Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 21. nóvember 1969 x MINNIS- BLAD Frá Kvenfélagasambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra á Hallveigarstöðum, simi 12335 er opin alla virka daga kl. 3— 5 ,nema laugardaga. Kvenfélagið Seltjöm, Sel- tjamamesi. Nóvemberfundurinn fellur niður. — Stjórnin. eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum til Fjólu, sími 38411, Mæðr.afélagið heldur bazar að Hallveigar- stöðum 23. nóv. Félagskonur Ágústu, sími 24846 eða á fund- inum 20. nóvember. FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Fundur í kvöld kl. 9 á veg- um íteykjavíkurstúkunnar. — Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi er hann nefnir: „Hug- leiðingar á „þakinu“ í Adyar."’ Basar Kvenfélags Ilallgríms- kirkju verður haldinn laugardaginn 22. nóv. í félagsheimili kirkj- unnar. Opnað verður kl. 2. Fé- lagskonur eru beðnar að koma sem flestar til aðstoðar. Margt eigulegra muna. MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minninsar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Tú'ngötu 14, í bólkabúð Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22, hjá Önnu Þorsteinsdólttur, Safa- mýri 56, Valgerði Gísladótt- ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. — Kvenskór Verðlækkun á kvenskóm verður næstu da'ga. S'tök númer, stór og lítil. SKÓSEL — Laugavegi 60. BASAR I.O.G.T. basarinn og kaffisalan verður í Templarahöliinni viS Eiríksgötu laugardaginn 22. nóvember kl. 2 e.h. Á boðstól- um verður margt góðra muna, ýmisiegt til jólagjafa, prjóna- varningur margs konar. Kaffi með heimabökuðum kökum. Stjórnin. Frá umferðaskólanum „Ungir vegfarendur" Umferðarmálaráð jhefur yfirtekið starfsemi umferðarskólanna „Ungir vegfarendur“ og „Umferðin og ég,“ og verður umferðar- ýræðsla fyrir börn xmdÍr skóIaskyltfualtfnS framvegis rekin imdir nafninu umferðarskól inn „UNGIR VEGFARENDUR“ í samvinnu við sveitiarfélög landsins. Þar sem unnið er að sameiningu þessara skóla svo og verið að athuga, hvaða isveitar- félög landsins hafa áhuga á þátttöku, munu / cglulegar útsendingar á verkeínum ekkj| hefjast fyrr en eftir 1. janúar 1970. — Nán- ari jupplýsingar eru veittar í síma 14465. Umferðarmálaráð. HAFSKIP HF. 20. nóvember 1969. Rangá fór frá Gautaborg í gær til Gdynia. Laxá fór frá Louis du Rhone 12. þ. m. til íslands. Rangá fer frá Ant- werpen í dag til Reykjavíkur. Selá er væntanleg til Akureyr- ar í kvöld. Marco lestar á Vest- fjarðahöfnum. SKIPADEILD SÍS. 21. nóv. 1969. Ms. Arnarfell er í Svendborg, fer þaðan á morgun til Rotter- dam og Hull. Ms. Jökulfell væntanlegt til Philadelphia 25. þ. m. Ms. Dísarfell væntanlegt til Svendborgar á morgun. Ms. Litlafell fór í gær frá Cuxhav- en til Karlshamn. Ms. Helgafell er í Klaipedá, fer þaðan til Ro- stock og Svendborgar. Ms. Stapafell væntanlegt til Reykja víkur á morgun. Ms. Mælifeíl fer-í dag frá Barreiro til Setu- bal og Napoli. Ms. Boegund kemur til Akureyrar í dag. i ÞORV. JÓNSSON, SKIPA- MIÐLARI. 21. nóv. 1969. Haförninn er í Aalborg. fs- borg fór 19. þ. m. frá Svend- bórg til Þorlákshafnar. Eldvik lestar á Austfjarðahöfnum. Það á jfyrir lungu reiðu mönnunum að liggja að verða gamlir og reiðir — við ungu mennina. 1 i FLOKKSSTARFIÐ FRÆÐSLUFERÐ: Fræðsluferð verður farin laugardaginn 22. nóvem- ber n.k. á Keflavíkurflugvöll. Skoðuð veiður íýmis starfsemi þar. Frá Hafnarfirði verður farið kl. 14.30 stundvílsega. Aðrir geta mætt kl. 15.15 við flugvall- arhliðið. Upplýsingar gefa Jón Ármann iHéðinsson, sími 42078, Yngvi Baldvinsson, sími 50762 og Páll H. Ásgeirsson, sími 42872. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir föstudagskvöld. , Farið verður í skíðaferð á vegum skemmtinefndar F.U.J. í Reykjavík laugardaginn 23. nóv. kl. 3 frá Arnarhvoli. Þáttt'aka tilkynnist fyrir föstudag í síma 16724 allan daginn og 34484 milli 7.30 og 8.30 e.h. Skemmtinefnd BRIDGE. , Bridge verður spilað í Ingólfscafé n.k. laugardag kl. 14. Stjórnandi verður Guðmunduf Kr. Siguirðsson að vanda. . Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. EFTA-FUNDUR 1 HAFN ARFIRÐI. . Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði halda hádegis- verðarfund í Skiphóli n.k. laugardag kl. 13.30 s.d. Á fundinum flytja Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytis- stjóri, og Axel Kristjánsson, forstjóri, erindi um EF TA og svara fyrirspurnum fundarmanna. Fundurinn er öllum opinn, en væntanlegir þátttakendur eru eru beðnir að tilkynna sig hjá formanni félagsins í síma 50762 fyfir föstudagskvöld. Appollo samkvæml áæflun Það er tóm vitleysa að vera að þræla við að ná sér í peninga. Maður eyðir þeim alltaf hvort eð er aftur. Houston 20. nóv. (Ntb-Afp) □ TungMai'arnir, Oonrad og Bea'n, yfirgláifu tunglið í tungl ferjunni „Justprid“ í gær- kvöldi og komust heilu og höldnu til móðurskjpsins. — Tengjng.n við' móðurskipið fór fram rétt um ikl. hálf níu, en síðan var tunglferjunni sleppt frá, og steyptist hún niður á tunglið. ■ Anna órabelgur — Svarti bletturinn á tungunni er lakkrís . . . Charles Conrad virðist vera nokkuð gleyminn, hann gleymdi að táka með sér inn í itunglferjuna kvikmynda- spóllu, sem á er „jarðarupp- koman“ og eitth.vað fleira, sem þó er sa'gt að séu elkki mikilsverðar myndiL Fyrir utan smábilun í hreýfli, sem tókst að laga, og það að Con rad hrasaði í síðustu göngu ferðinnj á tunglinu, var þessi gleymska eina óhappið sem hefur orðið í tunglferðinni hingað til. Áður en haldið Verður • til jarðar fer tunglfarið nokkra hringi umhverfis tunglið, en annað kvöld verður þv'í beint í álttina ti'l jarðar, og lýkur geimferðinni í Kyrrahafi á mánudagskvöld, gangi allt að óskum. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.