Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu
blaðið
27. nóvember 1969
Iþjóf«bj«IIur
Brunnbjöllur
Fullkomin
Ævisaga Hljóma fyrir lítið
2500 EINTÖK
Á 800 KRÓNUR
□ A opinberu uppboSi fyrir
skömmu voru 2500 eintök af
ævisögu hljómsveitarinnar
Hljóma slegin manni fyrir að-
eins 800 krónur. Góð kaup það!
Það var borgarfógeti sem
uppboðið hélt og var það þrota-
bú Einars Sveinssonar sem til
meðferðar var tekið samkvæmt
kröfu lögfræðinga, en Einar
Sveinsson er frægur fyrir margs
konar framkvæmdir og fjár-
málabrölt, m. a. stór hann fyrir
pop-hátíðinni miklu í Laugar
dalshöllinni, sem frægt er orð-
ið. Einar gaf sem kunnugt cr
út bókina Ævisaga Hljóma í
vor. Einar Sveinsson liljép af
landi brott frá stórum skulda-
bagga fyrir skömmu.
Vafalaust getur kaupandi
bókanna gert sér góðan pening
úr þeim, þar sem hann fékk
hvert eintak á rúma 30 aura.
Unnið að kömun tilboða í smíði skuttogara:
FIMM TIL-
BOÐ BÁRUST
Unnið er nú að því að kanna
þau óformlegu tilboð, sem bor-
izt hafa frá 5 skipasmíðastöðv-
um, um smíði skuttogara fyrir
íslendinga, og einnig er í athug-
un hverhig afla megi fjár til
smíði skuttogara eða til kaupa
á þeim.
Þetta kom fram í ræðu, sem
Eggert G. Þorsteinsson sjávar-
útvegsmálaráðherra hélt við
setningu aðalfundar LÍÚ í gær.
Ráðherranum, fórust þannig
orð um þetta atriði:
„í sumar samþykkti skuttog-
aranefnd fullnaðarteikningar af
57 m. skuttogara, og voru send
ar teikningar og lýsingar sem
nefndin hafði látið gera til
skipasmíðastöðva í Bretlandi,
Frakklandi, Japan, Noregi,
Póllandi, Portúgal, Spáni og
Vestur-Þýzkalandi. Auk þess
fengu þrjár skipasmíðastöðvar
hér á landi þessi gögn. Beðið
var um, að stöðvarnar léu
nefndinni í té tilboð um verð
og skilmála, en með því að ekki
gat verið um að ræða opinbert
útboð, gátu tilboðin ekki ver-
ið skuldbindsmdi fyrir stöðv-
arnar. Um var að ræða verð-
hugmyndir með mörgum óviss-
um atriðum, sem áhrif gátu
haft á endanlegt samningsverð
slíkra skipa, ef til kæmi. Er nú
verið að framkvæma fullnaðar
könnun á þeim tilboðum, sem
fyrir liggja, en þau eru frá 5
skipasmíðastöðvum, í Þýzka-
Frh. 5. síðu.
IÞetta er fegurðardrottning Ástralíu, Eva Rueber-Staier, sem er fulltrúi lands síns í alheimskeppninni um feg-
ursta kroppinn, ,sem fram fer í dag í Lundúnum og au SvitaS vonar þessi stúlka ásamt öllum hinum a'd verða
_ . sú útvalda og verða krýnd með viðhöfn. — (UPI mynd.
Aðalfundur LIÚ j
Reykjavík. — HEH.
Q Aðalfundur Landssam-
bands íslenzkra útvegsmanna
hófst að Hótel Sögu í gær og
verður fundinum áfram haldið í
dag. Um 90 fulltrúar víðs veg-
ar að af landinu sitja fund-
Inn.
Fundarstjóri á aðalfundinum
er Jón Árnason, alþingismaður,
en ritari Gunnar I. Hafsteins-
son.
Sverrir Júlíusson setti fund-
inn og minntist látinna félags-
manna. Að fundarsetningu lok-
inni. ávai’paði Eggert G. Þor-
steinsson, sjávarútvegsmálaráð
herra, fundinn og birtast atriði !
úr ræðu hans á öðrum stað í '
blaðinu í dag.
í gæf'voru kosnar fastanefnd-
ir fuhtíarins,, en að því loknu I
var flutt skýrsla félagsstjórnár i
og síðan lýst ársreikningum j
Landssambandsins og Innkaupa !
deildar LÍÚ fyrir árið 1968. Þá
var lýst tiilögum hinna ýmsu
útvegsmannafélaga til aðal-
fundarins. Þessum málum öll-
um var vísað til nefnda, sem
starfa áttu í gærkvöldi og
morgun. — Fundur hefst að
nýju kl. 14 í dag.
FH og Fram sigruðu
I jöfnum leikjum
□ Tveir jafnir leikir voru leikn- tímann. í hálfleik var staðan 10:8 Leikur Hafnarfjarðarliðanna FH
ir í I. deiid íslandsmótsins í gær-
kvöldi.
Fram tókst að sigra Víking með
18 gegn 18 efjtir að. þeir síðar-
nefndu höfðu haft ýfir mestallan
Víking í hag. I síðari hálfieik komst
Fram í 16:14, en Víkingur jafnar
16:16. Fram skorar síðan tvö síð-
ustu mörkin og hrepptu bæði stig-
in.
og Hauka var einnig jafn, en þó
hafði FH yfir allan tímar.n, svo til,
C'g sigraði með 14 gegn 11. Þriggja
marka munur var og í leikhléi, 6:3.
Sloínfundur
□ Stcf ífuudur hag'tmunasam
• íeika einstæðpa foreldra verð
ur í Tjarnarfcúð í kvöld, —
fimmtiudagskviöld — og hefst
'kl. 9. Þar mun undirfcúnings
nefnd gera grein fyrir f ldrög
um að félagsstofnuninni, lagt
verður fram uppkast að lögurn
þess, og fram fer stjórnarkjör.
Mangrét Margeirsdióttir, fé
lagsrúðgjafi, flytur stott á-
varip og einnig mu.n' Sigurður
Ólaron, hæistarét'tarlcgmaður
m'ælta á fumdinmm og svara
fyrirspurnuim um Icgfræðileg
efrni.