til hæfis. Nýjar gerðir ná vmsældum því aðeins, að þær fullnægi vissum kröfum um öryggi, þægindi og tæknileg gæði. —iÞegar framleiða á nýjan bíl, eru til- raunir eins nauðsynlegar og athuganir á markaðnum, fyrirkomulagsteikningar, útlitsteikningar og verðút- reikningar. j Þessar tilraunir fara ekki fram á alfaravegum. Tilraunirnar, sem nefndar eru „þriðju gráðu tilraumr" fara fram á sérstökum tilraunabraut um, sem bílaverksmiðjurnar hafa lát ið koma upp. Þar fara fram ails konar mælingar, þar eru sérstakai brautir, sem lagðar eru stórum steinum, aðrar, sem liggja undir vatni, holóttir vegir, brattar brekK- ur, vatnsgryfjur, vegir með hallandi beygjum og hraðbrautir með beygj. um til að reyna hallaþol bílanna a miklum hraða. Adam Opel Company var fyrsta bílaverksmiðjan, sem kom sér upp tilraunabrautum í Russelsheim árið 1951, og fyrir nokkrum árum var opnuð ný braut við Dudenhoten, þrjátíu og fimm kílómetra frá Rííss Þriðju gráðu tilraunir. Hvað vinnur hann v?). í 30 gráðu halla? elsheim. Þessi nýja braut fullnægir kröfunum eins og þær eru í dag og kemur einnig til með að gera það í framtíðinni. Svæðið er skóglent og um 8700 ferkílómetrar að flatar- máli, en samanlögð lengd vega er um 35 km. Nýja tilraunasvæðið er um það bil 20 sinnum stærra en það gamla, mjög fjölbreytt, en þar er að finna allar þær aðstæður, sem finn ast á vegum, alls staðar í heimin. um. — eð því að nota eigin til raunabrautir, hefur fyrirtækinu tek izt að stytta tilraunatímann um níu tíundu hluta. Ilvernig lætur bíllinn að Bílar reyndir í vatnsgrytju. stjórn? Reynslutæki með stjórnborði

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.