Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.11.1969, Blaðsíða 5
Al'þýðublaðið 21. nóvember 1969 5 Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Frainkvæmdastjóri: I»órir Sæmundsson Kitstjórar: Kristján Bersi ölafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rítstjór iarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alþýðublaðsíns RÉTTINDAMÁL í ályktun flokksstjórnar Alþýðuflokksins frá fundi hennar, sem ihaldinn var um s'íðnstu 'helgi samþykkir Alþýðuflokkurinn að ‘beita sér fyrir því, að komið verði á fót samræimdri lífeyrilsisjóðslöggjöf fyrir alla landsmenn. Ýmsar stéttir í þjóðfélaginu njóta núþegar réttinda í lífeyrissjóðum. Opinberir starfsmenn ástamt starfs- mönnum bæjar- og sveitarfélaga hafa notið þeirra réttinda um all-langan aldur, og svo er um nokkrar fleiri starfsEtéttir. Með samningunum í vor voru jafn- framt stofnsettir lífeyrissjóðir fyrir verkafólk og aðra launþega innan Alþýðusambands íslands, en greiðisl- ur í þá sjóði eiga að hefjast frá og með 1. ianúar 1970. Enída þótt mjög stór hluti í'slenzku þjóðarinnar hafi þannig öðlazt aðild að lífeyrissjóðulm eru margir þegnar þjóðfélagsins, sem enn njóta ekki þeirra sjálf- sögðu réttinda, og má þar til nefna bændur, sjálf- stæða atvinnurekendur, ásamt fleirum. í þessu sam- bandi má jafnframt nefna húsmæður, sem eru fjöl- mennasta starfsstéttin í landinu, en ýmsir hafa bent á það, að bær ættu ekki síð'ur rétt á aðild áð lífeyris- sjóði en aðrir. j í samþykkt flokksstjórnarinnar er sem sagt stefut að því, að allir landsmenn njóti lífeyrissjóðsréttinda Alþýdu blaðið Hljómsveit Óla Gauks cg Svanhildur Jakobsdóttir, söngkona. j ÞÓRSKAFFI - KANARÍEYJAR I □ Við fengum svo mikið af tilboðum, lað við gætum verið uti næstu árin, ef við vildum, sagði Óli Gaukur í viðtali við blaðið í gær, en hljómsveit hans jhcfur nú Ileikið í Vestur-Þýzkalandi í fæpa 3 mánuði. — Við verðum hér heima hveríiu tjlboðanna. Iþar til í vor eða 'næsta haust, — Hvaðan? hé'lt Óli áfram, — en þá höf- — Ja, t.d. frá Kanaríeyjum, uim við í hyggju að taka ein Hollandi, eða þá frá Sviss. l>ar til hljiómsveitin leggur land undir fót. á ný, leiikiur hún á Hótel Borg og í Þórs- kaffi og þegar við spurðum Óla hvort hann héldi að ekki væri munur á að leika í Þórs kaffi, éllegar á Kanaríeyjum brosti hann pg sagði: — Þú igstur nú rétt ímyndaö þér! Hljomsvetin hafði sinn eigin umboðsmann í Þýzka- la'ndi og í gegnium hann bár- ust henni öll tilfcoðin. Er vi.ð spui’ðum um hvernig hljlóð- færaleikuruim væri borgað á meginlandinu var 9varið atf þeim væri vel borgað þaíf betur en á íslandi. FEINSTRUMPFHOSE COtUNT FIN PANTY-HCSE 30 den - - og það se ekki aðeins hluti þjóðiari'nnar, — ákveðnar starfsstóttir, sem aðgang eigi að s'lífeuim sjóðuim. í öðru lagi leggur Alþýðuflokfeurinn áherzlu á, að sett sé samræmd lífeyrissjóðslöggjöf, þar sem feveðið sé á um jiafna aðstöðu allra landsmanna um lífeyris- réttindi. Hingað til hefur efeki verið sett nein samræmd lög- gjöf um þá mörgu lífeyrissjóði, sem í landinu starfa. Þess vegna er aðstöðumunur einstakra lífeyrissjóða mjög mikill og má þar nefna sem dafmi, að lífeyriis- sjóðir ríkis- og bæjarstarfsimannia eru verðtryggðir af ríki og sveitarfélögum, þar sem lífeyrissjóðir ann- arra stétta, — svo sem þeir lífeyrissjóðir verkalýðs- félaganna, sem samið var um nú í vor, njóta ekki slíkrar verðtryggingar. Með þeirri samþykkt flokksstjórnarinnar, sem Al- þýðuflokkurinn mun beita sér fyrir um setningu samræmdar lífeyrislöggjafar, er því ekki áformað að tafea uimsamin eða áunnin lífeyrissjóðsrétfindi frá einum eða neinum, heldur fyrst og fremst stefnt að því, að sláfeur aðstöðumunur, sem hér um ræðir, verði jafnaður. í- ' .. ) j j x y " ' , ' ' ■ ' J? . I Nj I;. Þegar slík löggjöf verður sett er vitaskúld um ýihlþ ar leiðir að velja að endánlegu maifemiði, en takmark b> Alþýðuflokksins er, að allir íslendingar éigí aðgang að lífeyrissjóði og njóti sambærilegra lífeyrissjóðs- réttinda. , I — t I U SOKKABUXUR R O Y L O N sofekabuxur fást: 30 denier. — Mjög sterkar til daglegra nota. 20 de.iier. Fínar og falleg áferð. R O Y L O N sokkabuxurnar eru með skrefbót, tvöfaldri il cg hæl. — Enn- fremur með stopplykkjum. Sjáifa.r 'buxurnar eru netofnar og mjög teygj- anlegar. h O Y L O N sofekabuxur er u vi.ður) kennd gæðavara frá 'heilmsþskktum verksmiðjum. Vinsamlegast prófið R O Y L O N scfekabuxurnar, og þér manuð sann- fáerast um gæðin. -.i övei Stmi 22100

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.