Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 18. októ'ber 1969 SJONVARP ! Sunnuðagur 19. október 1969. 18.00 Helgistund. Séra Bernharður Guðmunds- son, Brautarholti á Skeiðum. 18.15 Stundiri okkár. Baldur og Konni koma í heimsókn. Helga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Þór- unn Sigurðardóttir syngja Dúkkusöng. — Villirvalli í Suðurhöfum. — Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 10.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Blues Erlendur Svavarsson, Jón Kristinn Cortes, Kristinn Svavarsson, Magnús Eiríks- son og Magnús Kjartansson leika. 20.55 Vélabrögð Starfsferli Corders læknis er stofnað í hættu, þegar einn kvensjúklinga hans ákærir hann fyrir áleitni. 21,45 Frost á sunnudegi David Frost skemmtir og tekur á móti gestum, þar á meðal The Flirtations, Lonnie- Donegan og Vikki Carr. — Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.80 Dagskrárlok. i Mánudagur 20. október 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Grín úr gömlum mynd um. Bob Monkhouse kynnir------- Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir 20.55 Worse skipstjóri (3. þátt- ur) Framhaldsmyndaflokkur í fimm þáttum eftir sögu Al- exanders Kiellands. — Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. Þriðjudagur 21. október 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Lúðrasveit Hafnarfjarðar Stjórnandi .‘Hans |?lauder. 20.50 Á flótta Lausnargjaldið. — Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 21.40 Skáldaþing ( Seinni þáttur) Umræðum um efnið ..Rithöf undurinn og þjóðfélagið“ sjónvarpað beint úr Sjón- varpssal. Þáttakendur eru rithöfundarnir Agnar Þórðar- son, Guðmundur G. Hagalín Jóhann Hjálmarsson, Jón Óskar og Svava Jakobsdótt- ir. Umræðum stýra Eiríkur Hreinn Finnbogason og Ólafur Jónsson. Dagskrárlok óákveðin. Miðvikudagur 22. október 1969 18.00 Dvergarnir sjö koma til hjálpar. Ævintýrakvikmynd. — Þýð andi Ellert Sigurbjörnsson. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir 20.30 Slys af völdum eiturefna Mynd um eitrunarhættuna, sem alltaf er fyrir hendi á heimilum vegna óvitaskapar barna og aðgæzluleysis full- orðinna. — Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 20.95 Jazz Friðrik Theódórsson, Pétur Östlund og Guðmundur Ingólfsson leika lög eftir Lennon og McCartney. 211.15' MTðívikudagsmyndin Ferðin til Palm Beach (The Palm Beach Story) Bandarísk mynd frá 1042. Leikstjóri Preston Sturges. Aðalhlutverk; Claudette Colbert, Joel McCrea, Mary Astor og Rudy Valley. — ÚTVARP í þætti Davids Frosts á sunnudagskvöld koma meSal annars The Flirtations fram. Á sunnudagskvöld heyrum við angurværan Blues. Á mynjinni: Eriendur Svavarsson, Magnús Eiríksson og Magnús Kjartansson (ekki Þjóðviljaritstjóri). sjónvarpið) 21.00 Madagaskar Mynd, sem sjónvarpið lét gera í samvinnu við samtök in Herferð gegn hungri um framkvæmdir þær, sem fs- lendingar hafa stutt við Ala- otravatn og líf fólksins á þessari fjarlægu eyju. 21.15 Dýrlingurinn Arfurinn — Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22.25 Dagskrárlok SJONVARP saman og greinargóðan hátt sýna ýmis afbrigði fisk- skemmda, orsakir þeirra og ráð við þeim. Þýðandi og þulur Óskar Ingi marsson. 18.00 íþróttir Meðal annars viðureign Aston Villa og Birmingham City í annarri deild ensku knattspyrnunnar. 20.00 Fréttir 20.25 Dísa Eyðimerkurgangan — Þýð- andi Júlíus Magnússon 20.50 Þeir glaðværu glúntar Dagskrá um Gunnar Wennerberg og sænsku •stúdentasöngvana, glúntana. Séra Garðar Þorsteinsson flytur inngangsorð og skýringar. (Nordvision — Finnska sjónvarpið.) 21.35 Armur laganna (Quai des Orfévres) Frönsk kvikmynd, gerð árið 1947 af H. C. Clouzot. Lögreglan rannsakar morð á illmenni nokkru. Örlög ungra hjóna ráðast af því, hvort upp kemst um morðið. 23.20 Dagskrárlok. 21.40 Deilt um dauðarefsingu í Bretlandi hafa jafnan verið mjög skiptar skoðanir um réttmæti dauðarefsingar, sem afnumin var fyrir nokkrum árum. í myndinni kannar brezka sjónvarpið mismun- andi afstöðu manna til máls- ins og dregur fram rök með ..........og móti því, að hún verði tek in upp að nýju. — Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Dagskrárlok. Þýðandi Þórður Örn Sigurðs son. Ung kona ætlar að hjálpa manni sínum fjárhagslega með því að skilja við hann. 22.40 Dagskrárlok. } Föstudagur 24. október 1969 20.00, Fréttir 20.35 Tunglið, (unglið, taktu mig... Skemmtiþáttur Marion Rung (Nordvision — Finnska Laugardagur 25. október 1969 I16.OO Endurtekið efni. Ttéttardagur í Árnesþingi. 16:20 „Eitt rif úr mannsins síðu. .. Spænskur skemmtiþáttur. 17.00 Þýzka í sjÓ’nvarpi ’i 3. kennslustund endurtekin. 4. kennslusfúnd frumflutt. , Leiðbeinandi Baldur Ingólfs- - son. 17.40 Skemmdir í fiski Tvær myndir, sem á gaman- UTVARP Sunnudagur 19. október. 11,00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði; hljóðrituð s.l. sunnudag. Prestur; Séra Bragi Benediktsson. Organleikari; Jensína Gísladóttir. 1Í2,15 Hádegisútvarp. 14,00 Miðdegistónleikar. 14,30 ísland — Noregur. Sigurður Sigurðsson og Jón Ásgeirsson lýsa síðari lands- keppni 1 handknattleik í Laugardalshöllinni. 15,16 Sunnudagslögin. 17,00 Barnatími: Sigrún Björnsdóttir og Jónína H. Jónsdóttir: a. „Þrjár ófríðar (systur*1 ' , . Jónína les ævintýri eftir Önnu Wahlenberg. I b. Á Hornströndum Einar Bragi skáld spjallar aftur við börn á Hornbjargs vita. c*. Sögukafli eftir Örn Snorra- son. Erlendur Svavarsson les. d. Frá heimsókn til barnanna í Árborg. 18,00 Stundarkorn með rúss- neska tónskáldinu og píanó- leikaranum S. Prokofiev. 19.30 Ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. Hildur Björnsd. les. ' 19,40 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal. Stjórnandi: Alfred Walter. 20,00 Aldarminning Indriða skálds á Fjalli. a. Andrés Kristjánsson rit- stjóri talar um Indriða ' Þórkelsson. ' b. Hjörtur Pálsson og Indriði Indriðason lesa bundið mál og óbundið. 20.30 Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. 21,00 Kvöld í óperunni. Sveinn Einarsson segir frá. 21.30 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. Mánudagur 20. október. I 14,40 Við sem heima sitjum. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku.“ 16.00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar — Létt lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. ' 17,00 Fréttir. — Stofutónlist. 18,00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. Veðurfr. 19,00 Fréttir. 1 19,30 Um dagjnn og veginn. Árni Helgason stöðyarstjóri í Stykkishólmi talar. 19,45 Mánudagslögin. 20,00 Útvarp frá Alþingi. • <— Fyrsta umræða um frumv. Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.