Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 27. nóvember 1969 7 EINKUM FYRIR KVENFÖLK Umsjón: Álfheiður Bjarnadóttir ins sé svolítið óvenjulegt í byrj un. Það lagast brátt. 3. Það eru miklar líkur fyrir því að barnið fæðist að nætur- lagi. Það er nefnilega talið að flest börn komi í heiminn milli kl. 2 og 3 e. m. 4. Venjuleg þyngd barns er 3—3% kg. 5. Fyrstu dagana er eðlilegt að barnið tapi milli 5—10% af fæðingarþyngd. Þyngdist vinnst aftur í annarri lífsvikunni og tvöfaldást á hálfu ári. 6. Börn soga oftast loft með mjólkinni, er þau sjúga. Til að forðast magaverki er gott að strjúka bak þess í miðri mál- tíð, það hjálpar til að losa loft ið. 7. Fyrstu tvo mánuðina sefur ur, mjúkur zinkpasti, mild sápa (barnasápa) olía, bómull, ör- yggisnælur sérstaklega ætlaðar fyrir ungabörn, mjúkur barna- hárbursti og naglaskæri. Bézt er að þetta sé ávallt til reiðu á sama bakkanum. 11. Það sparar bleyjurnar að nota pappírsbleyju, svona inn á milli, sérstaklega er það þægi legt, ef skroppið er í hús með barnið og auðvitað er þá bleyj unni hent eftir notkun. 12. Bleyjur skal sjóða mjög oft og þurrka þær úti. Sérstak- lega ef sól er, því hún sótt- hreinsar þær. Ónóg skoling er oft orsök ertingar á bakhlutan- um. 13. Ullarföt barnsins þarf bæði að þvo og skola í ylvolgu FYRSTA BARNIÐ —Ef ég hefði „vitað allt sem ég veit nú — þegar ég átti fyrra bamið, hefði ég verið rólegri og getað notið þess í ríkara mæli að vera orð- in móðir. Eitthvað á þessa leið fórust tveggja barna móðir orð og þau gáfu hugmyndina að því að safna þessum langa lista, yfir hluti sem vert er að vita fyrir allar barnshafandi konur, svo þær geti áhyggjulausar (að mestu) glaðzt yfir frumburðin um frá byrjun. 1. Takið öllu með ró í byrj- un. Það er alltaf hægt að taka til í íbúðinni, en fyrstu vikurn ar og mánuðirnir með því ný- fædda koma ekki aftur. 2. Það er engin ástæða til að vera óróleg þó höfuðform barns barnið mest af sólarhringnum, nema þegar því er gefið að borða og baðað. 8. Nauðsynlegasti fatnaður barnsins er; 24 bleyjur, 2—4 naflabindi, 12 bleyjubuxur, 6. litlar skyrtur, 6 treyjur með löngum erum. Tvennir sokkar, prjónajakkar, sparibuxur, húfa og vettlingar. 9. Það er vel hægt að spara sér kaupin á barnabaðkeri og notast við eldhúsvaskinn, þang- að til barnið er svo stórt að það getur notað baðkarið. En mun- ið að vefja handklæði um vatnskranana, svo barnið reki sig ekki á þá eða brenni sig. 10. Hreinlætisvörur barnsins geta verið eitthvað á þessa leíð. 2 þvottaklútar eða svampar, nokkur handklæði, barnapúð- vatni. Sé vatnið of heitt eða kalt verða fötin gul og hrukk- ótt. Þrýstið vatninu varlega í gegnum fötin og þurrkið þau síðan á handklæði. 14. Sé litli bossinn rauður, þarf það ekki endilega að vera vegna ónógrar hirðingar. Það getur líka stafað af bakteríum sem þrífast sérlega vel í vot- um bleyjum. Sé ertingurinn mikill má reyna að láta barn- ið vera án bleyju, ef það er í heitu herbergi. En annars má smyrja staðina með zinkáburði. Notið aldrei pappírsbleyju á rauða húð og ekki heldur plast eða gúmíbuxur. 15. Naflinn skal haldast hreinn og þurr og naflabindi notað þar til hann er gróinn. Frh. á bls. 11. Til lesenda MVtfS | HILDEGARD SKRIFAR MINNINGAR SÍNAR □ Kvennasíðan mun fram- i vegis ætla rúm í dálkum sín- um fyrir bréf frá lesendum. Eru það vinsamleg tilmæii hennar að þið, konurnar, verð- j ið nú duglegar að taka ykkur ! penna í hönd, þegar stund gefst, frá önnum dagsins og sendið línu um það sem ykk- ur liggur á hjarta. Val efnis er algjörlega frjálst. Það gæti t. d. verið um j skemmtilega atburði innan j veggja heimilisins. Skrítlur | sem börnin ykkar segja við ó- Iíkleguistu taakifæri, eðla um eitthvað sem ykkur finnst bet- ur mega fara. Sumar ykkar hafa það kann- ski að reglu að undirbúa., skemmtilega stund með fjöl- skyldunni, einu sinni í viku eða hálfum mánuði. Hvað er þá j gert til skemmtunar og hátíða-1 brigða? Á einhver við vandamál að1 stríða óg kemur ekki auga á lausn. Ef til vill hafa meðsyst- | ur ykkar komizt í svipaða að- s stöðu og geta gefið góð ráð. ■ Gaman væri að fá uppskrift- I Framhald bls. 11. □ Þýzka söngkonan Hilde- gard Kenf hefur yfirgefið svið- ið og er setzt við skriftir. Þessi ákvörðun hennar hefur valdið miklum óróa meðal stærstu skemmtikrafta víða um heim. Hildegard, vísnasöngkonan frá Þýzkalandi, sem sló í gegn á Broadway á árunum 1956— ‘58 í söngleiknum „Silkisokk- ar“ (lék hlutverk Ninotjka 600 sinnum), segir nefnilega allan hug sinn. ....... og ég skrifa eins og ég tala — set mig ekki í neinar sérstakar stellingar.“ Hildegard var fyrsta þýzka leikkonan, sem sló í gegn í New York eftir 1945. Þá var hún 31 árs, og að baki hennar vatr leikhús- og kvikmyndaferill, sem hófst í rústum Berlínar, síðan lá hann til London, Par- ísar og Hollywood. Með gevsi legum dugnaði vanli hún sér frama sem söngkona. Textana, sem hún söng með hásri rödd sinni, samdi hún sjólf. Maður hennar, brezki leikárinn Dav- id Kameron, þýddi þá á ensku, og sama er að segja um endur- minningar hennar nú. — Síðan fyrir hálfu öðru ári síðan hef- ur Christina, dóttir hennar haft með höndum aðalhlut- verkið í lífi listakonunnar. JT I matinn Búrfellsbjúgun bragðast bezt. KJOTVERZLUNIN BURFELL Sími 19750.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.