Alþýðublaðið - 03.12.1969, Page 5
Alþýðublaðið 3. désember 1969 5
Alþýðu
Uaðið
Úígefandi: Nýja útgáfufclagið
Framkvæmdastjóri: I»órir Sæmundsson
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólaísson
Sighvctur Björgvinsson (áh.)
Ritstjónarfulltrúi: Sigurjón Jóhannssott
Fréttastjóri: Vilhehn G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja Alþýðublaðsins
HEYRT OG SÉD
I
IHIPPAR KAUPA EYJU
I
J 6. greinin |
Því er mjög baldið á lofti í áróðri EFTA^andstæð-1
inga, að aðild íslands að EFTA, ef til kemur, mutni 1
opna landið fyrir innrás erlendra auðíhringa, — eins f
og EFTA-andstæðingar gjama komast að orði. Er I
þá einna helzt vitnað til margumtalaðrar 16. grein- |
ar í EFTA-'sáttmálanum og reynt að færa rök að ■
því, að sú grein gefi erlendum aðilum tiltölufegal
frjálsar hendur um stofnun fyrirtækja á Íslandi. ■
Um þessa grein EFTA-sáttmálans hefur verið það I
mikið ri'tað og rætt á íslandi að algerlega þarflaust I
ætti að veria að misskilja þau ákvæði, siem þar eru *
frám sett. Að vísu er gert ráð fyrir því skv. grein-
inni, að borgarar EFTA-landa geti sett á stofn ákveð-
in fyrirtæki í aðildarlöndunum — aðallega umboðs- -
verzlanir með EFTA-vörur og samsetningarfyrirtæki, I
en í Bergen-samkomulaginu frá því í maí 1966, var 6
nánara samfcomulag gért milli EFTA-landa um fram-
kvæmd 16. greinarinnar. Við gerð þess samkomulags
kom það skýrt fram, og hefur raunar aldrei verið
dregið í efa af nökkru EFTA-ríki, að aðildarríkjunum
væri í sjálfsvald sett, hvort þau héimiluðu slíka stofn-
setningu fyrirtækja í viðkomandi ríki, eða ekki.
Aðildárríkjunum er fyllilega heimilt að setja sér-
staka löggjöf, sem gerir það að veikum að stofn-
setning fyrirtækja innan ákveðins aðildarlands er
háð leyfi stjórnvalda. Geta viðkomandi stjórnvöld
því neitað eriendum aðilum um leyfi til stofnunar
fyrirtækis ef þau óska þess og hefur m. ia. verið s!ett
slík löggjöf í Noregi sem gérir það að verkum, að
engum aðila er heimiláð að stofnsetja fyrirtæki þar
án leyfis þarlendra stjórnvalldá. Hafa Norðmenn sjálf-
ir talið slíka löggjöf tryggja það öruggléga, að er-
lendir aðilar geti ekki stofnsett fyrirtæki þar í landi,
nema Norðmenn óski þess sjálfir.
□ Eyjan St. Patridks, sem
liggur skammt undan Dubli'n,
í írlandi var nýlega se’d
hippíum, sem hyggjast setj-
ast þar að í framtíðinni Það
var Indverji sem, kom hippí-
unuim til hjálpar og snaraði
út þeim peningum, sem brezk
ur eigandi eyjarinnar haíði
sett upp — um 6 milljónum
MÚRARISÁ MORÐ 06
...................................... ^
að ef að EFTA-aðild verði þá muni sambærileg lög-
gjöf sett hér á landi. Allt tal EFTA-andstæðinga um I
innrás erlendra auðfyrirtækjá inn í landið, ef af |
EFTA-aðild verður er því algerlega úr lausu lofti
gripið. í
íslenzka sjónvarpiÖ
í fyrradag hófust sjónvarpssendingar frá en'dlur-
varpsstöðiínni á Gagnheiði, en þaðan er 'endurvarpað
á Austfirði og upp á Hérað. Með tilkomu þeirrar
endutrvarpsstöðvar hefur íslenzka sjónvarpið náð til
95% þjóðarinnar og ná sjónvarpssendingarnar til
nær allra þéttbýlissvæða á landinu.
íslenzka sjónvarpið er þegar orðinn mjög ríkur
þáttur í menningarlífi okkar ísl'endinlga. Sjónvarp-
inu hefur yfirleitt tekizt ágætlega til um efnisval og
gengur það raunar kraftaverki næst hversu hinum
fáu íslenzku sjónvárpémönnum hefur tekizt vel til
í gerð dagskrár, siem er í senn fræðandi og skemmti-
leg.
Full ástæða er til að fagna því, hye vél hefur tekizt
til um uppbyggingu íslenzks sjónvarps og hversu
ágætir starfskraftar hafa ráðizt til þeirrar stofnunar.
j GRÆDDI Á ÞVl STÓRFÉ
I
I
I
I
I
I
□ Ástrálskur mil'ljóneri,
senn nýfega lá banaleguna,
jláltáði fyrir konu sinni að
hann hefði gerzt sefcur um
morð fyrir tlulbtugu ánuv —
hann hafði myrt einkaritara
sinn af ótíta við að hún segði
frá ástarævintýri þeirra.
Morgun þann, sem þessi at
burður gerðisit, var ástralsk-
ur múrari á ferð með mynda
vél sína í leit áð mlðbívum
úti í náttúrunni. Allt í einu
sá hann mann og konu upp
á hárri Mettasnös, og f sömu
andrá sá hann að maðurinn
hrjnti konunni fram af klett
inum. Atbu-rðurinn var kom
inn á fiihn'una, og múrarinn
huígsaði sér gott til g'lóðar-
innar. Hann hafði séð núm-
er ð á bílnum, og daginn eft
ir las hann að 28 ára gamall'
einkaritari hefði llátizt af slys
föruim. sennj.lega vill23t af ileið
í þokiu og falMð fram af New
Castle klebtabrúninni.
FJÁRKÚGUN
Hann sendl nú milljóneran-
um eintalk af myndinni og
ndkfcrum dögum síðar var
hann orðinn 250 þúsund krón
um ríkari. Eftir þetta tók
hann við 15 þúsund krónum
á mánuði fyrir að þegja.
Eftir að milljónerinn hafði
Frh á bls. XI.
Bób um bækur í
Vá milljón ;
upplagi!
□ Danskir bóksalar hafa
gefið út bókaskrá fyrir árið
1969—1970, ríkulega mynd-
skreytta og handhæga. Þarna
er getið um 1654 bækur sem
sem hafa komið út á árinu, fyr-
ir utan skóla og kennslubæk-
Framh. á bls. 15
Til vinstri er myndin, sem færði
myndatökumanninum mikia pen-
inga og að lokum átta ára fangeis-
isdóm. Að ofan er múrarinn Dan
Chatman, eftir að hann hafði verið
fangeisaður.