Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 27. -nóvemfaer 1969 MINNIS- BLAD ÝMISLEGT Tónabær — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Á miðvikudaginn verður op !ð hús frá kl. 1,30—5.30 e.h. Þar verðpr spilað, teflt og les- ið. Kaffij/eitingar, bókaútlán, ippplýsingar og kvikmyndir. Aðventukvöld Dómkirkjunnar. verður rn.k. sunnudag kl. 8,30 30. nóv. Þar syngur barnakór, kvartett — 9 ára telpa syngur. Rseða, oögelsóló, þrísöngur — Dómkóriiin, að síðustu kirkju- igestir. —, Kirkjunefnd kvenna |3D ómkir kj unnar. V : » Happdrætti; Dregið' hefur verið í happ- drætti j innan merkjasölu Blindravmafélags íslands, sem fram fór þ. 19. okt. — Upp kom jnr. 1044. i— Vinnings má vitja á skrifstófu félagsins, Ingólfs- jstræti 16, Reykjavík. □ Hinn 6. nóv. s.l. var í út- varpinu í Berlín flutt íslenzk svíta eftir Hallgrím Helgason, leikin af kammerhljómsveit- inni í Leipzig undir stjórn Dietr ich Knothe. Önnur verk á efn isskránni voru eftir Gluck og Carlo Ricciotti. Þá voru sex íslenzk þjóðlög fyrir sti’okhlj ómsveit flutt í sömu útvarpsstöð í júlí s.l. — Stjórnandi var Jindrich Rohan, en útvarpssynfóniuhljómsveit- in í Leipzig lék. Auk þessa ís- lenzka verks voru á hljómleik- unum verk eftir Smetana, Walt er Niemann og Liszt. — Jólabazar Guðspekifélagsins verður f haidinn sunnudaginn 14. des. n.k. Félagar og vei- unnarar eru vinsamlega beðnir að komaigjöfum sínum eigi síð ar en 12. des. n.k. í Guðspeki- félagshúsið Ingólfsstræti 22, tii frú Helgu Kaaber Reynimel 41 og í Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Þjónustureglan. Nemendasamband Ilúsmæðra- skólans Löngumýri Munið 'jólafundinn í Lindar- bæ, þriðjudaginn 2. desember kl. 8,30. Nefndin. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJIAN Síðumúla 12 - Slmi 38220 Tilkynning frá Landsbanka íslands í s'ambandi við bókhald í rafreikni mun Landsbankinn taka í notlkun frá 1. desamber nýja tegunld víxileyðublaða með brevtbum fylgiseðlum, svuntum. Eftir þann tíma er nauðsynlegt, að einstaklingar, er (selja bank- anum víxla, færi á svuntur þeirra nafnbúmev iseljanda, samþykkjenda og ábyrgðarmanna. Sama mun gilda um verzlunar- og iðnaðar- víxla, eftir að Hagstofa íslands íhefur gengið frá nafnnúmierum fyrirtækja, isíem væntan- lega verður um næstu áramót. Þétta eru viðtskiptamenn bankaUs viusaimlega beðnir iað athuga. LANDSBANKI ÍSLANDS Byggingafélag Albýðu — Reykjavík TIL SÖLU 3ja berbergja íbúð í 3ja byggingarflökki til sölu. Umsóknum sé skilað til skrifstofu fé- lagsinS Bræðraborgarstílg 47, fyrir kl. 12 á bádegi 4. des. STJÓRNIN Ný sending PELSAR — VETRARKÁPUR LOÐFÓÐRAÐAR HETTUKÁPUR Kápu og dömubúðin Laugavegi 46 Hvítabandið Árlegur bazar og kaffisala fé lagsins verður að Hallveigar- stöðum laugardaginn 29. nóv. kl. 2. SKIP Skipadeild SÍS Arnarfell fór í gær frá Hull til Reykjavíkur. Jökulfell fer væntanl. 28. þ.m. frá Phila- delphiu til Rvík. Dísarfell fór í gær frá Svendborg til Reyðar- fjarðar. Litlafell er væntanlegt til Esbjerg á morgun. Helga- fell er í Kiel. Fer þaðan til Ro- stock og Svendborgar. Stapa- fell er á Húsavík. Fer þaðan til Hofsós og Rvíkur. Mælifell er á leið til Santa Pola 30. þ. m .Borgund er væntanlegt til Malmö 1. des. UMSK Framhald bls. 13. vogi og Garðahreppi og er fyr- irhugað héraðsmót í glímu í vetur. Sund er aðallega iðkað í Breiðabliki Kópavogi og í Aft7 ureldingu Mosfellssveit. UMSK á fjölmarga efnilega unglinga. Kópavogur sigraði í fyrsta sinn á héraðsmóti á þessu ári. Fjöl- mörg héraðsmet vor-u sett á ár inu í sundi. Stefán Stefánsson Kópavogi er fjölhæfastur. —r Steinar Lúðvíksson íþrótta- kennari er þjálfari sundfólksins í Kópavogi. — Eitt er mér gjörsamlega óskiljan- legt. Hvar á aS auglýsa gjaldþrot Lögbirtingarblaðsins? Maður hefur heyrt <að þessir gæj- ar hjá orðakruddunni iséu búnir að finna pottþétta þýðingu á útlenda orðinu fíaskó. Þeir þýða það fjaðra fok!!! Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bóka, verzluninni, Álfheimum 6, Blómunt og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Sól heimum 8 og Efstasundi 69. Munið bazar Sjálfsbjargar, sem verður haldinn sxmnudag- inn 7. des. í Lindarbæ. — Tek- ið á móti munum á skrifstofu Sjálfbjargar, Bræðraborgarstíg 9 og á fimmtudagskvöldið að Marargötu 2. íslenzka dýrasafnið er opið alla sunnudaga frá kl. 10 f. h. tn kl. 22 e. h. Kvöld- og helgidagsvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugar- degi til kl. 8 á mánudags- morgni, sími 2 12 30. — í neyð- artilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabei'ðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8-13. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í, þpr^jnni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. jit'' i Verkakvennafélagið Framsókn. Félagskonur, fjölmennið á spilakvöldið næstk. fimmtudág kl. 8,30. — Síðasta spilakvöld fyrir jól. Anna órabelgur ll-ZZ — Fyrst það er þorskur í matinn, þá höfum við (pabbi ákveðið |ið borða úti. Sjáum þig seinna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.