Alþýðublaðið - 11.10.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.10.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 11. o'któber 1969 MINNIS- BLAD Flug millilandaflug „Guttfaxi“ fór til Lundúna (fcl. 08:00 í mongun. Væntan- ’ legur alftar til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. 1 Vélin fer til Kaupmanna- ' kafnar W1 15:15 í dag og er væntanleg aftur til Kefla ivtíkur kl. 23:05 frá Kaup- mannahöfn og Osló. „Gullfaxi“ fer til Glasgow og Kaupmannaháfnar fel. 08:30 í fyrramíá'lið. f INNANLANDSFLUG " í dag er áætlað að fl'júga til Aikureyirar (2 ferðir) til Vest mannaeyja, fsafjarðar, Pat- refesfjarðar, Egilsstaða og .Sauðáilkrófes. Á morgun er áaétlað að fljúga til Afeureyrar og Vest- mannaeyja. SuriMidagur: MILLILANDAFLUG ,,Gulífaxi“ fór til Glasgow og •Kaupimanna!ha/fnar kl. 08:30. ' Væntanlegur aitur til Kefla vtíkur kl'. 18:15 í dag. Vélin fer til Glasgow og 'Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG í dag er áætlað að fljúga til Afeureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að 1 fliúga til Afeureyrar (2ferð- ir) tU Vestmannaeyja, fsa- fiarðar, Hoinafjarðar og Eg- ilsstaða. Flugfélag fslands. Messur Hafnarfjörður: Barnaguðshiónusta klufekan 11. — Garðar Þorsteinsson. f I angholtsprestakall ! I 0'fe.asf.und barnanna héfst á sunnudaginn kl. 4. Kópavogskirkja Fermingangiuðsþjónusta fefl. 10.30. — Séra Gunnar Árna- son. Laugarnesfcirkja Messa fel. 11. Barnaguðsþjón 1 u:ta fel. .10.30. —• Séra Garð- ar Svavarsson. Lþngholtsprestakall Fermingarguðsþjónusta fcl. 10.30. — Séra Árelíus Níe'ls- sön. Fenmingarguðsþjónusta fel. 13.30. — Séra Sigurður Hauk ur Guðjónsson. Fríkirfejan Hafnarfirði Barnasamkoma klukfean 11. Messa kl. 2. — Séra Bragi Benedifetsson. Fríkirkjan Reykjavík Barnasamfeoma Ifel. 10.30 Giuðni Gunnarssou. —• MeSsa fel. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson Bústaðaprestakall Barnasamlkoma í Réttarholts sfeóla kl. 10.30. Guðsþjónusta. M. 2. — Séra Ólafur Skúla- son. Tónabær 1 . Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 13. ofet. og síð- an annan hvern mánudag verðujr félagsvist og hefst teifenun og mlálun. Og verðúr einniig annan hvern mánudag fyrst um sinn. Nánari uppl. í síma 23215. □ Saumafundur kvenfélags Alþýðuf lokksins í Reykj avík, verður haldinn í Ingólfskaffi uppi, laugardaginn 11. október kl. 1.30 e.h. Konur eru hvattar til að mæta. — Bazarnefndin. i KVENFÉLAG BÚSTAÐA- SÓKNAR biður félagskonur að gefa kökur vegna Sögu-skemmtun- arinnar á sunnudag. — Tekið verður á móti kökum kl. 10,30 —13,30 á Hótel Sögu. Tónabær — Eldri borgarar! „Opið hús“ er alla mið- vikudaga í Tónabæ frá kl. 1,30 —5,30 e. h. Dagskrá: Bridge og önnur spil, upplýsingaþjón- usta, bókaútlán, skemmtiatr- iði. — Flokkastarf verður og framvegis á miðvikudögum og á mánudögum. ' Miðvikudaginn 1. okt. kl. 4 e. h. Frímerkja- söfnun. Kl. 4,30 e. h. Kvik- mynd. Mánudaginn 6. okt. kl. 2—6 e. h.; Saumaskapur, bast vinna, vefnaður, leðurvinna, röggvasaumur, filtvinna. Mið- vikudaginn 6. okt. kl. 4 e. h. Skák, hnýting og netagerð. — Mánudaginn 13. okt. kl. 1,30 e. h. Félagsvist, kl. 4 e. h. Teikn- ing, málun. — Nánari upplýs- ingar veittar að Tjarnargötu 11. Viðtalstími kl. 10—12 f. h. — Sími 23-215. — Félagsstarf eldri borgara. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir .smíðaðar eftir beiðni, GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Auglýsingasíminn er 14906 ll,OKK.SSrtRIII> □ Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund laugardaginn 11. október kl. 3 síðdegis í Iðnó uppi. Fundarefni: Ástand og horfur í þjóðmálum. Frummælandi: Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðu flokksins. □ Kjördæmaráð Alþýðuflokksins í Vesturlandskjör- dæmi kemur saman til fundar að Hótel Borgarnesi laugardaginn 18. október kl. 14. Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins, og Benedikt Gröndal, al- þingismaður, mæta á fundinum og ræða stjórnmála- ástandið. . . — Stjórnin. BARNASAGAN ] ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. Ég held að öllum kynslóðum sé það sameiginlegt, að þær brosa að feðrum sínum, hlæja að öfum sínum, en dást að lang öfum sínum. Alþingi —, isagði kallinn í gær. Það er stofnun þar sem allir tala og tala, en fram- kvæma ekki neitt. ■ Atina órabelgur — Raggi, eigum við ekki að giftast þegar við erum orðin stór ... ; 4. KAFLI. . ; : Það var d'iarÉnt í baðstofunni, því að Guðrún hafði gleymt að kveikja. Hún sat enn og rifjaði upp fyrir sér minningar liðinna jóla. — Þú ert ekki farin að kveikja, stelpa, sagði Björn, þegar bann kom inn. — Mér þykir þú vera farin að spara ljósið. Guðrún rankaði nú við sér og spratt á fætur. — Komdu sæll, bróðir minn og gleðileg jól. — Já, gleðileg jól. Þau voru nú reyndar gleðileg áður. Þetta var mikið blessað kvöld. Þetta verður mín hamingjiunótt. — Það er hamingjunótt allra manna, Björn. Á þéss- ari nótt fæddist frelsarinn. — Haminigjunótt al'lra m'anna. Veit ég ekki. En það ér mín hamingjunótt, sagði Björn. Guðrún var hissa á þessu tali bróður síns. Hann var eittbvað 'öðru vísi en 'hann átti að sér. Hún mundi ‘ékki eftir honum svona kátum og mállhreifum — og þó fannst henni enginn hátíðabragur á Ihonum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.