Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 18. dktóber 1969 11 Dag* viku* og mánaöargjald ^ Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda: .... Samskipti karls og konu, kr. 225,00. . ;. Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. .... Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 22.5,00. .... Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00 Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinu. PÖNTUNARSEBILL: Scnfli hér metS kr........ ......til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póstlögð strax. Nafn: ... Hcimili: FÉLAGSMALASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Súni 40624 Hefi flutt lækningastofu mína á Laugaveg 43 II. hæð. — Sími 21262. Stofutími mánudaga’, miðvi'kudag'a, fimmtu- :dága, föstudaga og laugardaga kl. 10—11.30, á þriðjudögum kl. 5—6.30. — Símatími í eina klukkustund á undan stofutíma. GUÐSTEINN ÞENGILSSON. T ollskrá Tollskráin 1969 er komin út á ENSKU. Verð- ur seld hjá Ríkisféhirði, Arnarhvoli, sími 25000. Verð kr. 400,00. Fjármálaráðuneytið. Bngólfs-Cafe Gömlts dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Ingólfs-Café BIN GÓ á morgun sunriudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. v 11 umferðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826. BÓK NJARÐAR Frh. af 1. síða. skiptum stjórnmálamanna af öllum sviðuim íslenzsks þjóð- Mfs. — Stjórnmóli'n gegnumsýra allt á Islamdi, segir Njörður í viðtalinu, — og að mínu vit'. hafa völdin safnazt þar á allt of fáar hendur. Raun- verulega eru það eitthvað tuttugu menn, sem á'kveða allt sem síkiptir máli á ís- landi. Þessir menn hafa af- skipti af öllu, allt frá banlka- starfsemi til starfsemi menn- ingarstofnana eins og leilk- húsanna. Lejkihússtjórarnir eru kaupsýslumenn, tíkki listrænir stjórnendur, í Sög- unni erm atvik tekin beint úr dagleiga lífin.u á íslandi, meira eða minna dulbúin. bókin hefur líka valkið mikla re'.ði sumra aðila; ókkert er mér kærara en einmitt það. En ég býð í ofvæni eftir við brögðum norskra lesenda við bó'kinni. Ef til vill 'hafa .þeir . rórnantí:lka skoðun á land- inu, en í sögunni er íslandi lýst sem siðspilltu. — Sýningu Einars að Ijúka □ Málverkasýningu Einars Baldvinssonar, sem staðið hef ur síðan 11. þ.m. lýkur ann- að kvöld, sunnudagSkvöld, kl. 22. Sýning Einars hefur vak ið athyigli og hlotið góða dóma 34 myndir eru á. sýn. ingunni og hefur um Va hluti þeirra selzt. Aðsólkn ag sýn- ingunni hefur verið góð. Hún verður opin í Unuhúsi í dag og á morgun frá 'kl. 12—22. Til sölu Fiskbúð í stóru verzlunar- húsi í góðu íbúðahverfi í Stór-Reykjavík. Verð 500 þús. 2ja herb. íbúð, auk 1 herb. í kjallara. íbúðin er tilbú- in undir tréverk og málln- ingu. Útborgun aðeins 200 —250 þús. 3ja herb. sérhæð í Vogahverfi Bílskúr fylgir. Útborgun 650 þús. 4ra herb glæsileg íbúð á 1. hæð við Safaimýri. Bílskúr fylgir. Verð 1600 þús. 5 herb íbúð á 1. hæð við S'kaftahlíð. Verð 1700 þús. ■v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.