Alþýðublaðið - 27.09.1969, Side 15
Alþýðublaðið 27. september 1969 15
BLÓMLEGT...
Framhald af bls. 16
nokkurra félaga á sýningu
Odins Theater, skýrði Sigmund
ur frá verkefnum í vetur.
í Sjálfstaeðishúsinu á Akur-
eyri æfir félagið söngleikinn
,,Rjúkandi ráð“ eftir Píró Man,
með tónlist eftir Jón Múla
Árnason. 3 ný lög hafa bætzt
í hóp þeirra er fyrir voru þeg-
ar leikurinn var sýndur í Iðnó
á árunum. Leikstjóri „Rjúk-
andi ráðs“ er Arnar Jónsson.
Frumsýning verður í byrjun
október.
Þá er leikfélagið að æfa leik-
rit eftir Jón Dan; fyrsta leik-
ritið sem flutt hefur verið eft-
ir hann og ber það nafnið
„Brönugrasið rauða“. Leikstjóri
er Sigmundur Örn Arngríms-
son. „Brönugrasið rauða“ er
sérkennilegt verk, að sögn Sig-
mundar, gerist jafnt í vöku og
draumi. Aðalhlutverkið, ungan
tónlistarmann, leikur Arnar
Jónsson.
Seinna í vetur er svo ráðgert
að sýna fleiri leikrit; Verk.
Jónasar Árnasonar um Jörund
hundadagakonung og barna-
leikritið Dimmalimm. Þá ráð-
gerir félagið sýningu á „Gullna
hliðinu" í janúar, nánar tiltek-
ið á afmælisdegi Davíðs Stef-
ánssonar, 21. janúar, en þann
dag hefði skáldið orðið 75 ára.
Leikfélag Akureyrar er 53
ára gamalt félag. Mál er kom-
ið til, að félagið festi rætur
sínar og vonandi verður starf
þess unga fólks sem nú vinnur
fyrir norðan að málefnum fé-
lagsins til þess. Félagar í LA
eru 20—30, formaður er Jón
Kristinsson. —
SVERRIR
Framhald bls. 3.
ar árið 1952. Sverrir hefur tek-
ið þátt í flestum norrænum
listasýningum síðan 1949, enn-
fremur íslenzkum og norræn-
um sýningum í Reykjavík,
Kaupmannahöfn, Louisiana,
Stokkhólmi, Helsinki, Moskvu,
París, Brussel og Róm. Sjálf-
stæða sýningu heldur Sverrir
í Listamannaskólanum 1963,
en 1965 tók hann þátt í al-
þjóðasýningu í París, þar 3em
Musée d’Art keypti eina mynd
eftir hann. 1966 hélt hann sýn-
ingu í Casa Nova og nú aftur
á vegum Listafélagsins.
Sverri hefur verið boðin
þátttaka í mörgum sýningum,
alþjóðlegum og samsýningúm,
en ekki sinnt öllum, því starf-
ið á hug hans allan. Hann hef-
ur verið myndlistarkennari
Listafélagsins í þrjú ár.
Þessi sýning er sölusýning,
en Sverrir mun þó búinn að
selja margar myndir fyrirfram.
SPÁÐ
Framlhald af bls. 1
Almenninigur ræðir nú' mjög
stöðvun á sölu eiflendls gjald-
eyris og ein'nig þá álkvörð-
un stjórnarinnar að fresta
áikvörðiun í lajunamjákum 1.5
milljóna ríikisstarf smann a
fram yfir kosningar. Er talið
ag þessi mál kunni að hafa
talaverð áhrif á gang kosn-
inganna á miorgun.
KrisLjlegir demó'kratar
leggja aðaláherzluna á að
kosningarnar snúist um kanzl
araemibættið, en sósíaíldémó-
kratar leggja aiftur á móti
áhierzilu' á að kanzlaraemlbætt
ið skipti minnstu — flokks-
atkvæð.n öllu.
Scliroedier, efnahagsmiáia-
ráðherra, sagði aðspurður á
fundi, að Strauss kæmi ekki
til greina sem kanzlari, Kies-
inger yrði aftur kanzlaráefni
flokksins (KD).
KJÓSA
Frh. af 1. síðu.
stæðinga vínveitingaleyfis í
Hafnarfirði. Á forsíðu þess er
birt ávarp tií Hafnfirðinga og
skrifa 64 bæjarbúar undir á-
varpið. í blaðið skrifa m.a. Árni
Gunnlaugsson, bæjarfulltrúi,
Matthías Á. Mathiesen, alþm.,
Óskar Jónsson, forstjóri og
Séra Garðar Þorsteinsson. —
Andstæðingar vínveitingaleyf-
isins efndu til almenns borgara-
fundar um málið í fyrrakvöld
í Bæjarbíói.
i
Kjörfundúr hefst klukkan 10
f.h. á sunnudag í Lækjarskóla
og lýkur honum klukkan 22
e.h. Talning atkvæða fer fram
á sama stað að lokinni kosn-
ingu. —
FélagsM
Knattspyrnufélagið Valur.
Ilandknattleiksdeild:
Æfingatafla fyrir veturinn
1969—1970.
Telpur byrjendur (12-14 ára)
Mánudagur kl. 18,00-18,50
Þriðjud. kl. 18,00-18,50
I
2. fl. kvcnna
Mánud. kl. 19,40-20,30
Fimmtud. kl. 18,50-19,40
1
Mfl. og 1. fl. kvenna
Þriðjud. kl. 20,00-21,10
Fimmtud. kl. 20,30-21,20
5 fl. karla (11-12 ára)
Sunnud. kl. 10,10-111,50
4. fl. karla 12-14 ára
Mánud. kl. 18,50-19,40
Fimmtud. kl. 18,00-18,50
3. fl. karla
Þriðjud. kl. 18,50-20,00
Fimmtud. kl. 19,40-20,30
V-
2, . flk. karla
Mánud. kl. 21,20
Fimmtud. kl. 21,20
Mfl. og 1. fl. harla
Mánud. kl. 20,30-21,20
Þriðjud. kl. 21,10-23,00
Bílskúr til sölu
Bílskúr mleð álklæðing'u til sýnis og sölu 1
dag. Stærð 3x5 m. Tilbúinin til festingar á
'grunni.
GEISLAPLAST s.f. v. Miklatorg,
Sími 21090. . ! 7
BÆNDUR
Frh. af 1. síðu.
um og ástæðum, enda tekur
sveitarstjórn lánin og ber á-
byrgð á greiðslum þeirra. —
Lánsfjárhæð nemi vérðgildi
þess fóðurmagns í kjarnfóðri,
sem á vantar umfram greind
20% af venjulegum heyforða,
sem reiknaður verður út mið-
að við s.l. 2—3 ár.
3. Bjargráðasjóður íslands
hefur síðustu tvö ár veitt vaxta-
laus fóðurlán samkvæmt til-
lögum Harðærisnefndar til 5
ára. Nefndinni er það ljóst, að
bændum er mjög erfitt að
greiða af lánum þessum, a.m.k.
fyrsta árið eftir áföll vegna
illæris. Væri því mikill ávinn-
ingur, ef hægt væri að gera
Bjargráðastjórn kleift að lengja
lánstímann þannig, að lánin
yrðu afborgunarlaus fyrstu eitt
til tvö árin og greiðast svo með
jöfnum afborgunum næstu
fimm árin.
Enn getur nefndin ekki sagt,
um hve miklar fjárhæðir verð-
ur að ræða til framlaga og lána,
en skýrslur um fóðurbirgðir
munu berast um og eftir næstu
mánaðarmót og verður unnið
úr þeim jafnóðum og þær ber-
ast.“ i
Engin hvíld
í bílnum
□ „Við sbuluim fara í bíltúr, bvíla okkiur og hafa það
gott,‘ segja sumir. En þetta er misskilningur. Það er
engin hvíld að því að fara í bíltúr. Hjartslátturinn
örvast á meðan ftnenn aka bíl, og blóðþrýstingurinn
eykst, ökuferðin veldur meiri eða minni streitu.
Á þjóðveguim þar sem lítii
umferð er e'ylkist hjairtsMttur-
inn hjiá 78,7% bílstjóra um
10%, aðeins einn af tíu bíl-
stjóruim halda fu'llkiomnu
jafnvæ'gi á meðam þelr ak.a,
undir þes'suim kringumistæð-
um. Hj'á tóiunda hvfertj'um bíl
stjóra eylkst hj'artsMtturinm
um 20%.
í borgarumlferð eykst hjart
slátturinn um 20% hjá átta
af hvfei’jiuim tíu bílstjónuim.
Á þjóðvegum, þar sem lítil
umiferg er, eyikst blóðþrýst-
ingur tíund'a hvers bílstjóra
um 30%. í borgaruimiferð
eylkst blóðþrýstingurinn
um 30% hjá þriðja hverju'm
bílsfcjlóra. Þegar hæfcfcu ber að
höndum ey'kist blóðþrýstingUr
inn um 30% hjá þremur af
hverjum tíu bílsfcjóruim.
Þessi rannsólkn, sem er
gerð á stórum hópi almen'nra
bíistjóra, var framlkvæmd í
Dortmund í Þýzlkaiandi, en
niðurstöðurnar yrðu sjláifsagfc
svipaðar hér á íslandi. Örari
hjartsMttur og hæikkandi
blóðþrýstingur eru orsöik
streitu. Eklki er vitað hivfersu
mörg umferðarsiys imá
kenna streitu ölkumanns, en
áreiðanlega eru þau efkki fá.
BYLTING I
BOLIVÍU
Lapaz, Bolivíu (ntb):
□ Forseta Bolivíu, Luis
Adolfo Siles Salinas var steypt
af stóli í gær. í valdasætið sett-
úst þrír hershöfðingjar og er
leiðtogi þeirra Alfredo O vando
Canjdido, hershöfðingi. Hann
hefur sett á stofn byltingar-
stjórn og látið handtaka fjöld-
an allan af pólitískum mönn-
um. í fréttum frá Mndinu seg-
ir, að þar sé allt með friði og
spekt, en hermenn séu vopn-
aðir á götum úti, reiðubúnir að
grípa til vopna ef þess gerist
þörf. Óstaðfestar fregnir herma,
að Salinas fyrrum forseti sé í
Santa Cruz, en um örlög hans
er ekki vitað að öðru leyti. —.
Rúmgott 'kjallaraherbergi tll
leigu við miSbæinn fyrír reglu
saman pilt eða stúlku.
Upplýsiirgar ( slma 21683. .f