Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 9

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 9
Alþýðublaðið 27. september 1969 9 stendur á. Af öðrúm eignum má nefna austurbakka árinnar Helford, nokkrar eyðijarðir í Cornwall, granítnámur í Devon og skóla í Gloucestershire. Prinsinn á líka eignarrétt á öílum reka- viði, sem rekur upp að strönd- um Cornwall og enginn annar gerir tilkall til. Samkvæmt samningnum frá 1337 getur hann ennfremur krafizt arfs eftir alla Cornwallbúa, sem ekki láta eftir sig erfingja. Loks á prinsinn um 160 ekr- ur mjög verðmætra lóða í London. Eignir þessar eru í Lambeth og Kennington, og á þeim standa íbúðarhús, verzl- unarhús, opinberar byggingar og hinn frægi Oval knattleikja völlur. • - Hvað færir þetta honum svo miklar tekjur á ári? Síðustu fullnægjandi upplýsingar um það eru frá árinu 1952, stuttu eftir að Elísabet var krýnd. Nefnd, sem skipuð var til að karina tekjurnar, komst að þeirri niðurstöðu, að tekjurn- ar af hertogadæminu Gornwall hefðu verið að meðaltali um 216 m.illj. króna á ári frá því að seinni heimsstyrjöldinni lauk. Nefndin stakk upp á því, að 1/9 hluti upphæðarinnar, eða um 2,4 millj. féllu í hlut prinsinn á ári frá þriggja ára aldri til 18 ára aldurs. Gert var ráð fyrir, að þegar prinsinn ónir n r. í skatla! hefcji náð 18 ára aldri, væru tekjurnar komnar upp í rúm- lega 600 milljónir samanlagt. Frá 18 ára aldri var reiknað með, að hann fengi árlega 7,2 millj. á ári. En enginn virtist gera sér grein fyrir því, að tekj.urnar gætu aukizt með tím anum, þegar þetta var reiknað út, árið 1952. Og það er einmitt það, sem - gerzt hefur. Árið 1960 höfðu tekjurnar aukizt um rúmar 2 • milljónir á ári, og þær hafa eflaust aukizt talsvert síðan. Þegar prinsinn verður 21 árs, í haust, fær hann að öllum lík- indum 90—120 millj. kr. í hend urnar. ^annig gengur þetta, þegar ekki þarf að borga skatta af tekjunum! Er prinsinn var 16 ára gam- all, hafði hann þegar fengið Framhald á bls. 15. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I BRÉFASKÖLI SÍS OG ASÍ býður yður kennslu í 41 námsgrein. Eftirfarandi greinargerð ber fjölbréytnínni vitni: I. ATVINNULÍFIÐ. 1. LANDBÚNAÐUR. . ' „ i BUVELAR. 6 bréf. Kennari Gurrnar Gunnarsson, búfræðikandidat. Námsgjald kr. 575,00. BÚREIKNINGAR. Flokkur þessi er í endursamningu. — Kennari verður Ketill Hannesson, ráðunautur Búnaðarfélags íslands. 2. SJÁVARÚTVEGUR. SIGLINGAFRÆÐI. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson, skólastjóri Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 745,00. MÓT0RFRÆÐI I. 6 bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés Guð jónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 745,00. MÓT0RFRÆÐI II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guð- jónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 745,00. 3. VIÐSKIPTI 0G VERZLUN. ITI BÓKFÆRSLA I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri F. R. Færslubækur og eyðublöð fylgja. Námsgjald kr. 745,00. BÖKFÆRSLA II. 6 bréf. Færslubækur og eyðublöð fylgja. Kenn- ari Þorleifur Þórðarson, forstjóri F. R. Námsgjald kr. 745,00. AUGLYSINGATEIKNING. 4 bréf, ásamt nauðsynlegum áhöldum. Kennari Hörður Haraldsson, viðskiptafræðingur. Námsgjald kr. 345,00. ALMENN BÚÐARSTÖRF. Kennslubók ásamt 5 spurningabréfum. Kennari Höskuldur Goði Karlsson, framkv.stj. Námsgjald kr, 460,00. KJÖRBÚÐIN. 4 bréf. Kennari Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri. Námsgjald kr. 345,00. BETRI VERZLUNARSTJÓRN I og II. 8 bréf í hvorum flokki. Kenn- ari Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri. Námsgjald kr. 690,00 hvor fl. SKIPULAG 0G STARFSHÆTTIR SAMVINNUFÉLAGA. 5 bréf. Kenn- ari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Námsgjald kr. 250,00. II. ERLEND MÁL. DANSKA I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðs, son, skólastjóri. Námsgjald kr. 575,00. DANSKA II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Kennari Ágúst Sigurðsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 690,00. DANSKA III. 7 bréf og Kennslubók í dönsku III., lesbók, orðabók og stílahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 800,00. ENSKA I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Eysteinn Sigurðsson, cand. mag. Námsgjald kr. 745,00. ENSKA II. 7 bréf, errsk lesbók, orðabók og málfræði. Kennari Eysteinn Sigurðsson, cand. mag. Námsgjald kr. 745,00. ENSK VERZLUNARBRÉF. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson, yf- irkennari. Námsgjald kr. 800,00. Nokkur enksukunnátta nauð- synleg. ÞÝZKA. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson, yfirkennari. Náms gjald kr. 745,00. FRANSKA. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson, dósent. Náms’- gjald kr. 800,00. S'PÆNSKA. 10 bréf. Kennari. Magnús G. Jónsson, dósent. Náms- gjaid kr. 800,00. Sagnahefti fylgir, ESPERANTO. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. Kennari Ólaf- ur S. Magnúss. Námsgjald kr. 460,00. Orðabækur fyrirliggjandi. Framburðarkennsla er gegnum Ríkisútvarpið yfir vetrarmánuð- ina í öllum erlendu málunum. % ÍSLENZK MÁLFRÆÐl 6 bréf og kennslubók H.H. Kennari Heimir Pálsson, cand mag. Námsgjald kr. 745,00. ISLENZK RÉTTRITUN. 6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 745,00. ÍSLENZK BRAGFRÆÐI. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson, skólastj. Námsgjald kr. 350,00. REIKNINGUR. 10 bréf. Kennari Þorieifur Þórðarson, forstjóri F.R. Námsgjald kr. 800,00. Má skipta í tvö námskeið. ALGEBRA. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson, yfirkennari. Náms gjald kr. 630,00. STARFSFRÆÐSLA. Bókin „Starfsval" með eyðublöðum. Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur, svarar spurningum og leiðbeinir um stöðuval. . s IV. FÉLAGSFRÆÐI. SÁLAR- OG UPPELDISFRÆÐI. 4 bréf. Kennari Valborg Sigurðar- dóttir, skólastjóri. Námsgjald kr. 460,00. SAGA SAMVINNUHREYFINGARINNAR. 8 bréf og þrjár fræðslu- bækur. Kennari Guömundur Sveinsson, Samvinnuskólastjóri. Námsgjald kr. 500,00. ÁFENGISMÁL I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen, lækrrir. Námsgjald kr. 250,00. FUNDARSTJÖRN OG FUNDARREGLUR. 3 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Námsgjald kr. 460,00. LÆRIÐ Á RETTAN HÁTT. 4 bréf um námstækni og árangursríkar aðferðir. Kennari Hrafn Magnússon. Námsgjald kr. 460,00. HAGRÆÐING 0G VINNURANNSÓKNIR. 4 bréf að minnsta kosti. Leiðbeinendur frá Hagræðingardeild ASÍ. Námsgjald kr. 460,00. V. TÖMSTUNDASTÖRF. SKÁK I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson, skákmeistari. Náms- gjald kr. 460,00. SKÁK II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson, skákmeistari. Nám$- gjald kr. 460,00. i *!; GlTARSKÓLNN. 8 bréf og lög á nótum. Kennari Ólafur Gaukur, liljómsveitarstjóri. Námsgjald kr. 550,00. TAKIÐ EFTIR: Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir öllum tækifæri tii að afla sér í frístundum fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér aukið á möguleika yðar til að komast áfram í lífinu og m.a. búið yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær, sem er og ráðið námshraða að mestu leyti sjálf. Skólinn starfar allt árið. Bréfaskóla SÍS og ASÍ býður yður velkomin. Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr. □ Vinsamlega sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr............. (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. III. ALMENN FRÆÐí. EÐLISFRÆÐI. 6 bréf og kennslubók J.Á.B. Kennari Sigurður Ingi- mundarson, efnafræðingur. Námsgjald kr. 575,00. Bréfaskóli S/S & ASÍ SAMBANDSHÚSINU, SÖLVHÓLSGÖTU — REYKJAVÍK. í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.