Alþýðublaðið - 03.12.1969, Side 16
Alþýðu
blaðið
3. desemiber 1969
í miiljónir hjá
SIB S '
I □ í desembermánuði verða
dregin út 2000 vinningsnúmer
hjá happdrætti SÍBS, og er
vinningsupphæð samtals 6 millj.
56 þús. Hæsti vinningurinn cr
'ein milljón, og mætti þiggja það
• svona fyrir -'jólin, og jafnvel
næstu vinninga, þ. e. einn á
200 þús. krónur og tveir á 100
þús. krónur, og síðan er heilmik-
ið af smærri vinningum. Happ
drætti SÍBS er vöruhappdrætti
og er því reiknað með að ekki
sé féð tekið út, heldur vörur,
t. d. íbúð, bíll eða annað.
LARSEN VANN
□ í a'lþjóðlegu gkálkmóiti í
Maljiorka sigraði Bent Larsen
Scvétman-ninn Korstnoj f 7.
umferð og var það fyrsti ó-
sigiur Rússanna þriggja, sem
þiá'tt taika í mótinu. Larsen
byrjaöi il'l'a, en samt sem áð-
ur er talið að hann Mandi
sér í bai’alfctiuma um efsta sæt
tö, en tefildar verða 17 um--
ferðir.
Eftir 7. umfierð er Petrosj-
an efstur mieð 5 vinninga,
næistir Ikiama Korstnoj og
Hort, Télkikóslóvalkíu með 4,5
vinninga en í 4—5 sæffci eru
Spasskí og 17 ára gamall
brasilískur skákmaíur, Misk
ind að nafni. Larsen er með
3,5 vinninga ásamit nokkrum
öðruim. —
Landssamtök
vörubílstjóra
.□ Stofnuð hafa verið lands
Samtölk þeirra sem annast
yörufluitninga með bifreiðum
á langle'ö'uim. Verður brátt
'boðað til aðalfundar samfcaik-
anna. í stjórn þar fciil á iaÖ-
allfundi sitja íuilltrúar frá
Vörúflutningamiðstöðinni,
Landflufcninga og Vöruleiða.
Félag
enskukennara
□ Stofnað hefur verið fé-
laig enskiukennara, sem hefur
að mailkmiði að aúka inn-
Ibýrðis kynningu þeirra. Er
tfélagið opið öllum enskukenn
'urum á landlinu. 70 manns
gerðust stolfnféla'gar á stofn-
(fund'i. Formaður félagsins er
Heimir Áskélsson. Framlhallds
aðalfundur verður í Mennta-
skcilanum við Hamrahlíð 6.
des. 'kl. 15.30. —
íollar á hjólbörðum
vinna gegn öryggi
- segir landsþing FÍB
□ Fyrsta umferðarárið eft-
ir hægri breytinguna varð
eins hagstætt eða jafnvel hag
' stæðara en hvatamenn breyt
ingarinnar gerðu ráð fyrir.
Þegar tekið er tillit til f jölg-
unar ökutækja er tala um-
ferðaslysa lægri á fyrsta ári
eftir breytinguna cn næstu
ár á undan. Að vísu hafa
orðið umferðaróhöpp vegna
vinstri villu og sú hætta er
ekki liðin hjá, en í heild er
ótvírætt að umferðarmenn-
ing hefur ankizt, en hrak-
spár varðándi hægri breyt-
ingu hafa ekki rætzt,
Þetta kom fram á lands-
þingi Fél'ags íslenzkrá blf-
reiðaeigenda, sem haldið var
í hauist í Sfcyikikishólmi. Flyt-
ur landúþingið þalklkllæiti sitfc
til allra þeirra, sem að hægrí
breytingunni stóðu, en bend
. ir um leið á vissar hæfcb'ur,
sem bre-ytingin hefur í för
með sér og ekfci eru liðnar
hjá ennþá. í þvií samlbandi
gerði þingið tillögur þess efn
is, að umferðarreynsla s. 1.
sumars sýni að skortur er á
nægilegri löggæzlu á þjóð-
vegum landlsins. Einikum virð
ist skorta á eftirlltið með því
að regluto' um hámaiikshraða
á þjóðveguim, sé fylgt. Bendir
þingið á, að löggæzla á Veig-
um sé ein mikilvægasta ráð-
.stöfun til að efla umferðar-
öryggi og ‘umlferðarmienn-
ingu með vel þjálfuðu og
s'kipu'Icigðu liði.
Þá móitmælir landsþing
FÍB 1969 hinum háu tolllum,
sem nú eru á hjólbörðuim,'
þeir miunu Vera 40%, og seg
ir að óeðllilega hátt verð á
hjóilbörffum sfcuffili að því að
fóllk noti þá ltíngur en effli-
legt geti tallizfc. Bendir þingið
á, að þetta vinni gegn um-
ferð'áröryggi. Telur þingið
einnig, að kanna þurfi hvort
ekki beri að afnema þá
skyldu, að fóiksbíiar (hafi
aurhlífar („drúllusolkika"),
þar sem mjög vafasamt megi
telja, að búaaður þessi á slík
um bifrelðum auki öryggi um
ferðarinnar. — Ennfremur
leggur þingið til að afnumin
verði innflutningsgjiöld; af
bíluim þar sem verð á nýj'um
bíllum sé svo hátfc núna, að
bifreiðum með ótryggan ör-
yggisbúnað fjölgi vegna mijög
svo m.nnkandi bílainnflutn-
ings og þar með minnkandi
endurnýjunar bifreiða. Vara-
hlutaþjónusta segir þingið að
sé í óilestri og skorar á fjár-
mállayfirvöld að veifca vara-
hlutainnflytjiendum aulkið
rekstrarlánsfé, því vandræða
ástand bafi skapazt fyrir
varahlutiasbort.
Einnig var á þinginu rædd
nauffsyn þess að efla skilning
stjórnmálamanna á gerff var
anlegra vega á fjölförnum
leiffiuim, en það sé algjört skil
yrði fyrir efflilegri þróiun
efnahagslífs þjióðarinnar.
-Efst á daigskrá varðandi
samigönguméll voru þeir erf-
iffleikar, sem Vestmannaey-
ingar eiga við að etjia til að
komas-t í samíband við vega-
kerfi landsins. Var bent á
□ Þetta er aldcilis hópur
hvíslaði hún Irene Hanson
að manni sínum er þau i
fyrsta skipti fengu að skoða
fiinmbura sína, fimm sprell-
fjörugar stúlkur á spítala á
Englandi. Myndin sýnir for-
éldrana skoða 'börnin, sém
heita Julie, Jaquline. Nicola,
Joanne og Sarah. Móðirin
segist eiga erfitt með aff
þekkja stúlkurnar í sundur
en faðirinn segist vera bú-
inn að finna það út að Julie
verði sjálfstæðust, en Nicole’
ósjálfstæðust! —
það, að Vesfcmannaeyingar
leggi hlulfcfall'slega sama skerf
að mörlkum til hins afcmenna
vegakerfis og aðrir lands-
menn, ,mleð bensín- og þunga
skatti, og ekkert væri eðlli-
'legra en að hluiti af þessu fé
sé nofcað til að veita Vest-
mannaeyingum greiffari að-
'gang aff vegakerfinu. Vaf
samlþykkt að skora á Skipa-
útgerð ríkisins að 'læikka
flutningsgjöld á bílum Vest
miannaeyinga millli Eyja og
Þorláikshafnar með Herjóllfi,
og það lagfc til að flultnings-
gjöídin yrðu lælkfcuð í kr. 500
Framh. á bls. 15