Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 10

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 10
10 Alþýðublaðið 27-. september 1969 ■ FtlAG! 'REYKJffVÍKDS IÐNÓ-REVÍAN Sunnudag kl. 20.30. } ASgöngumiffasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 1-31-91. Tónabíó Í Sími 31182 LITLI BRÓÐIR f LEYNIÞJÓNUSTU ; (Operation Kid Brother) Hörkuspennandi og mjög vel gercf ný ensk-ítölsk mynd í litum og techniscope. ASalhíutverk: 1 Neil Connery (faróffir Sean Connery, „James Bond“) | íslenzkur texti. i Sýnd kl. 5 og 9. • Bönnuð innan 14 ára. !1 1 Háskólabíó SlMI 22140 \ ADAMHÉTHANN 'I (A Man Called Adam) | Áhrifamikil amerísk stórmynd me3 ’ unaSslegri tónlist eftir Benny Cart er. Aðalhlutverk: Sammy Davis Jr. louis Armstrong frank Sinatra Jr. Peter Lawford íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 CHARADE Hin afar spennandi og skemmti- lega fitmynd með músik eftir Man- cini og úrvalsleikurunum Gary Grant og Audrey Hepburn. íslenzkur textf. . jTJJi Endursýnd kl. 5og 9. ! Laugarásbíó I Slm/ 38150 j DULARFULLIR LEIKIR , jj Ný amerísk mynd í litum og Cine- :t scope- Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inan 14 ára. Kópavogsbíó j Sími 41985 i t j ELSKHUGINN — ÉG j Óvenju djörf og bráðfyndin dönsk i gamanmynd af beztu gerð. Jörgen Ryg Dirch Passer Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Stjöruubíó Sími 18936 LÆKNALÍF íslenzkur texti. Bráðskemmtileg amerísk gaman- mynd um unga lækna, líf þeirra og baráttu í gleði og raunum. Michael Callan, Barbara Eden George Segal. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. HafnarfjarÖarbló Slmi 50249 25. STUNDIN Spennandi mynd í litum með ís- lenzkum texta. Anthony Quinn Virna Lisi Sýnd kl. 9. lÍRRÍ EINANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Bursfafell Sími 38840. TR0LOFUNARHRINGAR , FE'ót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfú. GUÐM ÞORSTESNSSOH gullsmíSur BankastrætT 12., dfe I PUNTILA OG MATTI Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins fjórar sýningar. FJAÐRAFOK Fjórða sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIP SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. ÞJÓÐLEIKHÚSID | I I I I I I I I I I I I I I I I I I I SMURT BRAUD Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega i veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. OKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Lát.ið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling SIOTÖNI 7 — m\ 20960 BÝR 'TIL 5TIMPLANA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF 5TIMPILVÖRUM I i ÚTVARP SJÓNVARP ÚTVARP Laugardag'ur 27. september 13.00 Óskalög sjúklinga 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. Tónleik- ar. Rabb. Ii6.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Á nótum æskunnar 17.50 Söngvar í léttum tón 19.30 Daglegt lif Átni Gunnarsson fréttamað- úr stjórnar þættinum. 20.00 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Geirþrúður" eftir Hjalmar Söderberg Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri; Helgi Skúlason. Leikendur; Róbert Arnfinns- son, Helga Bachmann, Þóra Borg, Gísli Alfreðsson, Gísli Halldórsson. 22.15 Danslög. Sunnudagur 28. september 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegistónleikar a. Nútímatónverk flutt á upphafstónleikum tónlistar- hátíðarinnar í Vínarborg í sumar. b. Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. Edwin Fischer leikur á píanó og stjórnar jafnframt hljómsveitinni Philharmoniu í Lundúnum. 15.40 Sunnudagslögin 17.00 Barnatími: Sigrún Björns dóttir og Jónína H. Jóns- dóttir stjórna a. Tvær barnasögur í þýðingu Jóhönnu Guð- mundsdóttur. Sigríður Schiöth les. b. Þrjú lítil lög eftir Ragnheiði O. Björnsson og Pál ísólfsson. Jóhanna Guðríður Linnet (9 ára) syngur við undirleik Guðrún ar Kristinsdóttur c. Á Hornströndum Einar Bragi rithöfundur spjallar við börn á Horn- bjargsvita. d. Framhaldssagan „Spánska eyjan“ 18.00 Stundarkorn með ítalska sellóleikaranum Enrico Mainardi 19.00 Fréttir 19.30 Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson. Hulda Runólfsdóttir les. 19.40 Sinfóníuhljómsveit FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. íslands leikur í útvarpssal Stjómandi; Alfred Walter. „Hugleiðingar“, tveir hijóm- eveitarþættir op. 18 eftir Gottfried von Einem. 20.00 Svar við spumingum um lífsskoðun Brynjólfur Bjamason fyrr- um ráðherra flytur erindi. 20.45 Kvöld í óperunni Sveinn Einarsson segir frá. 21.15 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson flytur. 21.35 Sellókonsert í a-moll op. 129 eftir Robert Schumann 22.15 Danslög. SJÓNVARP Laugardagur 27. september 18.00 Endurtekið efni: Dóná svo blá. Dagskrá um valsa- kónginn Johann Strauss yngra og verk hans. Áður sýnt 12. 9. 1969. 18.30 Frá Evrópumeistaramót- inu í frjálsum íþróttum. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Barnatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands Einleikari á fiðlu er Dóra Björgvinsdóttir. Stjórnandi Þorkell Sigurbjörnsson. 20.55 Kyrðin rofin. Strákar á skellinöðrum vekja svefn- sama borgara af værum blundi fyrir allar aldir og þ.að gengur á ýmsu áður en vandamálin, sem af þessu spinnast eru farsællega til lykta leidd. 21,20 „Ekki af einu saman brauði“ (Count Three and Pray). Bandarísk kvikmynd, sem byggð er á sögu eftir Herb Meadow. Ungur Suður- ríkjamaður snýr heim ;:ð þrælastríðinu loknu, — ilija þokkaður af sveitungum sín- um, meðal annars fyrir að hafa barizt undir merkjum N or ðurrík j amanna. 23,05 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. september 18.00 Helgistund. Séra Felix Ólafsson, Grensásprestakalli. 18.15 Lassí. Dýralæknirinn 18.40 Yndisvagninn. Þulur Höskuldur Þráinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.45 Villirvalli í Suðurhöfum 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 í leikhúsinu Umsjónarmaður Stefán Baldursson. 20.45 Það er svo margt Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar. Vetrarferð 1952. ísland í lifandi mynd- um 1924—1925 (úr safni Lofts Guðmundssonar, ijósmyndara). 21.15 Stjarnfari Brezkt sjónvarpsleikrit. Foringi í flughernum tekur við störfum hjá flugvéla- verksmiðju. sem framleiðir nýja gerð af þotum. 22.05 Jazz Teddy Buckner og Dixieland- hljómsveit hans leika. Kynnir Oscar Brown. 22.30 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.