Alþýðublaðið - 24.11.1969, Side 2

Alþýðublaðið - 24.11.1969, Side 2
2 Al’þýðublaðið 24. ngveruber 1969 I I Götu Gvendur MAMMA GAMLA skrifal’ ttnér á þessa leið: „Garri seg- ir í bréifi Ail þín fyrir fiáuim dögurn: „Þess verður ávallt minnzt með orðiunum: Hún var góð kona.“ í hug minn íkoma orff sjúkrar konu: „Ég' vil fá blóimin meðan ég lifi, en ékiki ofan á gröfina mína.“ SkyQdu þær ékki verða fleiri heima-lkionurnar sem væm á- nægðari ef þær ifengju að njóta sannmælis meðan þær eru hérnamegin grafar.“ MÓÐIR OG FYRIRVINNA „En á hvaða béklk ékyildi Garri setja konuna sem verð Ur að fara með börnin sín á ■dagheimili áður en hún fer >(út“ að vinna og að dags- verki loiknu byrja á þessum venj ulegu heimilisstör f um: elda mat, þvo, þrífa, gera við fatnað o. fL o, fl. Seinna þeg ar börnin fara að ganga í skóla verður hún að treyista guði og götunni fyrir þeim utan sikólatíma. Svo stælklka börnin enn og þau byrja að læra undir það lífsstarf sem þau kjúsa sér. Til þess að það sé kHeiít bsetir konan á sig au'kavinnu, enda er það í lagi, börnin eru orðin svo stór að þau geta veri’ð ein heima tvj til þrjú kvöld í vfku. Ját á hvaða beklk ér konan sem er allt í senn fyrir vinna, húsmóðir og m!óðir.“ LÍKA GÓÐ KONA „OG ætli dagurinn væri ■ éklki langur og beinlínis til l að sfcemma konuna ef húnl er enn á bezta aldri og héf- | ur aðeins um eiginmanninn að hugsa, eiklki sízt þegar hún j veit jafnframt að það er full 1 þörf fyrir starfskrafta henn- I ar í a/tvinnu’lífinu? Því æitti < hún að sitja heima bara til I að fá um sig tveggja dállkaj lofgrein þegar hún er farin1 yfir á annað tllveriu'stig? Nei f takik, þær konur sem yilj^ j út í atvinnudífið þær eiga að 3 vera þar, og sú kona er líka > „góð“ kona. Mamma gamla..“| ARTUNSBREKK AN VEGARSPOTTINN stór 8 merkilegi aulstan við Elliða- B árnar sem kallaður var ■ „mulMan‘‘ í þessum þætti ■ fyrr í vetur verður í framtíð 8 inni tengdair við hinar nýju | brýr sem nú er víst verið. að reisa yfir árnar. En hei£ur«l sjálf breikkan verið skipu-1 fögð? Á vegurinn bara í allri ■ sinni dýrð að liggja niður á fl brýrnar og svo melur qg 8 grjót og múld og sandur í8 kring? Væri ekki tilvalið að ~ gera eittíhvað fyrir þe.^a 1 fallegu brektou? Að mínnsta fl kosti þarf að slétta hana og^ græða haua upp, og helzt ■ koma þar fyrir einhví('ju sem 8 gleður augað, blómgróðri og | trjláim eða jafnvel listaverk- _ um. Ég býzt við að allir kann I ist við hve svipurinn á inn- fl akstrinum í borgina bneyittist ® mikið til bóta þegar Nestifl var sett upp vestan við árn-1 ar og og gróður settur þar í | bréklkuna. Þessu er hérmeð _ komið á framfæri. GÖTU-GVENDUR. I Eldraun Pompidous í Haag um mánaðamólin: iHver veröur stefna Frakka? BRÉFAKASSINN Alþýðublaðió pósthólf 320 □ □ Það er eftirtektarvert að lesa frönsk blöð þessa dagana. Þau skýra frá því, íað Pompidou forseti hafi lagt öll önnur mál á hilluna, en {einbeiti sér að undir- búningi fundar æðstu manna EBE-ríkjanna, sem fram á að fara í 'Haag 1. og 2. desember. Eins ög kunnugt er |átti Pompidou upptökin að fundinum. Og allt bendir til þess, að þessi Ifundur verði fyrsta prófraun hans á alþjóðavettvangi. jStaða de Gaulles var sterk, en hver verður staða Pompidous að loknum þessum fyrsta aljþjóðafúndi |hans? Þessari spurningu varpa frönsku blöðin fram og blanda forvitnina illkvittni, eins og þau eru vön. Ég hefi hlustað og hlustað píðustu árin, því ég er orðinn gamall, hef ekki lengur vinnu- þrek og er ef til vill orðinn olliær; um það er ekki mitt að dæma.. En sem sagt, ég hef s.etið við útvarpið mitt og hlust- að á það sem mér hefur þótt forvitnilegt að hlýða á, og þá j ekki sízt þær umræður, er þar J hafa fram farið um íslenzkar j nútímabókmenntir. Og venju- lega hef ég verið sáróánægður eða reiður, þegar þessir ágætu menn, er þar láta ljós sitt skína Framhald á bls. 10 Og ef Foimpidou fcemur éklki heim sem ,,hetja“ af fundin- um í Haag getiur það haft neitovœð áhrif fyrir hann inn anilands. Menn vænta þess ©kki, að hann öðlist strax á- lika stöðu og d'e Gaúlle hafði. Flestir viðurkenna að enginn grundvöl'lur sé fyrir sérstakri franiðkri jheim'svaldasbafnu'1 svipaðri og dé Gaulle rak. En þáð verðoir hlutverk Pompi- dous að breyta yifir í þetta „eitfihváð annað“, sem enn hefur ekki verið skilgreint. Fram að þessu hefur hann verið varfærinn, talað á hefð bundinn óljósan hábt. í vét- ur mun hann heimsæfcja bæði WaishingboTi og Moskvu. en það er fundlurinn í Haag í desemiberbyrjun sem verð- ur eldsfcírn, vegna bess að það er í Eivrópuimáílunum, sem Fralfckar gætu verið á- hrifamífclir, ef í ljós kæmi að Pompidou hefði tékið upp nýja stefnu. Hingað til hefur afstáða Frakfca eingöngu miðaZt við efnahaigslega hagsmuni. Og au'ðvitað ákipta efnahagsmál in höfuð má'li. Það gera ©fna hagslegir haigsmunir Vestur. Þjóðverja líka, en þeir eru ekki hin r söimu og Frafcka- Frakklandi hefur líka tekizt að láta hluta af efnahagsleg- um hagsmunamáium þeirra líta út sem hagsmunamál Ef n ahagsb and a 1 agsins alils. Franslkir diplómatar og emb- ættisimenn eru óvenjulega snjallir, þeir koma starfs- bræðruim sínuim iðu'lega í varnarstöðu með því að beita mi’killi orðlkyngi. En það er ekki aðeins þetta sem nú er á dagdkrá. Félag- , ar Frakklands , í bandalaginu vita að Pompidou getur efcki rekið söimu stefnu og de Gaulle. Tékkóislóvalkíumálið eyðilegði tjlraunirnar til að leysa upp heriiaðarhandalög in í álfunni, Vestur-Þýzfca- land hefur tefcið forystuna í tilraurtu'num til að bæta sam búðina við Austur-Evrópu og Vestur-Þýzikaland er líka orð ið leiðandi afll í Efnahags- bandalaiginu, jafnframt því sam það land, er Moskva lít- ur á með mestri velþóiknun. Það hefur einnig orðið lýð- uim ljóst, að frausika stjórn- in er hætt að reyna að kom- ast í andstöðu við Bandarík- in. Stefna de Gaulles var sú, að ná yfirráðunuim ytfir Efna hagsbandalaginiu og nota það til þess að koma fram í nafni Evrópu allrar gagnvart hæði Sovétríkjunum og Bandaríkj Pompidou unum. En hver verður stefna Pompidous? Hér er athyglisvert að sjá hvern ig jafnólík blöð og Le Monde og vinstri’blaðið Le Ncuvel Observateur skrifa um einmitt þetta atriði. Hvor ■ugt hlaðanna veit, hver stefna Pompidbus í máléfn- um Evrópu raunverulega verður. En bæði blöðin velta því fyrir sér, hvaða vanda- mál sé-u efst í huga forsetr ans. Nouvel Ohservateur byigg. irir hugleiðingar sínar á því, sem blaðið fcallar „tor- tryggni“ Fraklklands gagn- vart brezku stjórninni. Með þeirri afstöðu býður Pompi- dou upp á hrossaikaup við Bretland: Bretar fái aðild aðl EBE gegn því að þeir takj upp samvinnu við Frafcklan<| í tojarnorkumálum. Ef Bret« ar hgfna þessu getur Pompi« dou tekið upp nýjan þráð: franák-þýzika forystu í Efna^ hagshandalaginu samtímia au'kinni samvinnu við Auist« ■ur-Evrópu. En Nouvel Ob« sei'va'teur segir, að einnig sé Vel hægt að hugsa sér þriðja möguleilkann: kjamortousam* vrnnu milli Bretlandls, Vest« ur-Þýzlkalands og Höllands, sem einangraði Frafckland. Blaðið segir að tatflið millí stórveldanna þriggja, Frafck* lands, Vestur-Þýzkalanids og Bretlands sé aðeins rétt aS byrja, og blaðið sþáir því að ékkert rítojanna muni leggja fram spilin á fundinum ] Haag. Slífct gerist efcki fyrn en löngu síðar. André Fontain-e, ritstjórl erlendra frétta hjá Le Monde, byggir hins vegar á þvíí, sem gerzt hefur í Frákfklandi síð« an de Gaulle fór frá. Hanijl bendir á það, hvernig heims-i má'lin standa { dag: viðræðu* Rússa og Þjó'ðverja virðast | þann veg að hefjast; stríð míilli Rússa og Kínverja er éfcki óhugsand'i; Bandarílkin eru hægt en örugglega a3 losa s:'g við hlutveifc sitt setna lögregla heimsins, og áður en' varir múni þessi stefna Banda ríkjanna ná til Evrópu; farj svo að eldlflaugnaviðræðiur Bandaríkjanna og Sovétríkj anna verði að engu, gæti bafí þýtt versnandi samibúð þesa ara tveggja stórveldá. Fontaine segir að eitt úb af fyrlr sig hafi Frakkland enga mögu'leifca til að hafst áhrif á neitt af þessu. í sam vinnu við aðra séu líkur tíl að á það verði minnsta kosti hlustað. Samvinnan við Vest ur-Þýzfcaland sé ágæt út af fyrir sig, en hagsmunir þess- ara bveggja landa fari efcki alltaf samart. Fontaine seg- ir að lofcum, að bæði FraJkk- land og Bretland hafi allt að vinna við að vei-ta hvort öðry. stuðning en öllu að tapa við að halda áfram fjandskap, sem e:gi ékfci lengur við. Á þenman hátt er skrifað I frönsk blöð núna. Eins og sjá mé stendiur málið uim' tals vert meira en styrlkveiting- ar til landlbúnaðarins. Og frönsku blöðin vita yfirleitb hvað þáu segja. Fyrst þa« sfcrifa á þennan hátt, stafar það af því einu að á þennan hátt er hugsað í íiámunda vlð forsetann. (Arbeiderhladeli

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.