Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 18. dktóber 1969 15 Framhald af bls. 12< til fjárlaga fyrir árið lð69. Framsögu hefur Magnús Jónsson fj ármálaráðherra. Síðan fá þrír þingflokkar hálfrar stundar ræðutíma. Loks hefur fjármálaráðherra stundarfjórðung til andsvars. Fréttir og veðurfregnir — og dagskrárlok á óákveðnum tíma. I Þriðjudagur 21. október. 14,40 Við, sem heima sitjum. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16,15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Perlukafararn- ir eftir Bizet. 17,00 Fréttir. — Stofutónlist. 18,00 Þjóðlög. 19,30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason mag. talar. 19,35 Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlust- enda um Áfengismálafélag félag íslands og veðdeilda- lán. 20,00 Lög unga fólksin3. Steindór Guðmundsson kynnir. • 20.50 Á Arnarhóli Árni: G. EylandS' flytur er- indi. 21.15 Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syng- ur íslenzk lög; Sigurður Þórðarson stjórnar. 21.30 í sjónhending, Sveinn Sæmundsson ræðir við Hans Ólafsson um Flat- ey og útgerð við Breiðafjörð; síðari hluti. 22.30 A hljóðbergi. Ævintýri æsku minnar, eftir Gerftard Hauptmann. Ernst Legal les á frummálinu. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — I.- i. Miðvikudagur 22. október. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14,40 Við, sem heimta sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les. (7.). 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. 17,00 Fréttir. — Norræn tón- list. 10,00 Harmonikulög. Tilk. 19.30 Tækni og vísindi. Dr. Ágúst Valfells talar um þungt vatn, notkun þess og framleiðslu með hveragufu; fyrra erindi. 19.50 Strengjakvartett nr. 1 eftir Janácek KENT Með hinum þekkta Micronite filter 20,10 Sumarvaka. ' a. Fjórir dagar á fjöllum. Hallgrímur Jónasson rithöf. flytur síðasta ferðaþátt sinn. b. Lög eftir Skúla Halldórs- son. Hanna Bjarnadóttir syngur við undirleik höf. c. Ný ljóð eftir Margréti Jóns- dóttur skáldkonu. Baldur Pálmason les. d. Píanólög op, 2 eftir Sigurð Þórðarson, Gísli Magnússon leikur. e. Langt út j löndin. Jóhann Hjaltason kennari flytur frásöguþátt. 21,30 Útvarpssagan; Ólafur helgi, eftir Veru Henriksen. Guðjón Quðjónsson les þýð- ingu sjna (13). 22,00 Fréttir. — Veðurfr. Kvöldsagan; oBrgir eftir Jón Trausta. 22,35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fimmtudagur 23. október. . •’ i 14,40 Við sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les Riku konuna frá "Ameríku (8). -v. 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 15.15 Veðurfregnir. — Klass- isk tónlist. 17,00 Fréttir. Nútímatónlist. 18,00 Lög úr kvikmyndum. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magist- er talar. 19.35 Víðsjá r r _ Ólafur Jönssori og Haraldur Ólafsson Sjá um þáttinn. - 20,05 Rondó í G-dúr op. 51 nr. 2“ eftir Beethoven. Claudio Arrau leikur á pí- anó. 20.15 Sameinuðu þjóðirnar og starfsemi þeirra. Bjöm Þor- steinsson og Ólafur Einars- son taka saman. 21,00 Þriðju hausttónleikar .. Sinfóniuhlj ómsveitár íslands í Háskólabíói. Stjórhandi; Páll P. Pálsson. Einleikari á celló; Gunnar Kvaran. 21,45 Tvö ljóðskáld af unga kynslóðjnni. Dagur Sigurðarson og Hrafn Gunnlaugsson fara með eig- in Ijóð. 22,00 Fréttir. Kvöldsagan; Borgir eftir Jón Trausta. 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pétursson og Jón Þór Hann- esson kynna Þjóðlög og létta tónlist. 23,16' Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. , er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan Föstudagur 24. október. 14,40 Við, sem heima sitjum. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les. (9). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. — Tilk. — Létt lög. 16,15 Veðurfregnir. fsl. tónlist. 17,00 Fréttir. — Sígild tónlist. 18,00 Óperettulög. — Tilk. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir — Tilkynningar. 19;30 Bfst 'á baugi. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20,20 Uppérdisvandi og barna- vernd. Dr. Matthías Jónas- son prófessor flytur erindi. 20.45 Sumarið kvatt. Tryggvi Tryggvason og fé- lagar syngja. 21,00 Aldarminning Guðmund- ar Friðjónssonar skálds á Sandi. " a. Andrés Björnsson útvarps- stjóri talar um skáldið. b. Hjörtur Pálsson les úr kvæðum Guðmundar. c. Þorsteinn Ö. Stephensen les smásöguna „Fífukveik" eftir Guðmund Friðjónsson. d. Þóroddur Guðmundsson frá sandi les óbundið mál og loks heyrist skáldið sj álft lesa ljóð. j, 22,00 Fréttir. — Veðurfr. Kvöldsagan oBrgir eftir 1 Jón Trausta. 22,35 Kvöldhljómleikar; Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður; síðari hluti. Stjórnandi; Páll P. Pálsson. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. J MERKJASALA Blindravinafélags íslands verður sunnudaginn 19. ukt. n.k. og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn! Komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í Ingólfsstræti 16 og í anddyri bamaskóla Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar. Hjálpið blindum og Icaupið rnerki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. BLINDRAVINAFÉLAG ÍSLANDS. Hafnafjöröur- Garðahreppur Kvöldsala alla daga vikunnar til kl. 10. — Mjólk, brauð og fl. HRAUNVER, Álfaskeið 115 ,sími 52690 •• VORUSKEMMAN hf. GRETTISGÖTU 2 KARLMANNASKÓR, mikið úrval. Vörurnar voru teknar upp í dag. Allt nýjar vörur. Gerið góð kaup. TÖKUM UPP í DAG: Bamaskór — Kvenskór — Bomsur — Vinnu- bomsur — Kventöflur — Ballerinaskór — Stígvél — Strigaskór — NÝKOMIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.