Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 14

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 14
14 Alþýðublaðið 27. september 1969 tarlmenn snúast í kringum sig. „Þá halda þeir, a3 þeir séu svo duglegir,“ haföi hún sagt stríðnislega við mig. „Karlmenn þurfa alltaf að halda, að þeir geti allt betur en aðrir." Ef ég benti henni á það, að hún kynni þetta flest álíka vel og mennirnir, yppti stjúpa mín bara öxlum og sagði: „Ef þú vilt vera ein mana og dugleg, þá þú um það, Ég kýs heldur að hafa karlmennina á hælunum.” Meðan ég var að hugsa um hana stjúpu mína þarna úti á hafinu, fannst mér hún skyndilega standa Ijós lifandi hjá mér ,í bátnum og skyggja á sólina. Tryggvi hefur víst tekið eftir þessu, því að hann slökkti á vélinni og gekk til mín. — Hvað er að litla fiskinum mínum? spurði hann blíðlega. Ég leit um öxl og mér farrnst ég svo einmana og eiga svo bágt, og ég bjóst við, því, að hann myndi taka mig í faðm sér, en hann. gerði það ekki. Hann tók stefnuna beint til lands. um manni, er hún hafði valið handa mér, hvað svo fékk a ðhringja. Ég hringdi til Ingveldar fræoku. Ég sagði henni, að ég myndi aldrei giftast þfess- um mani, sem hún hafði valið handa mér, hvað svo sem á gengi. Ég sagði henni, að ég væri ástfang- in af manni, sem hún þekkti ekki, en að ég héldi, að hann vildi mig ekki. — Hvaða maður er þetta? hrópaði Ingveldur frænka. 23. INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR Mér leið voðalega og ég vissi, hvernig ég leit út í sloppnum innan undir fráflakandi kápunni með úfið hár og þrútin augu og því hefði ég svo sem mátt .— Hvað viltu? spurði-ég. — Ég ætlaði að heimsækja þig, svaraði hann. — Ég vissi, að þú; ert ein heima og satt að segja, get eiga von á því, að Tryggvi kæmi askvaðandi. ég ekki um annað hugsað en þig. Hvers vegna ertu að gráta? Hefurðu ferrgið slæmar fregnir? Hann dró upp vasaklút og reyndi í senn að þerra af mér tárin og snýta mér, og áður en ég vissi af hvíldi ég í örmum hans, og hann kyssti blíðlega tárvotar kinnar mínar og hvíslaði í eyra mér, að hann elskaði mig. — Ég elska þig meira en allt annað í heiminum, litli fiskurinn minn, sagði hann. — Meira heldur en starfið og allt það, sem ég er að reyna að byggja upp. Ég er ekki ríkur, elskan mín, og við munum berjast í bökkum fyrstu árin. Ég hafði vonrazt eftir góðu láni, en það fylgdu þau skilyrði með því, að ég gat ekkí þegið það. Ég veit ekki einu sinni, hvenær eð? hvernjg ég skildi það fyrst, að ég elska þig og þig eina, en ef þú stendur við hlið mér, þá nverfa allir erfiðleikar eins og dögg fyrir sólu. Hann kyssti mig og kyssti mig unz mér fannst ég vera að drukkna í kossum og ekkert skipti máli í heiminum nema ég og hann. I i I I I I I I I I — Hrópaðu ekki svona, arrars segi ég þér aldrei neitt framar, sagði ég. — Ég tek af þér vasapeningana. Þú hagar þér alveg eins og smábarn, hvæsti frænka. Þá gat ég ekki stillt mig lengur. — Já, ykkur finnst ég öllum vera smábarn. Hon- um, Guðjóni, pabba, þér og stjúpu minni líka. — Hvað hefur eiginlega komið fyrir þig, barnið mitt? spurði frænka, og nú var hún heldur mildari. Sennilega hefur hún fundið, að ég þoldi ekki öllu fleiri aðfinnslur. — Stjúpa þín var sannur vinur þinn og ég veit, að þú misstir mikið, þegar þú misstir hana en - • * • I J$!éiÉ — Góða, hættu þessu hrópaði ég og mér var alveg sama, þótt stúlkan í búðinni horfði undrandi á mig. : — Þið eruð öll sömu heimskingjarnir. Stjúpa er dáin, og hún var falleg og aðlaðandi og dó af slysi. Ég skellti símanum á, áður en en frænka hefði J fengið mig til að segja eitthvað, sem ég hefði iðrazt [ eftir seinna. En á heimleiðinni streymdu tárin mður kinnar [ mínar.. , , — Ég barðist á móti því að elska þig, sagði hann á milli kossanna. — Ég vildi ekki elska þig, ég vildi vinna og vinna. En ég hafði engan frið fyrir umhugsuninni um þig. Fyrst varstu stelpuflónið, sem alltaf var í klípu, og svo....svo ertu mér allt og ég get aldrei sleppt þér, hvað sem á gengur.... Ég gleymdi því, að ég var ekki sú Jóa Jóns, sem hann hélt mig vera og ég gleymdi því, að ég ætlaði að segja honum, hver ég væri. Ég gleymdi öllu og öllum, því að það var ekkert til nema við tvö í heiminum. 13. KAFLI. Kvöldið eftir kom Tryggvi í heimsókn og til- kynnti frænda sínum og frænku, að hann væri í þann veginn að ræna mér frá þeim. — Við hvað áttu? spurði Klara frænka. — Ég varð svo hrifinn af húslegheitunum og myndarskapnum, að ég bað hennar, sagði Tryggvi, — Það mátti ég svo sem vita, að þessi dýrð stæði aldrei lengi, sturrdi Lúðvík frændi. En Fjóla fussaði og skellti hurðum. Smáauglýsingar trésmíðaþjónusta Látið fagmann annast vlðgerðir og vlðhald á tréverkl húseigna yðar, ásamt breyungum á nýýu og eldra húsnæði. — Sími 41055. VOLKSWAGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir á- kveðið verð. — Reynlð viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholtt 25, Símar 19099 og 20988. NÝÞJÓNUSTA í HEIMAHÚSUM Tek að mér allar viðgerðir og klæðningar á ból'struðum húsgögnum í heimhúsum. — Upp lýsingar í síma 14213 kl. 12—1 og 7—8 á kvöldin. AGNAR ÍVARS, húsgagnabólstrari. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hrein lætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. Guðmundur Sigurðsson Sími 18717 Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur traktorsgrðf- ur og bílkrana, til allra framkvæmda, lnnan og utan borgarinnar. Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. MATUR OG BENSlN allan sólarhringinn. VEITINGASKÁLlNN, Geithálsl

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.