Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 21. nóvemíber 1969 9 Hrossakaup Framhald úr opnu. S'j'álfstæ'ðiafldktesins á þeim títma lcgðu svo gmndvöllinn að stjórnarsamstarfi þessara tveggja flókka, seoni hótfst fyr ir áratug og staðið hefur allt fram á þennan dag. — Að lokum, Emil Jóns- son. Þú ert lengi búinn að vera í forystusveit jafnaðaj>e. manna á íslandi og manst þá tíma, þegar afstaða íslenzkra stjór«málamanna til hvers annars mótaðist ialmennt af miklu meiri einstrengings- skap en nú á sér stað. Með liliðsjón af því væri gaman að fá að heyra Iþitt álit á því, hvernig samstarf tnúverandi stjórnarflokka hafi tekizt? — Það mum rétt vera. að á mínum stjórnmálaferli hefi ég átt setu í rJkisstjórnum sem fulltrúi Alþýðuflolkiks og SKEMMTANIR ★ HÓTEL L0FTLEIÐIR GLAUMBÆR VÍKINGASALURINN Frfkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á laugardaga og sunnudaga. þremur hætíum. Símar 11777 ★ 19330. Cafeteria, veitingasalur með er opinn fimmtudaga, föstudaga, ★ HOTEL SAGA sjálfafgreiðslu, jpin alla daga, ★ Grillið opið alla daga. Mímis- INGÓLFS CAFÉ og Astrabar opið alla daga nema við Hverfisgötu. — Gömiu og miðvikudaga. Sími 20600. nýju dansarnir. Sími 12826. ir H0TEL B0RG ÞÓRSCAFÉ við Austurvölt. Resturation. bar Opið á hverju kvöldl. Sfml og dans f Gvllta salnum. Sími tii 11,30. Borðpantanir i sfma 11440. 23333. ★ ; HÁBÆR Kínversk restauration. Sköla HÓTEL L0FTLEIDIR vörðustíg 45. Leifsbar. Opið trf Blömasa'ur, opinn alla daga vik- kl. 11 f.h. tll kl. 2,30 og 6 s b. unnar. 21360 Opið alla daga. FALLEGIR TELPNAKJÓLAR til sölu, — ódýrt. • Upplýsingar í síma 37323. r • GERIÐ GÓÐ KAUP — GERIÐ GÓÐ KAUP P-i O < W Q o o M PS Nýkomið cmikið úrval af kven-, herra- og q unglingapeysum. 0> O © VEFNAÐARVÖRUDEILD. tó ö O Q P Q O o 05 w o > d ,*d Lítið inn í nýlenduvörudeild okkar og at- q M P3 & ffk hugið verðið Vöruskemman hf ..... Grettisgötu 2. GERIÐ GÓÐ KAUP — GERIÐ GÓÐ > d d KAUP átt þar samstarf við alla stj'órnmálafloik'ka, sem nú eru við lýði á íslandi, — einn eða fleiri í senn. Ég vann m'eð sjálfstæðisimö'nmim og kommúnistum í Nýsköpunar- stjórninni 1944—1947, sjálf- stæðismönnum og framsóikn á árunum fra 1947—1949 og hefi nú unnið með Sjálfstæð- isflokknum einuim í ríkis- stjórn s. 1. 10 ár. í svona samstarfi mi'lli ó- líkra stj órnmálaflöklka geng- ur vitaskuld oft á ýmsu og hefur samvinnan við þessa flokka verið misjafnlega góð, — við suma þetri, en aðra verri. Á þessum tíma hefur mér þó auðnazt að gera mér fulla grein fyrir því, sem mér virð ist að of margir átti sig eklki til fulls á, að í stjórnarsam- vinnu verða samstarfsflokk- grein fyrir því, sem mér virð annars því ef flokkarnir hafa eklki þann skilning til að bera þá ■ lendir viðkomandi ríkis- stjórn fyrr eða síðar út í ó- göngur og allt samstarf og samvinna fer algerlega út um þúfur, — en slíkt ósamkomu lag hefur sýnt sig að bitnar beint eða óbeint á lands-- mönnum sjálfum'. Samsteypustjórn getur því aldrei fylgt einhverri einni flokklslítiu, enda væri það hrein fjarstæða að ætlast til þess af samstarfsflokki sín- um, að hann fengi engum af hagsmunamál'um sínum eða sinna umbjóðenda framgengt, — jafnvel þótt maður sjálf- ur væri ekki al'lskostar á- nægður með þau stefnumáil samstarfsaðilanna. Ef slíkur ágreiningur kæimi upp verða þvií stjórnarflokkarnir að reyna að ná samkomulagi sín á milli um málsmeðferð, er þeir þáðir gætu fellt sig við og í þeím s amkomul a gsuim - leitunum þ'er þeim' vitasfculd að reyna að taka Mlt tillit til skoðana hvers annars. Hvað sérstaklega viðvukur samstarfinu við Sjálfstæðis- flokkinn s. 1. 10 ár þá vil ég taka fram, að ífiloklkarnir hafa sýnt hvor öðrum þessa ti'llitssemi og reynt að leysa þau ágreiningsmiál, sem upp hljlóíta alltaf að 'koma mi'lli aðila að samisteypu- stjórn með fullri virðingu fyrir_ skoðumun hvors ann- ars. í þessu sambandi vil ég sérstaklega nefna það, að hin hvimleiðu, póUfísku hrossa- kaup milli samstarfsaðiia, sem tíðkuðust óspart innan fyrri rkisstjórna og oUu á- kaflega leiðinlegum og óheil um samskiptum þeirra flokka, sem aðild áttu að við komandi ríkisstjórn hafa aldrei komið upp milli nú- verandi stjórnarflofcfca. Á þetta ekki hvað sízt þátt í .því hve samstarf þéirra hef- Ur staðið lengi ög hve milM- ,um áraiigri riúveran'di ríkis- stjórn hefur náð' í störflum sínum til hagsbótá fyrir landsmenn alla. S.3. USA - Noröurlönd í Osló næsta sumar □ Þann 18.—19. okt. s. 1. var haldift ,26. þing norrænna frjálsíþróttaleiðtoga í iHels- ingfors. Þátttakendur frá ís_ Iandi voru Sigurður Helga- son, formaður útbreiffslu- nefndar F.R.Í., og Þorvaldur Jónasson, sem einnig !á sæti í nefndinni. Mörg mál er varða Norður lönd voru rædd á þinginu, svo og einstök mláll, er snerta hvert land um sig. Fjailað var um ýmsar keppnir, sem háðar ei'u innbyrðis á Norð- urlönd'um, svo s&m 5-landa- keppnina, sem háð var í Ála- horg s. 1. sumar. Verður sú keppni líklega- háð aftur 1971. Danir og ísl'endingar hcfðu láhuga .á, að þessi fceppni verði árlega, en hin- ar þjóðirnar ek'ki. Þá var rætt -um Norðurlandameist- aramótið í maraþonblaupi og fjölþrautum karla og kvenna, og verður það háð í Svíþjóð 22.-23. ágúst 1970. Norður- lönd og Vestur-Þýzkaland heyja að lííkind.um kvenna- landskeppni í Munchen 1971. Á þinginu var fjallað um þátt tök-u einstalkra Norðurlanda og Norðurlandanna sameig- inlega ge-gn öðrum' löndum í frjlállsíþróttakeppni. Bar þar hæst væntanleg keppni Norð urlanda gegn U.S.A. í júlí- byrjun 1970. Ennfremur und anrásir í Evrópuhiikarkeppn- iivni, en sú keppni fer fram í Reykjavík 5.—6. j-úlí 1970, með þátttöku Finnlands, Danmerkur, B'el^íui, írlands og ís-lands. Úrslitin verða í Stokkhólmi 24.—30. ágúst. Þá fer fram Evrópumeist- aramót innanihúss í Vín 14. —15. marz 1970, en keppni þessi er ti'ltölulega ný af nál- inni. Á þinginu voru staðfest 27 ný Norðurlandamet í frjláls- iþróttum. Þingið fjallaði noklkuð um tæknileg vandamál varðandl hinar ýmsu frjálsíþróttagrein ar, svo sem la'ngstöklk, þrí- stöiklk, krimglulkast, spjótkast og boðhlaiup. Var þess vænzt, að tækninefndir fjölluðu skjótt og ítarlega um þau mál og hefðu samræmi sín á miili. Efnahagsmál báru einnig á góima og þ(á sérstakleiga hækk andi kostnaður við ferðalög og uppihald. Urðu mikl-ay „ræður um dagpeninga, og á- kveðið að sleppa igreiðslu dagpeninga í unglinigalands- keppnum, en að öðru leyt! væri greiðsla lálkveðin af hverjti landi fyrir siig. Þimg þetta verður haldið næst í Reykjavík í otot. 1970, en formannafuridur verðiur í Danmörku, 14.—15. fehrúar 1970. — Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. SNYRTING ONDULA III. hæð. Sími 13858. Hárgreiðslustofan ^Jk.ólayörðustíg 21a — 17762. Ándíitsböð, hansnyrtingar, dag og kvöldsnyrt ingar. Snyrtivörusala, Garmaine Monteil, — Max Factor — Milopa. Ll: •u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.