Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðíð 21. nóyember 1969
Emil Jónsson í viðtali við Aiþýðublaðið:
Engin pólitísk hrossakaup
milli samstarfsfiokkanna
□ Við snerum okkur til Emils Jónssonar, utanríkis-
ráðherra, og báðum hann að isegja okkur lítils háttar
frá aðdragandanum að myndun samsteypustjórnar
Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins.
— Eins og menn refour
minni til, þá sagði Hermann
Jónasson forsætisráðiherra
vinstri stjóxnarin'nar af sér í
byrjun vetrar árið 1959, sagði
Eml Jónsson. Banabiti
vinstri stjórnarinnar var sagð
ur vera óviðráðanlegír efna-
hagsörðuigieikar og því til
staðfestingar skal vitna til
orða Hermanns Jónassonar
er hann greindi frá ástæðiun-
uim, sem að balki afsagnarinn
ar lægju. Lét hann svo um
mælt, að þjóðin stæði á barmi
hengiflugs, þar sem óðaverð-
hólga og efnahagslegt hrun
Masti við en eng n samstaða
væri innan ríkisstjórnarinn-
ar um úrræði.
í þessu samhandi vil ég þó
sérstalklega taka fram,, að
elkikert samráð hafði verið
baft við oikikur Alþýðufldklks
menn um þessi viðbrögð enda
höfðum við skömmu áður en
til þess kom' óskað sérstak-
lega eftir því, að stjórnar-
flokkarnir þrí,r reyndu að
að korna sér saman um lausn
aðsteðj andí vandamóla.
Hö'fðum við Aiþýðutfllokks-
menn m. a. lagt fram okkar
tillöigur um lausn þeirra og
fórum þes á leit, að þraut-
kannað yrði, hvort eklki næð.
ist samstaða um lausn efna-
hagsörðugleiíkanna Skv. þeim
t'llögum, eða cðrum.
Þessi ósk Alþýðuflokfcs-
manna var hins vegar að
engu höfð, en stjórnarsam-
starfjð rofið fyrirvaralítið
eða fyrirvaralaust.
Þegar í desember þetta ár,
á sjáifri ÞorláfcsmesS'U, e?
mig minnir rétt, var ' svo
minnihlutastjórn Alþýðu-
flofcfcsins mvnd'uð und'r mínu
forsæti. Voru ráðherrar í
þeírri stjórn aðeins fiórjr,
eða aufc miín þeir Friðjón
Skarphéðinsson, Guðm'undur
í Guðmundsson og Gylfi Þ.
Gíslason.
Áður en stiórn þessi var
mvnduð hafði þingflofckur
SjlálfstæðisfloP-lfcs'ns isam-
þy'fckt að verja hana falli, en
við Aibýðuiflofclksmenn höfð-
um vitaskuld hvergi nærri
nægan þjngstyrk, til þess að
geta stjórnað án samráðs við
aðra þin'gfloiklka.
Við lýstum þvi enda yfir
er við tókurn við stjórnar-
taurnum, að ríkisstjórh þessi
væri aðeins mynduð til þess
að leysa álfcveðin, aðsteðj-
andi vandamál og ti'l þejrra
hluta fengum við sem sagt
vilyrði um stuðning frá þing
flokki Sj'álfstæðisflofcksins.
Má þvf segja, að samvinna
o'klkar og þeirra Sjiállfstæðis-
manna hafi hafizt þegar á
Þorláksmessu árið 1958.
— Hver voru svo þau meg_
inverkefni Alþýðufokksstjórn
arinnar, sem þú nefndir áð-
an? I
— Þau voru í rauninni tví
þætt, — í fyrsta laigi að
halda verðlagi í skefj'um og
forða því, að þjóðin félli nið-
ur í þá hyldýpisgjá óðaVerð-
bólgu, sem Hermann Jónas-
son þóttist sjá gína við fót-
urn sér og í öðru lagi að gera
breytingar á kjördæmaskip-
unjnni. Þetta síðara atriði
var orðið aðkallandi réttlæt-
ismál en í máleifnasamfcomiu.
la'gi vinstri stjórnarinnar og
reyndar einnig í því sam-
fcomulagi, sem Alþýðuiflofck-
urinn og Framsóknarfloklkur
inn höfðu gert með sér er
hræðslubandalagið svo
ndfndá var myndað þá var
einimitt þetta mál sett á odd
inn ásamt öðru. Þegar á hóbn
inn var fcomið neituðu fram
sðknarmenn hins vegar að
standa við sam'komulaígið um
lausn ikjördæmamálsins og
hafði því ekkert þokað um-
bótum £ þeim efnuín á valda
tíma vinstri stjórnarinnar.
— Var ekki erfiffleikum
bundið að takast lá við lausn
þessara rnála í minnihluta-
stjórn? ( |
— Jú, því miun ég sízt
neita. Bæði var það, að efna
hagsmálin voru mjög örðug
viðfangs og eklki síður hitt,
að þrátt fyrir stuðnjng þing-
flofcks Sjálfstæðisflokfcsins
hófðum við ek/ki að baki nægi
lega^ sterkan þingmeirihluta.
Alþýðuflokfcurinn og Sjálf-
stæðisflokkurinn höfðu sam-
an meirihluta í sameinuðu
þingi og neðri deild en h'ns
vegar höfðu floklkarnir eíkfci
meirihluta í efri deild. Gerði
þetta minnihlutastjórn oikk-
ar erfiðara um vik.
Hhs vegar nutum við stuð-ij
Ín.?S ^hýðubandalagsins í
fcjörd'æmamálinu en Fram-
sciknarflok'ksins um ýmsar
aðgerðir til þess að halda
verðlagi í skefjum svo ríikjs-
stjórninni tókst, þrátt fyrir
allt, að leysa verkefni, sem
Gylfi Þ. Gíslason;
Ráðherra menntamála, við-
skiptamála og- iðnaðarmála des.
1958 — nóv. 1959. Ráðherra
menntamála og viðskiptamála
síðan.
Emil Jónsson;
iForsætisráðherra, ráðherra
sjávarútvegsmála, hafna- og
vitamála des. 1958 — nóv.
1959. Ráðherra félagsmála,
sjávarútvegsmála, vita- og hafn-
armála til 1965. — Ráðherra
utanríkisráðherra síðan.
Friðjón Skarphéðinsson;
Ráðherra dómsmála, landhún-
aðarmála og félagsmála, des'.
1958 — nóvember 1959.
Eggert G. Þorsteinsson:
Ráðherra félagsmála, sjávar-
útvegsmála, vita- og liafnamála
frá 1965 og síðan.
Ráðherrar Alþýðuflokks-
ins í . minnihlutastjórn
Emils Jónssonar og sam-
steypustjcrn I Alþýðu-
flokksins og' Sjálfstæðis-
flckksins s.l. áratug.
Guðmundur í. Guðmundsson:
Ráðherra utanríkismála, fjár-
mála, tryggingarmála og. sam-
göngumála des. 1958 — nóv.
1959. — Utanríkisráðherra til
1965.
húrn ásetti sér að fiona lausn
á.
Af einstökium málum er
mér sérstafclega m'.nnistætt,
hve erfitt.var að koma fjár-
lcgum saman á þessum' tíma.
Guðmundur í. Guðmundsson,
sem var ofckar fjármálaráð-
herra gat hins vegar leyst
þau mál salkir eindæma dugn-
aðar og starfshæfni hans og
man ég það glöggt, að þetta
fjárhagsár fóru úítgjöld ríkis
sjóðs aðeins uim 0,5% fram
úr fjlárlögum, en það eru
lægstu umframútgjöld sem
þekkzt hafa.
Ég tel þvf að minnihluta-
stjórn dkkar Alþýðuiflokkis-
manna h?fi tekizt að leysa
þau vandamál, sem við höfð
um áisett ofckur að finna
lausn á, — og sú lausn hafi
gefið góðan árangur. Var
þetta raunai* eklki eingöngu
skoðun okkar Alþýðuflofcks-
manna heldur mieginþorra
þjóðarinnar því í lok þessa
fcímabils vann Alþýðuflokikur
inn einn sinn stærsta kosn-
ingasigur og höfðum við þó
orðið að grípa til ýmissa að-
gerða til lausnar aðsteðjandi
vandamála, sem við v.'ssum
að hlutu að koma niður á al_
menningi að einhverju leyti.
Úrslit- kosninganna stað-
festu því þá sfcoðun mína, og
þeirrar skoðunar er ég enn,
að íslendingar vílji veita
þeim stjórnmálafldklkum' at-.
fy’lgi, sem þora ag horfast í
augu við vandamálin eins og
þau eru dg takast á við þau
af ábyrgð og þrótti, jafnvel
þótt nauðsynin krefji að la'gð
ar verði nofckrar byrðar á
land'nmenn um skeið.
— Þessi úrræði, sem þið
beittuð til lausnar lefnahags.
vandans, — voru jjau eitt-
hvað keimlík þeim, sem þið
höfðuð lagt til við samstarfs
flokka ykkar í vinstri stjórn-
inni en þeir ekki viljað sinna?
— Já, í öllum meginatrið-
um var um sömu úrræðin að
ræða. AlþýffiU'floklkurinn hélt
flofcfcurinn á'kveðin úrræði
byrjun árjð 1958, ökömimu áð
ur en Hermann Jónasson
sagði af sér. Þar samþyklkti
fiokkurinn ókveðin úrræði
til lausnar á efnahagsvand-
anum og þær isamþýkktir
voru í senn meg'nefni þeirra
tiilagna, sem við lögðum'
fram innan vinstri stjórnar-
innar og þeirra úrræða, sem
við völdum í minnihluta-
stjórnjnni og gáfust vel.:
Árangurjnn af störfum
þeirrar stjórnar ásamt sam-
vinnu Alþýðufldkfcslns og
, , Framh. á bís. 9. E