Alþýðublaðið - 03.12.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1969, Síða 1
Egils saga á dönsku □ Forlagið Thaning & App el í Danmörikiui augiýsir nú íslendingasögurn ar á dönsk- urn marlkaði. Þýðingu hefur N, M. Petersén 'annast, en teiikninigar eru eftir Povl Ohristiensen. 1. bindi, Egils saga er þegar komin út, en bindi 2—6 koma út á næsta árl. Bolkin kostar 19,75, en í úskrift, seim er bundin er við 6 bindi, kostar bókin 17,75, innbundin 24,75. Teilkingin hér að ofan er úr Egils sögu. — Reykjavík — ÞG □ Talið er, að Tryggvi Karlsson, sem salknáð hefur v,erið í Vestman naeyjum síð an á þriðjluldaiginn í síðiulstú vitou, hafi farið í höfnina. Hann var uim botð í báti síðast er til hans var vitað, talsvert r'óít var í höfninni og hábt upp á bryggjiu. — Á fimmtudaginn var lögregl- unni tiltoynnt um hvarf Tryggva og var þiá strax far ið að líeita £ höfninni, Kafari leitaði bæði fiimimlbuidiag og föstudag ,en Hljlálparsveit Skáta gerði einnig skipulega leit um eyna á fimimtudag- inn. — Skipiu'lagðri leit er nú hæitt en þó er spurnum hald ið uppi og mienn hafa augun hjá sér. HjálparsVeilt stoáta í Hafn arfirði var köilhið út um há- degi'ð í gær tjl 'leítar að Krist jáni Tromlb'erg, sem hiefur verið týndlur í rúma vitou. Á- stæðan fyrir þvlí að leitar- fldtokar voru kalllaðir út í gær Framhaid á bls. IS Landnáma i nýrri útgáfu Fornrit sf. hefur ráðizt í að gefa út Landnámu ofsetprent- aða í 750 eintökum. Verð bókar innar, sem verður eingöngu seld í Bókabúð Lárusar Blön- dal, verður 1250 kr. Offset- prentunin, sem framkvæmd var hjá Sólnaprenti, var gerð eftir útgáfu Þórðar Þorláksson- Biaðaff í hinni nýju útgáfu, talið frá Lárusson, rektor og Jakcb Hafstein, vinstri: Lárus Blöndal, Bóksali, Jónas Kristjánsson, ritstjóri, Ma'gnús Már framkvæmdastjóri Sóinaprents. ar biskups, prentaðri í Skál- holti árið 1688. Jakob Hafstein, framkvæmdastjóri Sólnaprents skýrði blaðamönnum svo frá, að hann hefði notið góðs stuðn- ings Þorsteins M. Jónssortar er leyfði að fara eftir sínu eintaki við offsetprentun. Ekki er vit- að nákvæmlega hve mörg ein- tök Þórður lét prenta, en í fyrra komu fram tvö eintök af Land- námu erlendis og var boðið í . hvort eintak um 140 þús. kr. Flest eintök frumútgáfunnar eru illa farin, og var því mikið . vandaverk að Ijó mynda I bók- ina, enda sagði Jakob, að ihann hefði unnið að bákinni meira og minna í eitt og hálft ár. — Magnús Már Láru on, rektor Háskóla íslands, skrifar for- mála með bókinni, og fylgdist með gerð hennar. Fyrir fimmtán árum gaf Jakob út Guðbrandsbiblíu ljós- prentaða og er hún löngu upp- seld. Hún kostaði 1500 krónur, en er nú seid á uppboðum á 15 þúsund krónur. Allur frágangur bókarinnar •er hinn vandaðarti og aðatand- endum til sóma. Miðvikudagur 3. desember 1969 SÖLUHERFE ÁITALÉU - álilið að slérauka megi markað fyrir sallflsk og skreið 50. árg. 265. tbl. íslendingar taka nú þátt í undirbúningi mikillar söluher- ferðar á ítalíu ásaint 6 öðrum löndum. Verður væntanlega farin mikil auglýsingaherferð í landinu, þar sem talið er að 40 miillénir I □ 40.000.000,00 — fjörutíu I milljónir fa.lia í hendur hand i hafa happdrættismiða Há- skólans í desember, en í dag verður dregið í 12. flokki liappdrættisins um fi.50íj I vinninga. Er þetta stærsta fjárupphæð sem dregin hefur I verið út { elnum drætti hér- i lendis. Drætiti verðtur ekki lokíð fyrr en um miðnætti, þar sem uim 10—12 klst. verk er að draiga úr þennan fjölda vinn- inga. Vinningaslkrá verður til búin á föstudag. Tveir fá 1 millj ón og tvleir I fá 100 þúisund. 2206 fá 101 þúsund, 2276 fá 5 þúsund og 2010 fá 2 þúsund krónur. Auik þessa em fjórir 50 þús. króna aukavinn'ngar. Það I verðia því greini'lega mairgir | sem falla í luktoupottinn hjá Happdrætti Hásfcólans í dag. Jákvæðar horfur um rækju í Faxaflóa □ Hafrannsóknarstofnunin vinnur nú að gerð skýrslu um ánangur rækju- og skelfiskleit- ar þeirrar, er stofnunin fram- kvæmdi í Faxaflóa fyrir nokkru. Verður skýrslan að lík- indum afhent borgarráði seinna í þessari viku, að sögn Hrafn-' kels Eiríkssonar hjá Hafrann- sóknarstofnuninni í gær. Um árangur leitarinnar sagði Hrafnkell að lj óst væri að j á- kvæðar horfur væru um rækju- veiðar í Faxaflóa og þyrfti að kanna þessi mál nánar. Margir aðilar hefðu áhuga á máli þessu og hefðu hug á frekari fram- kvæmdum á þessu sviði, ef möguleikar reyndust fyrir hendi og fjármagn fengist. Þess má geta að veður voru siæm meðan leitin stóð yfir og því ekki hægt að haga henni á þann hátt sem bezt væri á kos- ið. Tveggja saknað í heila viku markað fyrir skreið og saltfisk á Ítalíu megi stórauka. í dag verður haldinn í Róm fundur fulltrúa- frá íslandi, Dan mörku, Noregi, Færeyjum, Frakklandi, V.-Þýzkalandi og Kanada um áðurgreint mál. Af íslands hálfu sitja fundinn full- trúar frá viðskiptamálaráðu- neytinu, Sölusiambandi ís- lenzkra fiskframleiðenda og Samlag skreiðarframlciSanda. Helgi Þórarinsson hjá SÍF. sagði í viðtali við blaðið í morgun að ef fundurinn í dag bæri góðan árangur yrði strax að honum loknum gmgið frá samningum við ítölsk auglýs- ingafyrirtæki um auglvsipgar á skreið og saltfiski, en kostnaði af herferðinni greiddu löndin i hlutfalli við innflutnmg hvera og eins til Ítalíu. Yrði það stór upphæð samtals. Islendingar fluttu í fyrra til ftialíu 5.543 lestir af 'viltfiski og 1563 lestir af skr->ið. Sam- kvæmt frétt í danska blaðinu Politiken fluttu ítalir inn árið 1968 183.700 lestir af fiski, þar af 32.400 lestir af saltfiski. —■ Segir í blaðinu að Færeyingar hafi verið stærsti ein''taki selj- andinn, hafi selt þangað 7000 lestir af saltfiski. isiand ásaml 6 öðmm löndu m:

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.