Alþýðublaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðuíblaðið 3. desember 1969
3MDD!
'Aw
KEYKJAVÍKIJlO
r
Sá, sem stelur fæti, er heppinn í
ástum — í kvöld, næst síSasta
sinn.
Tobacco Rcad, föstudag.
Iðnó-revían, laugardag.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er
opin frá kl. 14 — Sími 15171.
Tónabíó
Sími 3118?
ÖSÝNILEGI NJÓSNARINN
(„Matchless")
Óvenju spennandi og bráðskemnrti-
leg, ný, amerísk-ítölsk mynd í lit-
um
Patrich O’Neal
Ira Furstenberg
Henry Silva 7
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Háskólabíó
SlMI 22140
FLUGHETJAN
(The Blue Max)
Haunsönn og spennandi amerísk
stórmynd í litum cg Cinemascope,
er fjallar um flug og loftorrostur í
lok fyrri heimsstyrjaldar.
Aðalhlutverk:
H? George Peppard
* James Mason
Ursula Andress.
slenrkur texti — Hækkað verð.
Sýnd ki. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Kópavogsbíó
Sími 41985
LfF OG FJÖR í GÖMLU RÓMABORG
Snilldar vel gerð og leikin ensk-
amertsk gamanmynd í litum meS
ísl. texta.
Zero Mostel
Phil Silvers .
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Hafnarbíó
Síml 16444
DRACULA 7
Spennandi ensk litmynd, ein áhrifa
mesta hryliingsmynd sem gerð hef-
ur verið.
Peter Cushing
Christopher Lee f
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 cg 9.
Slmi 18936
HJÓNABANDSERJUR
(Divorce American Style)
íslenzkur texti.
Bráðfyndin og skemmtileg ný am-
erísk gamanmynd í Technicolor.
Dick von Dyke„ Debbie Reynolds,
Jean Simmons, Van Johnsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sfmi 50249
EINVÍGID
Snilldar vel gerð og spennand
amerísk mynd í litum og Panavis-
ion. '
YUL BRYNNER
JANICA RUEE
Sýnd kl. 9.
Laugarásbíó
Slml 38150
ATVINNUMORDINGINN
Hörkuspennandi ensk-amerísk
mynd í litum og Cinemascope.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdónrslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLONDUHLÍD 1 . SÍMI 21296
TROLOFUNARHRINGAR
í Fljót afgreiSsla
Sendum gegn póstki'ofb.
GUÐM ÞORSTEINSSON;
gullsmíSur
Banfrastræfí 12.,
<§K
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ífélamn á j>aþnu
í kvöld kl. 20.
föstudag kl. 20
fáar sýningar eftir.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.
Sími 1-1200.
Leikfélag Kópavogs
LÍNA LANGSOKKUR .
sýning laugardag kl. 5
sunnudag kl. 3.
Miðasala í Kópavogsbíói alia daga
frá kl. 4.30—8.30. Sími 41985.
ÚTVARP
SJÓNVARP
Miðvikudagur 3. desember.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Érindi: Upphaf landbún-
aðar. Haraldur Jóhannsson
hagfræðingur flytur.
16.45 Lög leikin á munnhörpu.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í
esperanto og þýzku.
17.40 Litli barnatíminn.
19.30 Daglegt mál.
1935 Tækni og vísindi. — Guð-
mundur Eggertsson prófessor
talar um veitingu Nóbelsverð
launa í líffræði á þessu ári.
19.55 Hljómleikar frá þýzka
útvarpinu.
20.30 Framhaldsleikritið
„Börn dauðans"
21.15 Fiðlusónata
21.30 Þjóðsagan um konuna.
Soffía Guðmundsdóttir flytur
22.15 Óskráð saga: Steinþór
Þórðarson bóndi rekur minn-
ingar sínar.
22.45 Á elleftu stund.
Miðvikudagur 3. desember
18.00 Gustur. Skógareldur.
18.25 Hrói höttur. Rarlotta.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Verksmiðja SÍS í Harris
burg. Heimsókn í eina af mið
stöðvum hins vaxandi ís-
lenzka fiskiðnaðar í Banda-
ríkjunum. Þýðandi Eiður
Guðnason.
20.40 Frá vöggu til skóla. — Á
hvem hátt má leggja grund-
vöil að menntun einstaklings
ins á fyrstu æviámm hans?
21.05 Miðvikudagsmyndin.
Þess bera menn sár (So
. Little Time). Brezk kvik-
mynd frá 1951.
Þegar seinni heimsstyrjöldin
er í algleymingi, skipa Þjóð
verjar nýjan setuliðsstjóra I
smábæ einum í Belgíu. Hann
sezt að í húsi Malvines-fjöl-
skyldunnar. Heimilisfaðirinn
og sonur hans hafa fallið fyr-
ir Þjóðverjum, en frú Malvin
es og dóttir hennar búa undir
sama þaki og þýzki setuliðs-
stjórinn.
22.25 Dagskrárlok.
INNIHURÐIR
lér
Framleiöum allar gerðir
af ínnítiurúum
Fullkominn vélakostur—
ströng vöruvöndun
SIGUR0UR ELÍASSON Uf.
Auðbrekku 52 - sími41380
Skrifstofustjórastaða
Staða sfkrifstofustjóra í röntgendeild Land-
spítalans er lams til umsólknar frá 1. janúar
1970. Bókíhaldsþekking nauðsynleg. Laun
samkvæmt 16. flakki Kjaradóms.
UmSóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist istjórnarnefnd
ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 10.
desember n.k.
Reykjavík, 1. desember 1969,
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Smurt brauB
Snittur
BrauStertur
SNACKBÁR
Laugavegi 126
Slmi 24631.
EIRRÖR
E1NANGRUN
FITTINGS,
KRANAR,
u.fl. til hita- og vatnslagna
Byggingavctuverzlun,
Burstafell
Slmi 38840.
Takið effir - takið eftir
Lað erum við, sem seljum. og kaupum gömlu
thúsgögnin og húsmunina.
Alltaf eitthvað nýtt, þó gamalt sé.
FORNVERZLUNIN, Laugavegi 33, (bak-
húsið) Sími 10059, heima 22926.
PINGOUIN - GARN
Prjónið úr PINGOUIN-GARNI.
Höfum fyrirliggjandi CLASSIQUE CRYL-
OR og SPORT CRYLOR ásamt ýmsum
fleiri gerðum af PINGOUIN-GARNI.
Verzlunin HOF,
Þingholtsstræti 1.