Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 6
6 Al'þýðublaðið 27. nóvémbér 1969 ÞAÐ hefur gengið á ýmsu hjá honum Oliver Reed, enska kvikmyndaleikaranum, sem sést hér á myndinni, ásamt leik konunni Carol Lynley. Reed er 31 árs gamall og í mörg ár hef • ur hann leikið aukahlutverk í enskum annars flokks mynd- um. Mest lék hann í hryllings- myndum, myndum, sem fjalla um Dracula, Frankenstein o. fl. góða náunga. Eitt sinn þeg- ar hlutverk James Bonds var auglýst laust, sótti hann um, en fékk það svar, að hann væri of ungur, og Reed hugsaði sjálfur með hryllingi um það hvað kynni að hafa hent Bond hefði hann fengið hlutverkið. Það var fyrst árið 1®66, þegar hann fékk aðalhlutverk í mynd inni „Kona meðal úlfa,‘‘ að hann sá vinsamleg ummæli um sig í kvikmyndagagnrýni, enda fékk myndin fjölda verðlauna víðs vegar um heiminn. En það var fyrst og fremst í myndinni „Ég frábið mér allt gaman,“ sem frægðarferill hans hófst. Sú mynd var einnig tekin 1966, og árið eftir fékk hann það hlutverk sem fleygði honum upp á tindinn, en það var í myndinni „Ég gleymi aldrei honum, þú veizt.“ Og nú hefur hann nýlokið við að leika I 3 myndum í viðbót. Þessi mynd er tekin af Oliver Reed í hlut- verki sínu í myndinni „Lokaða herbergið.“ 6Es£E££d Fiskimálaréðherrar í Moskvu: Kerffi til að takmarka þorsk qg ýsuvelðar Reykjavík. — HEH. Alþýðublaðið birtir hér meg- inatriðin úr niðurstöðu fundar fiskimálaráðherra íslands, Dan- merkur, Noregs, Svíþjóðar og Sovétríkjanna, sem haldinn var í Moskvu dagana 19.—21. nóv- ember sl. Ráðherrarnir féllust á/ álit það, sem Alþjóðahafrannsókna- ráðið, ICES, hefur sett fram, að sakir einstaklega óhagstæðra aðstæðna frá náttúrunnar hendi, svo og vegna mikillar veiði, hafi magn þorsks, ýsu og síldar, sem verið hefir undir- staða fiskafla margra landa í Norðaustur-Atlantshafi, rýrnað mjög og megi alvarlega óttast um framtíð fiskveiðanna. SÍLDARMAGNTR ORÐIÐ SÁRALÍTIÐ Telja ráðherrarnir, að vegna þessa ástands beri nauðsyn til skjótra og rækilegra ráðstafana til verndar og aukningar fiski- stofna, er öll lönd geti fallizt á, sem hlut eiga að máli. Ráðherrarnir telja, að eftir- taldar ráðstafanir geti tryggt heppilega lausn vandans, ef þær verði gerðar innan skamms tíma. FAGNA AUKINNI . SAMVINNTJ ' VÍSINDAMANNA í umræðum sínum um þorsk- inn í norðausturhluta íshafs- ins höfðu ráðherrairnir hliðsjón af skýrslum um vísindarann- sóknir, gerðar á vegum Al- þjóðahafrannsóknarráðsins. — Töldu ráðherrarnir ráðlegt að draga úr veiðum á Barents- hafi og nærliggjandi miðum og ráðstafanir til þess bæri aðild- arlöndum fiskveiðisamningsins fyrir N'orðaústur-Aítlantshaf að gera. Hugsanleg væri sú leið að setja ákvæði um leyfilega hámarkskvóta. Töldu ráðherr- arnir rétt, að aðalfiskveiðilönd þessa 'aflasvæðis héldu áfram ’ viðræðum í því skyni að leggja fram tillögur um kerfi til tak- mörkunar á þorsk- og ýsu- veiðum á íshafssvæðinu, og bæri að bera slíkt kerfi sem allra fyrst undir aðila fiskveiða- samningsins. / FUNDIR f M08KVU OG HAAG Áherzla var lögð á, að þorsk- og ýsustofnar á Norðaustur- Atlantshafssvæðinu færu rýrn- andi og var athygli vakin á, að ekki mætti auka veiðar á þeim. SKJÓTRA RÁÐSTAFANA ÞÖRF Ráðherrarnh’ líta alvarlegum augum þær upplýsingar sér- fræðings og mat Alþjóðahaf- rannsóknaráðsins, er benda til sírýrnandi stofna Atlantshafs- og Skandinavíusíldar og magn hennar muni nú vera orðið sáralítið. Telja þeir, að nauðsyn < beri til margháttaðra ráðstaf- ana til takmörkunar á afla til þesS- að stöðva þessa þróun. Meðan beðið er eftir, að efnt verði til þessara ráðstafana á vegum fiskveiðasamningsins (NEAFC), telja ráðherrarnir æskilegt að undirbúa og lög- leiða í hverju landi fyrir sig ráðstafanir til verndar síldar- stofnum. i Tilkvnna ber löndum . þeim, sem þátt taka í þessari ráð- stefnu, svo og fiskveiðaráði Norðaustur-Atlantshafs (NEA- FC), hvaða ráðstafanir gerðar kunna að vera. ' . I ! TAKMÖRKUÐ ÞORSKVEIÐI í BARÉNTSHAFI Ráðherrarnir töldu ástséðu til að fagna þeirri sarpvinnú, sem Framhald á bls. 11. Rifehve, Mugpr, Jplíanábfl lUanral í I Eflntnfnimi n í Listasafni Þlands var í gær nnnuð svning á verkum danska málarans Elofs Rfeebye, en ásamt myndum hans hanga á vnygium mvndir Guðmund- ar Thor=tein=isonar, sem gekk undir nafninu Muggur, en mvndumim safnaði Risebve að Muvpi látnum og eaf safninu árið 1953. Þá eru nokkur verk eftir- Júlfönu Sveinsdó+tur á sýningunni í List.asafni íslands, m. a. mynd listakonunnar af Elof Risebye. Ennfremur skal getið tveggja Kjarvalsmálverka sem til sýnis eru, en þau gaf frú Helga Jó- hannsdóttir á Seyðisfirði til minningar um Benedikj JgJá- hannsson, kaupmann, manri frúarinnar. Elof Risebye fæddist árið 1892, en andaðist 1961 á sjúkrahúsi í Danmörku. Sýn- ingin í Listasafninu verður op- in virka daga frá kl. hálf tvö til sex, virka daga, en á súnnu- dögum frá kl. hálf tvö til sjö. Stendur sýningin yfir í tvær vikur. Aðbúnaður iisiamanna □ Málfundafélag Menntaskól ans við Hamrahlíð hélt nýlega fuhd' utií‘'efhið „aðbúnaður lista manna . Gerðar voru nokkrar, ályktanir og var efni þeirra m. a.J að ríkið greiði árlega helm- ing áætlaðs reksturskostnaðar Þjóðleikhússins, gegn 'því að miðaverð verði lækkað um helming, aðgangur að barna- sýningum verði ókeypis og að í embætti þjóðleikhússtjóra verði skipað til tveggja árg í sénn. Þá lagði fundurinn til að tollar á pappír og efni til bóka gerðar verði felldir niður og ríkið kaupi 500 eintök af ís- lenzkum bókmenntaverkum. Þá var einnig gerð ályktun um að ríkið styrki íslenzka kvik- myndagerð. — fuelolíu. Verðmæti varningsins er áætlað 7—8 hundruð millj. ísl. króna. — 2®8 bnur ?íi!|a. mriciiip rra m -4 . .P 200 konur hverfi hafa • um í Reykjavík brí □ Samið . hefur verið um kaup. ó oiíuvörum frá Sovét- ríkjunum árið 1970. Samning- urinn hljóðaði upp á 245 þús. tonn af gasolíu, 50 þús. tonn af benzíni óg 100 þús' tonn' af I.augarnes- arstjóran þái’ sem þær benda á að enginn leik- skóli sé starfandi í hverfipu og telja þær það óyiðunandi á- stand og . skora á borgaryfir- völd, ..að sjá um að úr þessu verði bætt. — ►

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.