Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.10.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 18. október 1969 FARA'RTÆK’f OG U'MFERD -i ----—— ----------—--------- • . Umsjón: Þorri Norðmenn smíða rafmagnsbíl □ Gert er ráð fyrir, að í júií næsta ár verði tiibúnir rafdrifnir tilrannabílar, sem norska verksmiðjan El- ' bil A.S. vinnur að. 1971 er svo ætlunin að framleiða r 10 bíla til reynslu. Búizt er við, að bdlarnir teösti 250—350 þús. krónur í Noregi til hins almenna kaup anda til að byrja naeð. H'á- markshraðiTin verður 50—60 ’kim. á klst. og rafhleðslan endj.st u>m 75 km. — Útlitið verður að öllu leyti norsikt, ékiki verður stuðzt við erlend ar fyrirmyndir, en sam- l vinna verður höfð í ýmsuimi t^kn legum atriðum við þau lönd, sem hafa reynslu í framleiðslu slíkra bíla. Sér- sfslklega er þar um að ræða Enigland, en þar eru um 75 þúsund rafmagnsbflar í uim- ferð nú, og verlksmiðjurnar hafa gert áœtlanir um að AIR BAHAMA Frh af 3. síðu. 1. sept. s. 1 ritaði þáver- andi fulltrúi stjórnar LAB flugmlálaráðiuneyti Bahama- eyia bréf, þar sam óslkað var breytinga á fluiggjöldum IAB tií sa>m''?ranis V’ð fluggjö'Id Loftle ða á leiðunium y'fir Norður-Atlantshafið. Með bréfi, dagseiltu 24. sept. s. 1. varð fíu'gimálastrjiómin í Na'ss au við beíso’jim tilmælum. Eins' og kunnugt er keyptu Loftleiðir hlutabréf eigenda IAB í félaginu í haust að fengnu leyfi hlutaðeigandi yfirvalda. — SKÁKÞING Framhald bls. 3. ,með Síkláikþinig Vesturlandg og að það verði lyftistöng fyrir íþróttina á þessu svæði. Ætliunin er, ef áframhald verður með slíkt 'miót að c halda það 11 skiptis á hinum ,ýmisu stöðmm á Vesturla'ndi. Við þcklkum Hjálmari fyr- ir spjallið og vonum að þeim ) Taflfélagsmönnum verði að csk sinni, en skákunnendur ; á Vestur'landi minuum vig á, , að mótið hefst í Röst kl. 20.00 í kvöld og því verður fram- i haldið á sarna stað á morgun. jSíðan verður aftur teflt laug ardaginn 25. okt., en því lýk ur sunnudaginn 26. c'kt. með verðlau'naafhendingu og hrað skákkeppn— framleiða 500—1500 bíla á ári í fyrstu er retknað með, að rafmaignsibílamir verði mest notaðir við vöruflutn- inga, en það er undir því Jkomið hvað hæigt er að full 'komna rafblöðurnar. hvenær 'bíllinn verður samikeppnís- fær við aðra bíla í almennri ndtkun. EÆ atJhuguð er tæikni þróirn síðar' ára, er ekki ó- l'iklegt, að rafhlöðurnar verði e nn;g fullikomnaðar mjög á næstunni. En það milkilvæg asta í þes’u framtaki Norð- mannanna er, að þeir byrji að framleiða rafmag'nsbíla £ivo að þeír geti fylgzt með þeirri þróun, sem verður á næstunni og fullkomnað bdl- ana smám saman. Einn ótvíræðan 'kost hafa þessir rafmsign'hflar þegar framvfir aðra bila, — þe'r menga elk'ki audrúmsloftið, en mangun andrúms’oftsins er eins og mönnuim er kunn- ugt mik;ð vandamál í ölluim stórblorgum. — 8 vél í ercedes enz □ Því virðast engin tak- mörk sett, hverju fólkí hefur efni á, þegar Um bíla er.að ræða. Mercedes Benz er einn þe'rra bíla, sem venjulegt fóik lítur á sem óuppfyllan- legan óakadraum, nema það vinni milljón í happdræ'tti. En Benz er framleiddur af mörgum gerðum, sú ódýrasta er Mercedss Benz 200, og sú dýrasta er 600, en sá bíl'l kost ar líka milljónir. Þetta eru semsagt ódýrustu og dýrusbu bílárnir, sem Ðaiimler verk- smiðjurnar framleiða, en alls eru gerðirnar 19. Nýjasta gerðin er kö'llúð 280 SE 3,5 og er að því leyti öðruvísi í útliti en hinar gerð irnar, að grillið er lægra og breiðara Ástæðan fyrir því, að hægt var að læ'kka grillið er sú að vélin er V-8, 3,5 lítra, og krafturinn er 200 evrópstk hestöfl við 5800 snún./mín. Þar sem borunin á vélinni er 92 mm. en slaglen'gdin 65,8, er hún all hraðgeng, og rauða striikið á snúnings- hraðamælinum er lá 6500 snúningum Þ'etta er mjög ó vanaleg snúningshraði í V-8 vélum, enda er hún með af br gðum snögg. Benzíninn. spýtingin er rafctýrð og er sa.ms konar cg innspýtingin á 250 CE. Þegar benzíninnspýtingin er rafstýrð, er engin benzín dæla, og þar af leiðandi er meira rúm við vélina. Þ^ssi V-8 vél hefur enn eina nýj- ung, það er transistor- kvei'kja. Vökvastýri og sjálfiskipt- ing er í öllum bílunum, en það er líka hæigt að fá fjög- urra gíra kassa með gólf- skiptingu eða stýrisskipt- ingu. Fimrn gíi'a kassi, sem er algjör nýjuiig, verð-ur sett'ur í 6-stroiklka gerðirnar. rúmtaki og er 33 hö., 944 rúmsm. vélin er 45 hö. og 1118 rúmsm vélin er 55,5 hö. Vélarnar eru hraðgengari en áður, cg þýðir það meiri við- bragðsflýti og meiri hámariks hraða. Þessi íkraftaulkning náð'st með endui'bótum á inn sogsventlum og 'toppstyltók- inu, þ. e. þjöppunin er hærri en áður. Þetta hefur e'nn- iig í för með sér betri nýt- ingu á benzíni. Einnig hafa verið gerðar ndkkrar breytingar á Siimca 1000 að innan, m. a. til þess að fullnægia öryggislkröfum Bandariíkj amanna KRAFTMEIRI VÉL í SIMCA 1100 Vélarortkan hefur líka ver ið au'kin í Simca 1100. Út úr 1118 rúmsm vélinni fást nú 60 hö. og 146 tóm. hlámarlks- hraði. Af öðrurn tæiknileg- um endiurbótum má nefna mýkri '. igúmmí'dlempara og endurbættan stýrisútbúnað. Nýtt mælaborð er í 1100, þjlófalæsirug og allt öryggi stenzt fyllilegá tkröfur Banda rikjamanna. Á dýrustu gerð HEHHH9H2nH&^,iJ3flúv&3£3!SEiCSIBHHHBBHIH unum er -ný gerð af mjög þægileguim og glæisilegumi sn°tium. H«°gt er að panta í bílinn hlálfs’álfs(k:ptan gír- kassa og aflhemla. SIMCA 1501 MEÐ NÝJU GFILLI OG ÞOKULJÓSUlýl Glæsilegasta igerðin af Simca 1970 er 1501 ,,Special“ Grillig er öðruvísl en á ódýr- ari gerðunum og á því eru tvö sierk þokuljós og breytt mælaborð með hringlaga rnælum og mörgum öðruimi endurbótum að innan, m. a. má nefna nýja gerð hurðar- húna og rúðuhalara. Hægt er að fá 1501 með 1475 rúrnsm vél, 81 ha., sem gefur 160 km. hámarks- hraða. VELJUM ÍSLENZKT fSLENZKAN 1ÐNA1 pibreytm i Simca 1970 O Minnsta og ódýrasta ur vélarstærðúm, og eru gerðin af Simca 1970, — allar vélarnar endurbættar. Simca ÍOCO, fæist með þrem- M nnsta vélin er 777 sm. að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.