Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 12
Björn Friðfinnsson, bæjarsijóri á Húsavík: I Bjóðum unga fólkið J velkomið til starfa j við uppbyggingu hér J Reykjavík. — HEH. Björn. Friðfinnsson, bæjar- stjóri á Húsavík, var meðal fulltrúa á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins um síðustu helgi og- ræddi Alþýðublaðið nokkra stund við hann um það, sem efst er á baugi í heimabæ hans, Húsavík. — Stærsta mál okkar Hús- víkinganna í dag er hitaveitu- málið. Ráðgert er að leggja hita veitu frá Hveravöllum í Reykj ahverfi. Kostnaður er á- ætlaður 53 milljónir króna, en til samanburðar kaupa Húsvík- ingar nú olíu til húsaupphitun- ar fyrir «,5 milljónir króna á ári. Tæknilegum undirbúningi fyrir þessar framkvæmdir er nú lokið, en enn hefur ekki verið fyllilegt fjármagn til framkvæmdanna. Fyrir utan ó- dýrari upphitun húsa í fram- tíðinni og gjaldeyrissparnað fyrir þjóðarbúið er hér um að ræða stórkostlegt öryggismál, þar sem loftslag fer nú kóln- andi að því er virðist og búast má við heimsóknum hafíssins við og við á næstu árum, sem stöðvað gæti olíuflutninga til - Húsavíkur um margra mánaða skeið. Fyrirhuguð aðfærsluæð er um 19 kílómetra löng og kemur til með að nægja 5.900 manna bæ, en nú eru um 2.000 íbúar á Húsavík. Við vonum, að hita- veitan leiði auk þess til atvinnu uppbyggingar í bænum sérstak lega í sambandi við fiskeldi, sem vísir er að á staðnum, steinasteypu og heilsuböð í sambandi við þá miðstöð heil- brigðisþjónustu, sem verið er að byggja upp á Húsavík. Atvinnuástandið hefur verið gott fram að síðustu mánaða- mótum, en nú má búast við, að það versni, þar eð nú er sláturtíð lokið og dragnótaveið- um hætt. Er bagalegt, að drag nótaveiðum skuli hætt á þeim árstíma, er kolaafli er beztur, en hins vegar ætti veiðitíminn Björn Friðfinnsson. að byrja síðar en nú er hjá okkur á Húsavík. Línuveiði á mjög erfitt uppdráttar nú vegna hins háá beituverðs og auk þess tíma menn varla að I eyða þeirri beitu, sem til er, þegar aflavonin er ekki meiri | en hún er á þessum árstíma. , Sjúkrasamlagsstjórnin á Húsavík hefur samþykkt að I greiða helming af kostnaði i vegna alh-a venjulegra tann- lækninga samkvæmt heimild í almannatryggingalögunum. — Tryggingaráð er þessu með- mælt og málið er nú í félags- málaráðuneyitinu til lokaákvörð ] unar. Hér er um stórkostlegt hagsmunamál að ræðafyrir al- menning, sem ætti að leiða til betri almennrar tannhirðu og bæta starfsskilyrði tannlækna. Ég lít framtíð bæjarins björt- um augum. Hann hefur mikla möguleika til vaxtar og getur búið íbúum sínum afar góð lífs j skilyrði. Við viljum fá ungt | fólk sem innflytjendur í bæ-1 inn, sem er fúst að taka þátti í uppbyggingu bæjarins. Núj sem stendur vantar okkar tilj dæmis garðyrkjumann, sem vildi setja upp gróðrarstöð á j Húsavík, taka að sér aðstoð við I hirðingu opinberra svæða í I bænum.Ég vonast til, að hægt i verði að skapa fólki í sem flest um starfsgreinum atvinnutæki- færi, ekki sízt því fólki, sem menntunar, og dreifbýlið miss- hefur leitað sér framhalds- ir sífellt til Reykjavíkur. Eflið starf afvinnu- málanefnda — segir Eining á Akur- eyri, en þar er mikið at- vinnuleysi fyrirsjáan- legt. □ Á félagsfundi hjá Verka lýðsfélaginu Einingu á Ak- ureyri 15. nóv. var samiþylklkt tillaga, þar sem rík álherzla er lögð á, að haldið verði á- fram starfsemi Atvinnumála nefndar ríkisins og einstakra atvinnuimálanefnda og allt gert til að vinna bug á at- vinnuleysinu, þvú mikið at- v.nnuleysi er fyrirsjáanlegt í vetur. Þá er einnig lögð á- 'herzla á, að frarnkvæmdum á vegum Norðurfandsáætlun ar verði hraðað til atvinnu- aukningar og láresfé til fram kvæmda má ekki liggja ónot að. Þá sikorar fundurjnn á yf- irmenn vegamála að láta sem fyrst hefja vinnu við boðaða vegagerð í Innbænum á Ák- ureyri og að flugvelli og einn ig skorar hann á Síldarút- vegsnefnd að láta hefja I vinmu f Tunnuverksmiðju | ríkisins á Akureyi'i eins fljótt . og töík eru á og þar verði dkki smíðaðar færri tunnur en undanfarna vetur. ' Á sama fundi var einnig I samþykkt stælkikun félags- svæðis og skyldi það fram- | vegis <ná einnig ytfir Ólafs- fjörð en inntökubeiðni hefúr borizt frá Verlkalýðs. og sjó- mannafélagi Ólafsfjarðar og ' Verkakvennafélaginu Sigur- j von í Ólafsfirði. — Réttindi sveitar- félagsins gagnvart Keflavíkurvelli óljós Brynjar Pétursson frá Sand gerði var meðal fulltrúa á nýafstöðnum flokksstjórnar- fundi Alþýðuflokksins og átti Alþýðublaðið stutt viðtal við hann á fundinum. — Hvernig geng.ur nýja glerveriksmiðja'n í Sandgerði? — Ég má segja, að rekst- ur hennar gangi völ. Þegar hafa al'lt að tuttugu marws aitvinnu, þegar framHeiðslan er mest. Verksmiðjan kaup- ir inn gler í heilum kistum og límir og setur saman rúðu gler, tvöfalt gler. Þetta er ein hélzta nýjungin f atvinnu- málum oíkkar í Sandgerði. — Hvernig er atvmnuá- standlð? — Það er nokkuð gott. Tvö frystihús eru starfandi í Sandgerði og hafa um 150 manns stöðuga atvinnu við þau. Tuttugiu bátar er.u gerð- ir út frá Sandgerði. — Er unnig að hafnarfram ikvæmdúm í Sandgerði? — Nei, það hefur eklkert verið unnið að hafnartfram- Ikvæmdum undanfarin fjögiur ár og hefur það hafit þær af- leiðingar í för m'eð sér, að fólksfjölgunar gætir eík/ki eins og áður f Sandigerði. Greini- legt er, að deyfðin f hafnar- mlálunum hefur bein áhrif á Vöxit og viðgang bæjarins, enda er höfn lífæð hvers sjáv arpláss. — Hvað um félagslíf? — Félagálíf er ákafllega dauft, því að félagsheimilið er álgerlega óstarfihæft, enda hafa nauðsynlegar eudurbæt ur á húsinu ekki farið fram. — Hafa ekki margir íbúar Sandgerðís atvinnu á Kefla- vlíikurflugvelli? — Jú, það er nóklkuð stór hópur fólks, sem sælkir at- vinnu upp á völl. Og við, sem vinnum á flugvallarsvæðinu, teljum það vera orðið fiíma- bært, að gerðir verði sérstak. ir heildarsamnitngar fyrir allt starfsfólkið, sem þar vinnur. AQllt frá þvf Keflavík urflug- völlur kom til sögu hafa launa- og ikjaramálin þar ekki verið með þeim' hætti, sem ákjósanlegast værj. í þessu sambandi finnst mér rétt að skírskota til álverk- smiðjunnar Straumsvík, þar sem gerðir voru sérstakir heildarsamningar fyrir allt starfsfólkið. Nú, þá þykir mér rétt, að það komi fram, að aðstaða sveitarfélagana, sam eiga land á flugvallarsvæðinu, vlrðist á margan hátt vera í leu'su lofti og alls e'kki nægi lega slkýr, þegar um er að ræða innheimtu og greiðslui aðstöðugjaida fyrirtækj.a á flugvellinum'. En eins og 'kunnugt er, á Sandgerði mik ið land innan flugivallargirð- ingarinnar Á þessu þyr.fti að ráða bót í næstu framtíð. Einnig tel ég nauðsyrilegt, að samningiurinn um aðstöðu alla á Keflavíkurflugvelli verði endursfciðað'ur, og þá einkum með hagsmu'ni ríkis- ins, sveitarfélaganna í kring um flugvöl'linn og ýmissa ann arra íslenzkra aðila í huga, en engi'n heildarendurskoðún eða breytingar hafa verið gerðar í þessum efn.um allt frá þvf herinn kom fyrst til Keflav'fcurflugyallar og sett ist þar að. — Hvað um framfevæmdir á vegum bæjarfns? í sumar var steypt gata' gegnum athafnasvæði stærstu atvinnufyrfrtæJkjanna í 'bænum, í átt að höfninni. Sömuleiðis var lagt olíumalar Iag á eina af götumi bæjar- ins í sumar og þá hafa skolp lagnir verið endurnýjaðar að nokkru. Brynjar Pétursson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.