Alþýðublaðið - 03.12.1969, Síða 6

Alþýðublaðið - 03.12.1969, Síða 6
6 Alþýðublaðið 3. djesefmber 1969 (SLAND Við höfum fengið sendar margar myndir af fegurðar- gyðjum þeim, sem kepptu um titiiinn Ungfrú Heimur í Lon- ■don. Meðal lceppenda var Ragnheiður Pétursdóttir, 17 ára, en hún komst ekki í úr- slit. Fregnir herrna að fjölmiðl- •ar ytra séu orðnir leiðir á feg- urðarsamkeppnum sem þessum, ,og hafi einmitt nú ráðizt all grimmilega á þetta tilstand. - VELJUM ÍSLENZKT-/Mta ÍSLENZKAN IÐNAÐ Barnaleikritið Dimmalimm sýnt í Þjóðleikhúsinu □ Þjóðlei'khúsið æfir nú barna:i)eikrit sitt af fullum krafti, en það er Dimim'aM'mm eftir Helgu Egiison, en leik- r.tið er byggt á sögu eftir Mugg. Leihstjóri er G*ísli Allfreðsson, en aðalhlulbverk- in leika tvö börn, Júlíana Kjartansdóttir og Ólalfur Flosason olg á myndinni sjá- uro við þau í 'hlultverkum sínuin. — SJÁLFVIRKNI í FLUGVÉLUM SPÁÐ HÖRÐUM HAFÍSVETRI □ Samlkvæmi: athuigunum þeim, sem Páll Bergþórsson hefur gert á reynslunni af hafís á undanförnum áiraitiuig um, telur hann líklegast, að hafísár það, sem nú er að hefjast, verði hið fjórða mesta síðan um 1920. Spár þessar byggir Páll á þeim b'endingum, sem hitinn á Jan Mayen í júní-nóvemlber gef- ur uim sjávarhita út af Norð austur-Grænlandi. Á síðasta sumri var óvenju hlýttt á Jan Mayen vegna lanigvarandi sunnanáittar. ÞaU hlýindi miunu þó aðeins hafa ýljað efsta lag sjávarins norð uJr undan, því að með haust inut kóiTnaði ört, og nóvember varð hinn kaldasti á Jan May en síðan mælingar hófust þar 1921. f spá Páls er magn hafíss- ins tálknað með því, hve marga daga íssins verði vart einhvers staðar við strönd- ina- A5 sjlíllfsögðoi eru erf ð- leikar í siglingum ekki eins langvinnir. í Vetur, vor og surnar telur Pálll l'íklegast, að íss v'erði samitals vart við ströndina í 1—3 mánuði. Helimingur þess ístíma verð- ur sennilega í apríl og maí, 1—3 vlkur í hvorum mán- uði. í öðruim mánuðum aetti ísinn oftast að verða minni, en þó bemur l'íklega nokkur ís að landi nú þegar í dtesem- ber. Meiri ís en nú er búizt við hefur aðeins verið þrjú ár s’ðan um 1920, árin 1965, 1968 og 1969. Á því hafísári, sem l'ðið er, ókt. 1968 — sept. 1969, varð ístíminn samitals nærri fimm m'ániuðir, en sam'kvæmt hit- anuim á Jan Mayen hafði mátt búast við 3—‘6 mánuð- um, Þcft spáin færi svo nærri að þessu sinni, telur Páll cllikleigt annað en hún bregðist að mieira eða rninna leyti að minnsta ikosti á ndkk urra ára fresti. □ Finnska flugfélagið Finna- ir hefur tekið í notkun, fyrst allra flugfélaga, sjálfvirk sigJ- ingatæki, sem notuð eru í flug umferðinni yfir Atlantshaf. — Tæki þetta — Carousel IV — er frá General Motors og í grundvallaratriðum það sama og notað er til að stýra lend- ingu bandarísku tunglfaranna á tunglinu og koma þeim aft- ur til móður jarðar. Sérfræðingar halda því frarn, að útbúnaður þessi sé svo full- kominn, að ekki verði þörf á siglingafræðingum í framtíð- inni. Ekki þarf annað en að þrýsta á hnapp, þá fær flug- maðurinn upplýsingar um, hvar flugvélin er stödd það au'gnablikið. Þetta gerist án hjálpar bæði radíós og ratsjár. Þessi útbúnaður hefur þegar 6000 flugtíma reynslu að baki. Reyndar er um að ræða þrjú tæki, og minnst tvö þeirra verða að vera í fullkomnu lagi eigi flugvélin að fá að fara á loft. Eitt af tækjunum er hægt að setja í samband við sjálf- stýringuna, og þarf flugmaður- inn þá eingöngu að hafa eftir- lit með mælunum. Nýju Boeing 747 risaþoturn- ar verða allar búnar þremur slíkum tækjum, þær fyrstu hefja ferðir á leiðinni New York—París eftir áramótin. — SINFONÍAN □ 6. reglulegu tónleikai* Sinfón:'u’nnar verða í Háskóla bíói fimmibudaginn 4. þ. m. Stjíórnandi verður Alfred Wal'ter, en einlíejkari Marc Rauibenhelmer píanóleiikari, sem er 17 ára og hefur unnig m fjölda verðlaiuna fyr ir sniilldarileiik sinn á píanó. Hann mun lleika á hljómleik- unu.m verk eftir Sohumann og Kalab s. Önnur verlk verða Sinfónía í G-dúr eftir Mozart og Melamorphosen eftir Hind ermith. — HAPPDRÆTTI SlBS 1969 Dregið fösludaginn 5. desember Umboðsmetm geyma ekki miða i viðskiptamanna fram yfir dráltardag.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.