Alþýðublaðið - 11.10.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.10.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 11. október 1969 T0BACC0 ROAD 2. sýning í kvöld kl. 20.30. IÐNÓ-ílEVÍAN Sunnudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30. SÁ, SEM STELUR FÆTI ER HEPPINN í ÁSTUM Miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iffnó er opin frá kl. 14, sími 1-31-91. Stjörmihió <?!mi 18936 48 TÍMA FRESTUR (Rage) Tónabíó Simi 31182 KLÍKAN (The Group) Víðfræg mjög vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum gerð eftir samnefndri sögu Marg Mc. Cartby. Sagan hefur komið út á íslenzku. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Háskólabíó SlMI 22140 HAMINGJAN (Le bonheur) Mjög umtöluð frönsk verðlauna- mynd í litum. Leikstjóri: Angés Varda. Aðalhlutverk: | Jean-Claude Drouot Marie-France Boyer Danskur skýringartexti Sýnd kl. 5,7 og 9. Hafnarbló Sfmi 16444 ALLT í GRÆNUM SJÓ Sprenghlægileg ný, frönsk gaman- tnynd í litum og Cinemascope, með frægasta skopleikara Frakka Louis de Funés. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Slmi 38150 DULARFULLIR LEIKIR } Ný amerisk mynd í litum og Cine- scope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. j •; !ff |'1|1 Kópavogsbíó Sími 41985 íslenzkur texti. I' '' „SJÖ HETJUR KOMA AFTUR" Snilldar vel gerð og spennandi amerísk mynd í litum. og Panawision. Jul Brynner Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ íslenzkur texti. Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk úrvalskvikmynd í litum með hinum vinsæla leikara Glenn Fcrd ásamt Stella Stevens, David Reynoso. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sfmi 10249 ÆVINTÝRI Á KRÍT ' Bráðskemmtileg mynd í litum. með íslenzkum texta. Hayley Mills Sýnd kl. 5 og 9. EIRRÖR E1NANGRUN FITHNGS, KRANAH, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Bursfafell Slmi 38840. TROLOFUNARHRINGaR Fliót afgreiSsla Sendum gegn póstkr'Sftl. OUÐM. ÞORSTEINSSQH gullsmiSur •BanlcastrætT 12., mm ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FJAÐRAFOK Sýning sunnudag kl. 20. BETUR MÁ, EF DUGA SKAL Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Smurt brauð Snittur Brauðtertur SNACK BÁR Laugavegi 126 Simi 24631. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl - - Gos Opið frá kl. 9.LOKBS ;<l. 2311 Pantið tímanlega í veizlur Brauðstofan — Mjólkurbabun Laugavegi 167. Sími 16012. OKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling UTVARP SJÓNVARP SIGTUNI 7 —- SJMI 20980 BÝR fil STiMPLANA FYRIR. ÝÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM UTVARP Laugardagur 11. október. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15,15 Laugardagssyrpa í um- sjá Jónasar Jónassonar. 17,00 Fréttir. — Á nótum æskunnar. 17,50 Söngvar í léttum tón. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsspn fréttamaður stjórnar þættinum. 20,00 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 20.30 Leikrit: Einn spörr í hendi eftir Kurt Goetz. Þýð- andi: Hjörtur Halldórsson. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 21,00 Létt lög. Frá þýzka útvarpinu. 21,25 Kötturinn er dauður, smásaga eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson. Gísli Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir. — Veðurfregnir. Danslög. 22,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I SJÓNVARP Laugardagur 11. okt. 1969. 16,05 Endurtekið efni: Flug á Islandi í fimmtíu ár. Dagskrá þessa hefur Sjón- varpið gert í tilefni af því, að hálf öld er liðin síðan fyrst var flogið á íslandi. Rakin er þróun flugsins hér- lendis frá árinu 1919 til 1969. — Umsjónarmenn: Markús Örn Antonsson og Ólafur Ragnarsson. Áður sýnt 1. sept. 1969. 17,00 Þýzka í sjónvarpi. 1. kennslustund endurtekin. 2. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi; Baldur Ingólfs- Son. 17,45 Dönsk grafík. Fjórði og síðasti þáttur um þróun danskrar svartlistar. Þýðandi: Viiborg Sigurðardóttir. Þulur; Óskar Ingimarsson. 18,00 íþróttir. Meðal annars enska knattspyrnan: Derby County gegn Manchester Uni- ted. 20.00 Fréttir. 20.25 Dísa. Nýr myndaflokkur um bandarískan þotuflug- mann, sem lendir á eyðiey og hittir þar fyrir töfradís, sem gaéti átt heima í „Þúsund og einni nótt.“ Þessi þáttur nefn ist Milli tveggja elda. Leik- stjóri Gene Nelson. Júlíus Magnússon þýðir. 20,50 í ljónagarði. Ljón og önnur suðræn dýr á norðurslóðum. Vilborg Sig- urðardóttir þýðir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.25 Söngfélagar SVR. Átta strætisvagnastjórar syngja. 21,35 í útlegð. (Surprise Pac- kage). Bandarísk gaman- mynd frá 1960. Leikstjóri: Stanley Donen. Bandarískur glæpaforingi af grískum ættum er sendur í útlegð til grískrar eyju. Þar kynnist hann uppgjafakóngi einum. 23,15 Dagskrárlok. ^Mk&sflria œSsESMSEZSSa Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. Ingólfs-Café BINGÓ á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826. Ingólfs-Cafe Gömlu cfansarnir í kvöld kl. 9. . Hljómsyeit Ágústs Guðmundssonar. . Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sím. U1826.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.