Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.11.1969, Blaðsíða 15
Alþýðubl'aðið 27. nóveanber 1969 15 Fyrir hverja Framhald 2. síðu frelkjiuinni séu l'ítil takmör'k sett. Og hv'ílík er sú reisn, sem er yfir sliíkri samkundu1 þessai'a „kyndii'bera andrí'k- isjns“, að eigdn dómi, að segja sig raunverulega til sveitar með þessum hæ'tti í einum hóp? Það hlyti að vera ein- sta'kiega luipphefjandi vit- neslkjan um, að fyrir þennan eða hinn kaffiboílann á Hress ingarstoáiamum, væri greitt með gja'ldi 'af huigverkum Haligríms, Jóns á Bægisá, Hjólmars eða Breiðlfjörðs, sem a’lllir vita, að sátu ekiki ætíð yfir fullum ösfcuim, hvað sem Ara og Snorra ldður! Atvinnumenn? Ef þessar tillögur ritiðju- manna næðu fram að ganga, sem vonandi eru sára lit£ar líkur til' og engin Skyiisam- leg rölk fyrir, mundi 'fljót- lega skapast hér stétt at- vlnnuritShöfumda, sem eftir ölliulm sæmiTegum Ifíbum af „rctos'emdium“ (þeirra fyrir kröfunum, væru etoiki í öðr- um lifandi te.ngislum við lík amleigt erfiði en við að naga blýantSendann, etf svo skyldi fara, að „andinn“ væri taum þunigiur á stundium,. 'Sjáilfsagt má færa sæmi- legar lí'kur fyrir, að brauð- stritið tfeifji oft og tíðuim fyr- ir framgangi ritverlka. En það eru eklki minni Ukur tíi að einmitt lifandi bókmennt- ir skapist fyrir andlega orlkú þeirra, sem Uka kunna að taka h'öndium til við annað en AXMINSTER býður kjör við allrn hœfi, GRENSASVEGI 8 SIMI 30676 að bíða eftir andanum. Sú ef reynsla liðinna a'lda og hana er ástæðuiaust að vanmeta. „Lífsins kvöö og kj'arni er það að stríða og kenma til í stormum sinna bíða,“ sagði Sbephan G. og mátti trútt um tala. Hvaða lí'kur eru tili að menn, sem dæma s'g sjálf ir úr. leik hins lifandi og starfandi lífs rnieð sikúrum þess og sólskinsblettum vfeigna l' iflsan.nar séu lílklegir til að verða ei'mhverjir vökumenn á leið; þjóðarinnar? Mér virðast'þær dárall tlar. Og víst er um það, að til- burðir ti‘1 ,,formbyltingar“, sem nú er mjög umrædid, brúa ekki bilið milli læri- sveina gyðjunnar Leirgerðár og sporgöngumanna Braga 'hins gamlla, þótt hinir fyrr- flötdu slyppu, vegna rilkisfram færis, við allar búlksorgir. Þar þarf meira til. Oddur A. Sigurjónsson. J1 Við. könnun á reiknings- haldi Lögbirtingablaðsins 1968 og 1069 samfara sjóðtalningu Ríkisendurskoðunar, sem fram- kvæmd hefur verið hjá þeim starfsmanni, Jóni P. Ragnars- syni, sem annazt hefur rit- •stjórn og fjárreiður blaðsins, kom í Ijós, veruleg sjóðþurrð. MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. I l.OhKSSIAlU iH ^jaa! Einn d'agmn, þegar veður var stillt, en snjóbreiða lá yfir landinu og ísinn þakti Tjörnina, íekik Moii sér göngutúr til Jóa járnsmiðs. Honum hafði dottið í Ihug, að fá hann með sér til að framkvæma enn eina hugmynd sína. Hann var bjartsýnn á árangurinn leins og venjulega. 9 . Starfsmaðurinn hefur verið leystur frá starfi sínu o g skýrsla Ríkisendurskoðunar fengin saksóknara ríkisins tií meðferðar, segir í fréttatilkynn- ingu frá Dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu. VEUUM fSLENZKT-/H\ (SLENZKAN IÐNAðUmK/ SPILAKVÖLD í HAFNARFIRÐI Spilakvöld Aiþýðuflökk'sfélaganna í Hafnarfirði verður n. k. fimmtudagskvöld í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 8.30. Góð kvöldverðlaun. Fólk er hvatt til að taka með sér gesti. UMRÆÐUFUNDUR Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur og Samtök frjáisiyn dra efna til fundar um efnið: „Hver er ágreiningur vínsiri manna" fimmtudaginn 27. nóv. n. k. kl. 9 e. h. að Hótel Borg. Ræðumenn verða: Helgi Sæmundsson, ritstjóri Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri Bjarni Guðnason, prófessor Haraldur Henrýsson, lögfræðingur Fundarstjórar verða: Björgvin Guðmundsson, form. Alþýðufl.fél. Rvíkur og Halldór S. Magnússon, frá Samtökum frjálslyndra -mjdT 6 íi iai rtnisnoöi . viíJibrt uiísnii ,iin 'iáij öigéa -rnjt iþnBðiBv"'%Kvíft+;, Fundurinn verður aðeins fyrir .Alþyðuflokksmenn'eg félaga i Samtökum frjálslyndra. Aðgöngumiðar fyrir þá Alþýðuflokksmenn sem vilja..sækja fundinn verða afhentir á skrifstofu Alþýðu- l flökksins, Alþýðuhúsinu frá og með deginum í dag. ‘ Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.