Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 27. nóvember 1969 5
Alþýð
u
Haðið
Útgcfandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
Rftstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiðja Alþýðublaðsins
I
I
I
Endurnýjun togaraflotans I
Á nýafstöðnum funídi floMcsstjómar A'lþýðu!f!lok!kg- |
ins var s'amþykkt að 'tafca þyrfti Ihið fyrsta ákvörðun
um endurnýjun togaraflotans og bent var á, að ríkils- ■
valdið yrði að íhafa forustu um srnáði nýrra Iskuttög- I
ara. Er nú öllum orðið ljóst, að ákvörðun 1 þessu mik I
ilvæga ha'gsmunamáli sjávarútvegsins og þjóðarbús- ■
ins alls má ekki dragast lengur. íslendinigar verða B
að eignast nýja togara og þeir verða að eignast þá s'em
fyrst.
I
1 Það er nú orðið nokfcuð lan'gt um liðið síðan Egg
ert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðlherra skip- i
aði nefnd til þesis að fjalla um það (hvernig 'skip |
irnyndu h'enta íslendingum bezt, er ráðizt yrði í end- ■
urnýjun togaranna. Því miður hefur þessi niefnd ekki ■
unnið störf sín nógu fl'jótt. Ýmlsir aðiiar, svo 'sem, bæj 1
arfélög, er á'huga hafa á nýsmíði togara, hafa t. d. ■
beðið eftir áliti n'efndar þessarar. Svo virðist því sem 1
umrætt nefndarstarf hafi tafið aðgerðir ýmissa að-
ila í sambandi við kaup á nýjum togurum.
Togaranefnd ríkisins lét fyrir nokkru teikna tog-
ara, sem talinn var mundu h'enta vel íslendingutm.
Síðan hafa farið fram aithuganir á 'því hvar heppi-
legaist væri að láta smáða slíkt skip. Járn hefur undt
anfarið farið hækkandi á heimsmarkaðnujm ög verð
á nýj'um togurum er nú mjöghátt. Ljóster iþó, að það
verð getur enn hækkað verði enn verulegur dráttur
á því, að ákvörðun Verði tekin um nýsmíði togaranna.
AlþýðuMaðinu er það ljóst, að í dág er hér fyrst og
fremst um mikið fjárhagsl'egt vandamál að ræða.
Enginn einkaaðili og raunar ekkert bæjarfélag held-
Ur ræður við togarákaup í dag án mikill'lar ríkisað-
Stjórnin öll verður að finna 'leið til lausnar á fjár-
hluta stofnkostnaðar nýrra togara eigi endurnýjun
togaranna að takast. Alþýðublaðið veit, að sjávarút-
vegsmálaráðherra h'efur mikinn áhuga á því, að unnt
verði sem fynst að hefja nýsmíði togara. En ríkis-
Btj órnin öll verður að finna leið til lausnar á fjár-
hagsvanda málsins.
I
I
I
I
I
Sennilega mundi engin ráðstofun í dag vænlegri
til lausnar atvinnuvanda þjóðarinnar næstu árin en
kaup á nokkrum nýjum skuttogurum.
og
aðalfundur
')□ Árshátíð og aðalfundur
klúbbsins „Öruggur akstur" í
A-Skaftáféilssyslu var haldinn
fyrir skömmu að hótel Höfn í
ÍHornafirði. Eining ríkti á að-
©lfundinum og var stjórnin end
urkjörin, en formaður hennar
er Hafsteinn Jónsson, vega-
jyerkstjóri. —
FIMM
Frairíh. af bls. 16
landi, í Póllandi, Spáni, Nofb'gi
og ennfremuf "eitt innient.
Gerðar hafa verið áætlanir
um rekstur skuttogara, og er
þar byggt á reynslunni af
stærstu togurunum, sem nú eru
í rekstri hér á iandi. Eru þessi
mál nú í athugun, einkum
hvernig fjármagna megi bygg-
ingu og kaup á skuttogurum.“
DRAGA MÁ ÚR SLYSA
HÆTTU VIÐ ÁREKSTUR
- fyrsfa boðorðið erað sefja ekki fyrir sig hendurnar
□ Þegar (farþegar og ibílstjóri sjá fram á það, oð á-
rekstur er óumflýjanlegur, er mjög mikilsvert, /\að
þeir )viti, ihvernig á iað (haga 'sér til að koma í veg
fyrir, að þeir islengist áfram og lendi (á iframrúðu og
stýri. Er hér einkum um (að jræða, þegar höggið kem-
ur [framan á bílinn, en .hagijmenn sér rétt, má iminnka
slysahættunaWm 80%. JFyrsta boðorðið er, að menn
reyni ekki að setja fyrir sig hendurnar óg draga
þannig lúr |högginu, það (gengur /aldrei.
Tveir bandiaríisikir verkfræð-
ingar hafa í fjögur ár unnið
við rannsóknir og ti'lnaunir
með það fyrir aiugum að
draga úr slysajhæt/tu viQ á-
reikstiur. Það fyrsba sem þeir
hafa bent á er notlkiun ör-
yggisbelta. sem eru fest nið-
ur á þremuir stöðium — og
annað, að menn fari í rétta
stellingiu: síðustu seikúndurn-
ar áður en áreksturinn verð-
ur..
Ósjál'frátt reyna menn að
skorða sig af með því að grípa
í miælaborðið og spyrna í
góflfiS, en það er einmitt
þetta, sem á alls efeki að
gera. — í fyrsta lagi er miik-
ilvægt að menn halli sér fram
svo að öryggisbel'tið taki i,
því að þau eiga ag taka við
mestu högginu. Bílstjóranum
er síðan ráðilegt að setja
hendiurnar á efsta hliuta stýr
isins, með þumalfrnguma
upp, og leg'gja höfuðið fram á
hendurnar. — Farþeganum
við h'lið bílstjórans er riáð-
tegt að leggja fram!handlegg
ina á mæ'laborðið o® tegglja
síðan höfuðið fram á hand-
leggina til að fá stuðning af
þeím. — En megináherzlú
leggj a þó ve rkf r æ ð i ngar n i r
tveir á notfeun öryggistaelta,
sem fest eru niður á þremur
stöðum.
ferrari
Þeir, sem leitia að hinum
fu®ikomna bíl fá að ölOum
lUkinduim aTíl.ar ó'sikir sínar
uppfyll'tar í Ferrari. — Þessi
F'errari, sem þið sjáið hérna,
Ferrari 365 GTB 4, er knú-
inn 4.2 lítra véJl. Viðlbraigðið
er hvorlki mleira né minna
en 0—100 km. á 5 selk. og
hám'arfkshraðinn 280 km. á
Mst., sem er að sögn fram-
leiðenda þó algjörle'ga lág-
marik's hámarfeshraði, sem
bugsazt getur þegar um
þessa vól er að ræða.
Verðið uppfyillir aftur á
móti engar óskir, að minnsta
kosti engra verijulegra
manna. Verðið er, umreiknað
úr þýzlkuim mörkum., nær
þremiur mill'jónum (síðan
I
S. I. laugardág var Guðjón B. paldvinsson, deildarstjóri, sæmdur gulL
merki Starfsmannafélags ríkisstofnana jfyrir 30 ,ára starf í þágu félagsins.
Núverandi formaður félagsins, Einar Óiafsson, sést hér ,næla merkinu í
barm Guðjéns, sem var fyrsti formaður félagsins. 4
geta menn bætt 300% toll-.
um o. fl. við það).
Líti'l von er um að vagn
þessi sj'áist noiklburn tímann.
á götum Reykjavíkiur, en
rennilegur er hann, énda
teiiknaður af meistaranuim,
Pininfarina. — 1
□ Allir kannast við marglita
tuskuteppin og púðana sem
saumuð eru úr efnisafgöngun-
um sem til falla. En það er
liægt að sauma fléira en það.
T. d. hefur einhver verið svo
hugvitsamur að gera betta
skrautlega vesti úr allavega lit
um afgöngum, sem sniðnir eru
í ferkantaða búta og raðað sam
an eftir hugviti viðkomanda.
París 69
Húsbyggjendur
Húsameistarar!
Athugið!
„Afermo"
tvöfalt einangrunar-
gler úr hinnu heirns
þekkta Vestur-
þýzka gleri.
Framleiðsluábyrgð.
Leitið tilboða.
Aferma
Sími 16619
Kl. 10—12 daglega.