Alþýðublaðið - 27.09.1969, Page 16

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Page 16
u Maðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími 14906 Pósthálf 320, Reykjavík. Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð. í áskrift: 150 kr. á mánuði LfV gengur brátt í alþjóðasamtök verzl unarmanna Áður en langt um líður gerist Landssamband ís- lenzkra verzlunarmanna aðili að alþjóðasamtökum verzlunarmanna, en á VII. þingi samtakanna á Ak- ureyri fyrir skömmu var kosin nefnd til að vinna að þessu máli. Heitir nefndin Utnaríkisnefnd LÍV. Sverrir Hermannsson, for- rnaður LÍV, sagði í viðtali við blaðið í gær, að sambandið væri aðili að Sambandi norrænna verzlunarmanna, en þar sem ísland væri eitt Norðurlanda utan aðildar að Alþjóðasamtök- unum hefðu hin Norðurlöndin lagt á það sívaxandi áherzlu, að íslenzkir verzlunarmenn gerðust aðiljar einnig. Er talið, að Norðurlönd verði sterkari í samtökunum öll saman, heldur en án íslands, þrátt fyrir fólksfæðina hér. Sagði Sverr- ir ennfremur, að Alþjóðasam- tökin væru verkalýðssamband og því sjálfsagt að LÍV tæki þátt í þeim samtökum. Sverrir Hermannsson sagði, að ársgjöld í Alþjóðasamband- ið væru lág, en hins vegar væru þing þess haldin í hinum ýmsu heimsálfum, þannig að ef til vill yrði of dýrt fyrir LÍV að senda fulltrúa til einstakra þinga. Um verkefni Alþjóðasam- 1 bandsins sagði Sverrir, að þau væru aðallega |h|agísn/u(namá'l R verzlunarmanna. Halda sam- | tökin m.a. námskeið í nýjustu i skrifstofutæki í Sviss. Þá er g einnig stór þáttur hjá samtök- I unum að styrkja þróunarlönd- | in. í því samband gat Sverrir þess, að Samband norrænna i verzlunarmanna styrkti þróun- I arlöndin reglulega með ágóða | af verkfallssjóði sambandsins, _ sem gengi óskertu rtil þeirra. I Það kom fram í viðtalinu við | Sverri Hermannsson, að þing * Sambands norrænna verzlun-1 armanna verður haldið á ís-1 landi næsta ár, nánar tiltekið | á Akureyri. — ■ Ekki eru ailar ferðir til fjár □ Lögreglan í París handtók mann vopnaoan skammbyssu í dag, sem hafði nýlega fengið 2 millj. franka greidda í reiðu- :cé af baróninum af Rotschiid. Hinn 24ra ára fjárkúgari Joseph Ytadnik kom heim til Alix barónessu af Rotschild, sem er fráskilin baróninum og spurði aftir 27 ára gömlum syni henn- ar. Þegar hann kom til dyra, þá dró ræninginn upp skamm- byssu og skipaði honum að l*ringja í föður sinn og segja iionum að koma með tvær mill- jónir franka. Baróninn hringdi fyrst í lög- regluna og síðan ók hann til hinnar fráskildu konu sinnar með peningana. Glæpamaður- inn, sem hélt skammbyssunni á lofti allan tímann, fylgdi baróninum inn í bílinn og þreif skjalamöppuna með peningun- um og ók síðan af stað í bíl barónsins. Lögreglan beið á meðan fyrir utan og þegar Limousin barónsins varð að stanza á rauðu ljósi, þá renndi lögreglubíll upp að hliðinni, og lögreglumaður vatt sér út úr honum með byssu í hendi, braut hliðarrúðu í bíl barónsins og skipaði ökumanninum að í gefast upp. Hann sýndi engan J mótþróa og var tafarlaust sett- * ur í handjárn og færður á lög-1 reglustöð. Hinn 60 ára gamli barón er | bankastjóri Rotschildbankans í París og einnig meðeigandi Rotschild og Sönner í London. Sonurinn Davíð vinnur hjá I námufyrirtækinu Pennaroya, i en þar er faðirinn einnig for- stjóri. — 'SgfljKsr Merkjasala Sjálfs- bjargar á morgun Athyglisverðir þættir í útvarpi og sjónvarpi □ Þar sem ekki er rúm fyr ir útvarps- og sjónvarpsdag- skrá í blaðinu í dag þykir okkur rétt að benda lesend- «m <á athyglisverða dagskrár liði í útvarpinu í næstu viku (dagskráin verður bxrí í jheild í m ánuú a gsblaðínu): iFrú Ragniheiður Haifstiein . ím&t, miðvikudagskvald kaíía úr ævisögu Jónasar Sveins- sonar lælknis, sem frúin hef- ur búið til prentunar. • Geir Sigurðsson kennari frá Skerðinggstöðum, byrjar lestur kvöldisögunnar Borgir eflir jón Trausta. Eiður Á. Gunnarsson sjmg ur íslenzík lög á ftmantudags. fcvöld. Laugardagsleikritið verður Húsvörðurinn, eftir Haröld Pinter, en það leikrit j var sýnt í Þjóðleikhúsinu og. hlaut ágæta dóma. í sjónvarpiniu annað kvöld I sér Stefán Bal'dursson uim þáttinn í leikhúsinu og Magn I ús Jóhannsson sýnir íslenzik- ar kvikmyndir. Á mánudagskvöld leiðbein I ir Margrét Kristinsdóttir um geymslu grænmetis. Á þriðjudagskvöld er sýnd i ur landsleikur Finna og Norð i manna í kniattspyrniu. Á miðvilkudagSkvöld er kvikmynd frá. réttardlegi í Árnessýslu. Á laugardag hefist j þýzka i sjónvarpi og Smart i spæjarl, —» □ Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, efnir til merkja- og blaðsölu á morgun, sunnudag- inn 28. september. í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi og Mos- fellssveit, verða sölubörn af- greidd í barnaskólunum, en í Hafnarfirði í Öldutúnsskóla og í Skátaskólanum við Reykja- víkurveg. Ennfrerquil vferður afgreiðsla að Marargötu 2 og á skrifstofu Sjálfsbjargar að Bræðraborgarstíg 9. Almenningur hefur á undan- förnum árum fylgzt með mál- efnum Sjálfsbjargar af vax- andi skilningi og ekki sízt bygg ingarframkvæmdum samtak- anná við Hátún 12, þar sem samtökin byggja vistheimili fyrir mikið fatlað fólk, vinnu- stofur, íbúðir og miðstöð fyrir, starfsemi samtakanna. Tímaritið Sjálfsbjörg kem- ur nú út í ellefta sinn og kost- ar 40,00 krónur. Forsíða tíma- ritsins á að vera tákn þeirra erfiðleika, sem fatlað fólk á við að stríða vegna óhentug3 byggingarfyrirkomulags. —■ „Hvernig kemst ég inn?“, spyr stúlkan á myndinni. „Voru þesa ar tröppur nauðsynlegar?“ Merki félagsins, sem seld verða samhliða tímaritinu kost ar 25,00 krónur. — Leikfélag Akureyrar ræður framkv.stjá Blómlegt starf að hefjast □ Útlit er fyrir, að starfsemi Leikfélags Akureyrar verði blómleg í vetur. Félagið hefur ff&ÉS ftUl 6Í6S gffamkvgömúastjóra, augaxs leikjwah, Sitrmuucll Öm- Amgrímsson. Sigmundur hef- ur undanfarið unnið að því að skipuleggja starfsemi félagsins fram í tímann, og á blaðamanna funði, sem teíagið hélt fyrle skömmw £ teagdum vlð föe -1-5. síðL-i- j[

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.