Alþýðublaðið - 03.12.1969, Side 2

Alþýðublaðið - 03.12.1969, Side 2
2 Alþýð'ublaðið 3. desember 1969 Götu Gvendur f GVENDUR GRJÓTPALL iskrifar sem eftirfarandi: □ 1 „Götoi-Gvendur góður! í Qiauist 'hafa strastisvagnar hér •i Rey'kj-avík lent tvívegis í ' u mf e r ð a r Ó h öpp u m m eö eköjwniu miliihili. í fyrra til - vikinu keyrðu tveir vagnar " 'saman og hlutust af því al- varfeg slys á fólki. í síðara skiptið miun strætiisvagn hafa (læyrt utan í girðimgu og orð ið fyrir nckkrum s'kemmdu'm en farþegar ékki hflötið tellj- andi meiðsli, eftir því sem mér er kunnugt. Mér er það v'itaiSkuild ljöst, að strætis- va^nar .geta alllt að einu lent í umiferðarslysum eins og aðr ar bifreiðar, og langt í frá, að ég sé nditt að deilla á vagn stjáraiia þótt þessi óhöpp h’afi orðið. Efbir kynnum mínum af [vagnstjónunum hjá Stræt isvögnuim Reylkjaviiku'r þá veit ég vefl, að þetta eru meítiu lipurmenni við far- 'þega og áigætflega hæfir í síný starfi“, „Það, sem mér finnst þó á- maalisvert við bæði þessi slýs, serA áttu sér stað í háfllku, er það hve öryggisúfbúnaður vagnanna virð'ist hafa verið ] vanradktur af hverju, sem \ það stafar. í báðumi þessium 1 'tilvikum, sem að öfan getur, t sögðu blöðin frá því, að vagn I arnir, sem í umferðarslysun- I um lentu, hafi enn verig á sumardekkjium og jafnvel sér I stak'lega get'ið í öðru tilvik- inu, að dek'kin hafi verið I mjcg slitin. | Eins og öll'um bifreiðarsitjór I um er kunnuigt, þá er að jafn i aði relkinn mikiÍLl áróður fyr- ir því á hverju hausti, að bif I reiðaeigendur séu viðbúnir alkstri í hálku, Ég og flestir I kunningjar mínir höfum' í notkun þessi nýju nagfladelkk, | sem mér hafa reynzt vell í . vetrarveðrunum hér. Þétta höfurn við m. a. gert vegna þess, að óklkur hefur skiíiizt að ef við lentuim í umiferðar- I óhappi í háflfcu án þess að I bifreiðar öfckar væru búnar | fceðj'um eða nagladefckjum , þá yrðum við að ber-a hluta safcarinnar sjálfir, — jafnvel þótt við værum að öðru leyti ' í fýllsta rétti“. /I „Eitthváð finnst mér það nú einfcenniflegt, GvenduH’ minn, ef sá áróður, sem rekinn hef- ur verið fyrir þessum hilut- nm hefur efcki náð til eyrna forráðamanna Strætisvagna ReykjaVíkur en með þeim vögnum fara hundruð borg- arbúa tíl og frá heimiiluim sínum á hverjum degi. Alvariegra er það þó, ef I um vanræfcslu er að ræða því það segir sig sjíálft, að | það er mikiJll ábyrgðarhlliu/ti að l'áta þunga strætisvagna, full'a af faiþeguim, áka á slétt um suma'rdeiklfcjium þegar fccrnið er Iangt fram á vetur og allra veðra von. Það er engin afsökun að það eigi að sfcipta um dag frá degi eftir því sem verikast vill og sam- fcvæmt áfcstursslkiflyrðium hverju sinni. Svo skjótt skip . ast veður í lofti hér á íslandi, að engum einifca'bílstjóra d'ett ur í hug að reyna siíiklt eftir að vetur er kominn, hvað þá að forráðamönnum strætis- vagnanna eigi að fcoma það til hugar þvá þeim miundi varla veita af tveim-þrem dögum í hvert sinn tifl þess að Iáita skipta um hjótlbarða á öllurn vagnfiotanum, Ég vona svo að þessi slys, sem strætisvagnarnir hafa len,t í nú í haust hafi orðið t.il þess að vagnarnir hafi al- mennt verið búnir nægilega vel undir vetraraksturinn, því ég er viss um, að það er vagnstjórunum sjálfum etóki siður fcappsmiál en þeim far- þegum, sem vaguarnir flytja og viflja eðflilega njióta alls öryggis í umferðinni, sém mcgiuflegt er að veita. ! S I I I Gvendur Grjótpáll. m SJÚKDÓMSSAGA NÚMER í tímaritinu Fréttir frá SovétríKjunum er athyglisverS grein eftir sovézk- an fréttamann, Viktor Búkhanof, þar sem hann lýsir viðskiptum sovézkra við ungan, kínverskan hermann, sem tekinn var tii fanga eftir landa- mæraskærur. Greinin ber heitið SJÚKDÓMSSAGA NÚMER 519. □ Þessi sjúkidlámisSkýrsla hefst þann 13. ágúst, síðari híluta dags, þegar laudamæi'a gæziliuþyria kom mleð særðan klínverskan hermann til sjúfcradeildar hersveitarimi- ar. Hann var handtekinn þeg ar maóistar nuifu mieð vopna vafld'i sovézku ilandamærin skammit frá Zjalanasjlkol. Þeim griðrófuim, sem sluppu lifandi, var veitt nauð syuleg aðstoð. Læ'knirinn Bæmúrúnof skráði fyrstu at hugasemdirnar: „Nafn ó- þefclfct. Aldur — 20 ár. Þjóð- erni — K'ínverji. Sjúfcdóms- greining: sár á hægri öxfl eft ir byssulkúflui. Fyrsta aðstoð: buindið um sárið, gefin sprauta gegn stíffcrampa, gef in fcválastiiJilandi sprauta. Sjúfclingurinn éklki ver haid- inn en eðlilegt er, sálræn frá vifc engin. Hann er rétt byggð ur, en vannærðair og máltt- Dagbókarfærsla frá 20. ág.: „Ástand sjúlkMngsios er fufll nægjandi. Æðasláttur, blóð- þrýstlngur og hiti eðlilegur. Svefn og matarfyst iglóð. Hress í bragði. Sárið er að gróa. Hreyfingar í hægri axl- arfiö eðllilegar“. 'Munnllega bætti Bæmúröf þessum orð- um við: „Sjúfclingurlin'n er miótfallinn samisfcipltum". Fyrst nefnd'i hann sig Lí Dao-tsj'í, en nafn þetta end- urtólk hann efcfci framar. Má vera að hann hafi bláltt á- fram búig það til og gfleymt því síðan. Nú neitar hann með öðlu að segja hvað hann heitir. Ég sá landamærábrjótinn fyrst, iþegar verig var að binda uim sár hans. Hann bar héndina fyrir höfuð sér og sneri sér undan. Hann er grannur og Iágvaxinn, efldki mie'ra en 45 fcg. að þynigd. Á fjórða degi eftir að hann særðist fór ég með ‘ leyfi lælkna inn á sjúkrastofuna. Kínvers'ki hermaðurinn lá á rúmiinu og þegar óg kom inn hvarf kringlótt og snoðfcíUppt höÆuð hans skyndilega undir lakið en Ikrepptum hnefa hægri handar slengdi hann upp í loft. Má vera þeltta hafi verið mó'tmæli. En ég leýfði mér að meta þessa hreyfingu sem kveðjiu og heiUsaði. Líf- kgit svart auga kom strax í l;iós og horfðii snöggt á míg. Eg rétti fram tómar hendur: ég var efcki með ljósmlynda- vól. Ég vissi þegar, að hann var mest bræddur við mynda vélar. Ég fufllvissaði hann um að ég hefði éklki áhiuiga á þv[ að spyrja hann ulm hernaðar- leg efni. Sem sagt; hvað heit ir hann? Þögn. Hverjir er-u foreldrar yðar? Þögn. Þá spur&i ég hvort hæglt væri að fcomast af án land'amæra árekstra, án manuvíga í þeim átcfcum sem efnt hefði verið tiill Hann rétti þiuimallfingur upp í loftið. — Það vœri mjcig gott, sagði hann. — En hvernig er hægt að gera það 519 —• Það veit ég efcfci, sagðji landam'ærabrjótur. Það kom á daginn í sam^ ræðum dkfcar, að það er mai’gt sem hann eklki veit. Hann veit éklki t. d- hvað kvifcmynd er, hann hefur aldrei verið iljóismyndaður. Hann sagði: Það á bara að sýna Maó formiann á hvaða mynduim sem vera sfcail. Hanú' fcann aðeins að telja upp að eilefu. Tíu -fingur og einumi betiur. Hann getiur aðeins leg ið fimm lieturtáfcn, seimi kxfa Maó. Skrifað var fyrir banis á fcínversku „menningai'bylh ingin mifcla“. Hann réð elkkí Framhald á bls. 11. Fulltrúi landamæraherjanna sýnir sovézkum blaðamönnum vopn og amt. an útbúnaS, sem tekinn var af Kínverjum þeim, sem réðust inn fyrir so* vézk landamæri. vi Ýmiss konar útbúnaöur, sem hinir kínversku árásarseggir skildu eftir, er þejr héldu frá sovézku landi. (Ljósm. APN.J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.