Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 12
12 ATþýðublaðið 27. nóvember 1969 GERIÐ GÓÐ KAUP — GERIÐ GÓÐ KAUP I 8 s g o *© o S w O Nýkomið mikið úrval af kven-, herra- unglingapeysum. VEFNAÐ AR V ÖRUDEILD. °go O' d P-t P O o o o Lítið inn í nýlenduvörudeild okkar og at- hugið verðið. Vöruskemman hf. Grettisgötu 2. 1 O H W 5 o O' Ö w > <0 GERIÐ GÓÐ KAUP — GERIÐ GÓÐ KAUP HeimiHshjálpin i Kópavogi sími Heimilisbj álparinnar verður frá 1. d'es. n. Ik. 42387 Hringið síðdegis ef þér þurfið á áðstoð að halda. Þjóðleikhúskjallarinn Veitingaihúsnæðið í kjallara Þjóðleikhússins ásamit tækjum og áhöldum er laust til leigu frá 1. janúar 1970. Tilboð sendist skrifstofu Þjóðleikhússins fýrir 8. desember næstkomandi. Þ J ÓÐLEIKHÚ SST J ÓRI I I I I I I I i I I I I I I I I 1 S Eiginmaður minn ’ ' 1,1 J JÓN ANDRÉSSON, . Mjósundi 13, Hafnarfirði, < ; ■ . sem andaðist 19. þ. m. verður jarðsettur frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 29. nóv. síðdegis. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sveinhjörg Kristjánsdóttir. Rekstrarhorfur góðar hjá Skautahöllinni □ Reykjavflc — GG. „Rekshirinn .hefur ffengiff á gætlega," sagði Hafsteinn Hjaltason, forstöðumaffur Skautahallarinnar i Reykja_ vík, er við inntum hann eftir starfseminni, en Skautahöll in var sem Ikunnugt er opnuð snemima á þessu ári eða í apríl síðastl. og hefur starf- aff síðan að undanskildum tveini máuffum, sem. Jokað var í sumar. Má því segja, að nokkur reynsla sé fengin. — Aðsólknin hsfur verið góð, hólt Hafsteinn áfram, — sérstaiklega múna í haust, eft ir að við opTtuðum aftur, en mest er hún auðvitað m heligar, þá koma t.d. oft for- eldramir með börnu.num á virlkum dögurn eru kráJkkarn ir hins v&gar bundnir í skól unum og minni tími afllögu. — Er opið allan dagiivn hjá ylklkur? — Þaff er opið fxiá kilu(k!kan bvö á vihkum dögum, en á sunpudögum er opnað klúkk •an tíu og opið till ellefu á kvöldin álla daga. — Hvað er ska'Utaplássið stórt? — í>að er um 1400 fermetr- ar. Það 'geta verið þarna án mfkiOflja þrengsla 'Uimi fjögur hundruð manns í einu. — Hvað kostar aðgangur- inn? — Aðgaugurinn Ikostar jafnt fyrir börn og fulllorðna. en það eru hins vegar tvö verð eftir því, utn hvaða tíma er að að ræða, þaff eru 35 kró’mur á daginn frlá kl. 2—7, en 45 krómur frá M. 7—11 og er þá kannski frefcar gert ráð fyrir, að þeir fullorffnu komi að kvöldinu, en iþað er auð- viltag hvort tveggja. Þetta er m-un ódýrara en t.d. í skaut'a- höl'Luim erilendis, " — Fier þarna fram noltkur fceppni? .. — Slkautafélatg Reyíkjavik- ur er með bvo æfingatiíma í viku á kvöldin að safa ís- hofclký og svo er Hka félag af Kefl'avlíkurflugvellli, Banda_ ríkjamenn, sem æfa þarna og keppa. Ísíhokký hetfur verið diálftið stundiað hér í Reykja vtfk undanifarna vetur, þegar Skautasvell hetfiur vierið, bæði á fþrótltavellinum og Tjörn- inni einnig uppi á Rauffavatni en sikilyrðin hafa nátitúr'lega efcfci verið upp á það bezta, efcfci nema dagur og dagur í senn, en nú 'horfir rrnálið auð- vitað öðruvísi við. — Kenndla? — Já, við vorum með nóm skeiff 'í sulm'ar. Þáð var finnsk stú’lka í mánuð hjá dkkur í sumar, sem sýndi listskauta- h'laup og svo höfum við vierið með sfcaUitafeenmshi fyrir 5—- 10 ára krafcfca í ndklkur sfcipti í haust. — Og þið eruð'bjarbsýnir á framtíðina? — Jájlá, en það tdkur nátt- úrulega dlálítinn tíma, að fólk venjist þessu og gefi sér bíma til að stunda skauitaí- þróttina, en þebta er holl og góð íþrctt og við erum bjart- sýnír á framtíð Skautahallar innar. Kölnardómkirkja er ein af stærstu og þekktustu gctne sku dómkirkjum veraldar. Kirkjan er í mikilli hættu nú, að því heimiidir ;í ÞýzkaJandi herma. 1 jmilljón þýzkra marka er varið árlega til viðhalds á kirkjunni, sérstak- lega undirstöðu hennar, sem býggð var árið 1248. 50% meira [fé þarf til að kirkjan standist eldraun tímans, auka þarf viðhaldið að miklum mun og látið er í það skína að kirkjan geti hrunið ef fjárinuna er ekki aflað í snarhastkti! yiðhalds kirkjunni. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.