Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 11
Alþýðu'bl'aðið 21. nóvem'ber 1969 11
Síld
Frh. af 1. síðu.
fræðingur, sagði í viðtali við
blaðið, að veiðiskilyrði í nótt
heífðtt verið slæm, þar sem
léttskýjað hefði verið. fulilfc
tungl og því mjög bjart á
míðunum,. Sagðist hann gera
ráð fyrir að síldin yrði dint,
ött þessa viksu og fram undir
hæstu, meðan tuingl væri
fullt, en frekar væri þess að
vænta, að hún kæimi ofar í
sjóinn þegar dknrndi í lofti.
í fyrri viku fundu bátar
góðar torfur um 50 mílur SV
að Jökli en sú síld týndist í
öveðrinu um daginn. Jakob
saigðist ætla, að síldin sem
Árni fann í nótt vaeri sama
síldin. „Það er erfitt að spá
um veiðarnar“, sagði Jakob,
„en það eru jú góðar fréttir
að þetta skuli hafa fundizit í
sjónum, það er jú undirstað-
an.“
Jakob Jakobsson
Frh. af 1. síðu.
síldarmjöli fyrir 249.749
millj. króna og 2169 t. af
karfamjöli fyrir 14.295 millj.
kr. Á tímabilinu jan.—sept.
1969 voru flutt út 27.389 t.
af þorsikmjöli á kr. 342.802
milLj. kr., síldar. og Loðnu-
mjöL var 30.832 t., sem séld-
ust á 365,007 mi'llj. kr. og
2787 t. af karfamjöii á kr.
35.427 ntíLIj. kr. — Heildar-
framleiðsla fiskimjöls á tíma
bilinu jan.—sept. 1969 var
um 60.000 tonn. Sldarmjöls-
framleiðslan var um 800 t.
en loðnumjlölsfraimlLeiðslan
um 27.000 tonn. Framleiðsla
á öðru mjlöLi én hér er nefnt
var uim 1000 tonn.
Loðnu- oig síldarmjöl var
mest flutt til Bretlands, Finn
lands og Vestur-ÞýzJkaLands
árið 1968, en í ár var miíkið
fluítt til Danmenkur, sérstak
lega loðnumjöl. Þorslkmijiölið
var rnest flutt til Svíþjóðar
og Bretlands á s'ða’sta ári, en
í ár auk þsss tiL Póllands og
Vestur-Þýzjkalands. —
' A
LAUST STARF
Staða ritara við sakadóm Reykj avíkur er
laus til umsóknar.
Umsófcnir sendist fyrir 27. þ.m. skrifstofu
dómisins í Borgartúni 7, þar sestn .nánari upp-
lýsinigar eru veittar um starfið.
Yfirsakadómari. !
Húsbyggjendur
Húsameistararl
Athugið! . ..-
„Alermo"
tvöfalt einangrunar-
gler úr hinnu heims
iþekkta Ves'tur-
þýzka gleri.
Framleiðsluábyrgð.
Leitið tilboða.
Aterma
Sími 16619
Kl. 10—12 daglega.
MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR.
Kalli kría herti flugið allt Jhvað af tók og nú var
eins gott fyrir þá Mola og Jóa að hálda sér fas't. Kalli
renndi sér aftan að Svartfoak og reyndi að höggva
í hann með beitta netfinu sínu. Svartbákur gamli var
ýmsu vanur, og honum var alltaf jafn illa við að fá
hárbeitt kríunef í hnakkann, og það reyndi hann að
forðast eftir beztu getu.
ÚTBOa
. , ' ft v ,a /Á”.!
Tilboð óskast í raflagnir í 'húsinu Suðurlands.
ibraut 2. Útboðsigögn eru afhent á
Teiknistofunni s.f., Ármúla 6
gegn 2000 kr. sikilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð að Suðurlandsbraut 2 mánudagkm 8.
des. 1969 kl. 11 f.h.
JÓN J. JAK0BSS0N
auglýsir:
Bjóðum þjónustu okkar í:
Nýsmíði: Yfírbyggingar á jeppa, l sendibíla tog fleira. í
Viðgerðir: Réttingar. ryðbætingar, plastviSgerðir og allar smærri viðgerffir.
Bílamálun: Stærri og amærri málun. (
TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ ?
JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040
Heima: Jón 82407 — Kristján 30134.