Alþýðublaðið - 04.12.1969, Page 8

Alþýðublaðið - 04.12.1969, Page 8
8 A'l'þýðufolaðið 4. desemfoer 1969 EFTA og Efnahagsbandalag Evrópu □ EFTA er, eins og nafnið bendir til, satmtök aðildar- landanna um það að koma á fot með sér fríverzlu'nar svæði. í Sitckkhöknssátbmálanum, sem EFTA er gmndvallað á, er gerð mjög nálkvæm grein fyrir marikmíði samltakanna og þeim. leiðum, er þau hyggj ast leita til þess að ná þeim markimiðum. Þessi sátitmláTi •aliur er prentaður í íslenzfkri þýðingul í Skýrslu um Frí- verzlunarsamtök Evrópu. í Skýrslunni eriui jafnframt ýt- aillegar iskýringar við ein- sitafea liði sáttmálans ásamt sérsítölkum kafla um ísl'and og EFTA. Skýrsla þessi hef- ur fengizt hjá Viðskiptamiála ráðuneytiniu £ Reýkj aVík en uppilag hennar miun vera á þrotum en hins vegar miun unnt að fá upplýsingarit um EFTA á erlendlum mállum hjá ráðuneytinu fyrir þá, sem þess óska. HVAÐ ER EFTA Þrátt fyrir það, að milkið hafi verið rætt og ritað um Frí- verzlunarsamitök Evrópu. — EFTA, á S'íðiuistu misserium virðist svo, sem alTt of marg ir hafi en elklki álttað sig til fullTis á því hvað EFTA raun verulega er. í þvf sambandi er mi. a. mjiög eftirtelktarvert ■hversu mjöig ýmsum aðiTum, jafnvel þeim, sem gerzt þykj ast vita urn allar staðreyndir varðandi EFTA, hæittir til þess að rugla saman Fríverzl unarsamitöikum Evrópu og Eifnahagsbandalaigi Evrópu. Er rílk ástæða tiH þess að vara við því, að blanda þess um tveim stofnunum saman, því hér er um gjörólílk sam starfsform að ræða. Þó ef til vili sé verið að þera í balklkafulllan Tælkinn með því að rifja upp hvað EiFTA rauTweruIega er, þá verður eiklki hjá því komizt ef unnt verður með þvf mióti að eyða þeim misskilningi um M'u.tverik og marlkmið EFTA, sem allt otf margir virðast haldnir. GRUNDVALLAR- MARKIÐ GrundvalTarmarkmið EFTA er £ rauninni tvennskonar. í fyrsta lagi að aulka 'hagvöxt- inn í aðildarríkjunum’, trygigja fulla atvinnu og bæta þar mleð afkomiu al'Is al miennings í þeim átta rfkjum, sem aðild eiga að samtöikun- um. I öðru lagi stefnir EFTA að því, að efla verzlunarvið- skipti þjóða { miTTi og þá einik um og sér í lagi að skapa stóran sammarfkað í lönd- um Vestur-Evrópu. Þessi tvö markmið eru í rauniuni ná- tengd og í fyrstu EFTA- greinjnni, sem- birt var í Al- þýðulbfliaðinu í gær, vonu færg rök fyrir þvf hve afkorna alls almenning í iðnaðarlönd um byggist miJkið á því að iðnaðuiriun fái þá nauðsyn- legu vaxtarmöguflei'ka, sem markaður er nauðsynTegt slkil yrði fyrir. Þessu ta'kmailki sínu hyggj ast EFTA-Œöndin ná m'eð því að ikomia á fót sín á milli sameiginlegum markaði, — fríverzlunarsvæði, fyrir á- kveðnar vörutegundir, án þess þó að aðildarríkin af- sali sér á nokkurn hátt póli- tísku eða efnahagslegu sjálf stæði sínu. ST.TÓRNMÁLALEGUR SAMRUNI Þetta er einmitt sá miegin- þát'tur, sem skilur miTli EFTA og Efnahagsbandalags Evrópu. í Rómarsáttmálan- um, sem er grundvöllur efna haigsbandaTagsins er beinlínis tekið fram, að aðildarríki ef'na'hagsbandalagsins stefni að stjórnmiálálegum og efna- hagslegum samruna. Tifl þess að svo miagi verða hafa efna haigsbandalagslöndin komið á fót einni sameiginlegri stofn un, sem aðsetur hefur í Bruissel, Og sú stofnun á að geta tékið bindandi álkvarð- anir fyrir aðildarríkin í krafti meirihluta a'tikivæða, en aðildarTönd efnahags- bandalagsins skipa fuilltrúar í þá stjórnarnefnd eftir stærð landanna. EBE-löndin hafa þvf þegar afsalað sér ndklkrum hluta sjálfákvörðun aréttar síns í hendur sam- eiginlegrar stofnunar og skv. Rómarsáttm'álanum stefna þau að enn frekari, póli- tískri sameiningu. SAMVINNA SJÁLFSTÆÐRA RÍKJA í EFTA-sáttmálanum aftur á móti er alls ekki gert ráð fyrir slíkum samruna. í EFTA-ráðinu hafa öfll aðild- arríkin jafnan atflcvæðisrétt ; og ráðið getiur eklki telkið nein ar ákvarðanir, sem erui bind- andi fyrir aðildiarlöndin og Teggja þeim kvaðir á herðar er þau ósfeuiðu elklki að gang- ast undir. EFTA felur því aðeins í sér sáttmála um stofnun fríverzlunarsvæðis milli sjálfstæðra ríkja, sem eru ákveðin í því að við- halda sjálfstæði sínu, og EFTA-aðiId skerðir lekki á nokkurn hátt efnahagslegan eða stjórnmálalegan sjálfsá- kvörðunarrétt viðkomandi ríkis. í EFTA-sátltmiáflanum. er jafnfiamt beinlínis tekið fram, að ef eititJhvert aðild'ar- landið kynni að óska eftir því, af einhverjum ástæðúlmi, að segja sig úr fríverzlunar- samtö'kunium, þá er því það heimiflt mieð 24 má'naða fyrir-^ vara. Slíkt ákvæði er ekiki til í Rómarsamningnum^ enda ókki gert ráð fyrir því, að efnahagsbandaflagsríkin geti sagt sig úr banda-laginu) Er hér vitaskuld um einn grund vallarmuninn enn að ræða á EFTA og EBE. ÖRT VAXANDI VIÐSKIPTI EFTA-löndin átta tólj'a sam eiginlega um 100 mifllj. manns, eða um 3 % af íbú- um allrar jarðarinnar. Samrt sem áður er hlutur þessara landa í heimsverzluninni um 14% og út- og inuflurtninigur EFTA-landanna pr. íbúa til landa utan samitákanna er verullega milkið meiri en út- og innflutningur EB'E-land- anna eða Bandaríkjanna mið að við íbúaiti'Tu £ þessum ríkj um. Á því tímabili, sem EFTA hefur starfáð hafa við skipti EFTA-landanna við lönd utan samitakanna far- ið ört vaxandi en við- skipti EFTA-Tandanna inn- byrðis hafa þó aukizt tvö- faflt meira á þessum sama tíma, en viðsikipti þeirra við önnur lönd. Á árunum frá 1959—1967 hafa þessi viðski-pti milli EFTA-landa vaxið hvorki meira né minna en um 136% og er þó einna atlhygflisverð- ast í þeirri þróun, sem átt hsfur sér stáð í þessurn efn- urn að ínnibyrðis viðskipti NorðuirTandanna fjöguarra, Danmerkur, Svíþjóðar, Nor- egs og Finnlands, hafa þre- faldazt á þessum sama tíima. En hvernig er þessum inn- byrðis viðskiptum EFTA- landanna háttað? Hivað misrkja fríverzTunaráfevæði í viðsikiptum þeirra landa? Hér er einmitt komið að kij'arna málsins, að því hvernig mark að'ssaimst'arfi þessara landa er háttað. EFTA-VÖRUR Uim; þau atriði hefur verið ritað Tangt mál og mikið á íslandi á undanförnum vik- um. Þó er það í rauninni á- kafTega einfalt. í EFTA-sátt- máilanum er geít ráð fyrir því, að frjáls mifllirílkjaiviö- sik pti verði leyfð miflli aðild arríkjanna með ékvteðnar vöruitegundir, — svonófndar EFTA-vörur, þ. e. a. s. fram leiðendur þeirra vörultegunda geta selt þær á frjláflsum miarkaði, sem telur 100 millj. manns. Þessar EFTA-vörur eru aðallega iðnaðarvörur ýmiss konar ásamlt ndkikruim tegundum sjávarafurða svo sem fryst fisk- og sí'ldarflök, fiski- og síldanm'j'öl, lýsi, njð ursuðuvörur og ti-lbúnir, fryst ir fiskréttir. Land'búnaðar- vörur eru hins vegar elkki fríverzlunarvörur að undan- tóknum iðnaðarvörum úr ulí og skinnum. Fríverzlunarákvæðin í EFTA-sáttmáflanum gera ráð fyrir því. að verzlun með þessar EFTA-vörur verði gef in frjáls í viðs'kiptum milli EFTA-landanna þannig að sem fulltoomnust samtoeppni rílki á öllum EFTA-markað- inum milli þe-ss iðnaðarvarn- ings, sem framlleiddlur er í við'komandi landi og samibæri legs varnings, sem innfluttur er frá EFTA-löndum. Þertta ákvæði gerir ráð fyrir því. að ekki sé aðeins aflétt inn- flutningshöftum sem kunna að vera á ákveðnum EFTA- vörum £ einstökum aðildar- ríkjum hóldur séu vernd'ar- tollar jafnframit afhumdir. VERNTV^rroTXAR í því sambandi er rétt að 'taika fram, að tdllur sem lagð ur er á innfllutta vöru nefn ist verndartodlur, ef sama eða svipuð vörutegund er framleidd í land nu sjá'lfu, —• þ. e. a. s. innlenda iðnaðar- varan nýtur tofllverndar fyr- ir hinni innflluttiu og sú vernd gerir samflceppnisaðístöðu inn lendu framlleiðslunnar á hejmamarfcaði vitaákulld sterk ari. Til þess að útskýra þetta artriði enn frekar má nefna sem dæmi, að tdllur á t. d. innfluttum skóm til fslands er verndartol'lur, því sfcór eru framfleiddir í landinu' sjáflfu og sú fratmleiðsla nýtur því tofllverndar Sflíkan toll yrðu ísltendingar því að afnema í áföngum, ef þeir gerast að- ilar að EFTA. Tolflur á t. d. inníluttum bílum til íslands er hlns veg ar ekiki verndártoHlur þar eð bflar eru ekki framleiddir á íslandi. Ef af EFTA-aðild ís lands yrði þyrfti því l'andið ókki að afnema slíka toflla eða læktoa þá, nema það kysi það sjlálft. Ætt,i því að vera auðséð. að' jlafnvel þótt EFTA-sáttmáfl- inn tiltaki ali'ar iðnaðarvör- ur sem EFTA-vörur og stefnt sé aö því að skapa öTlum EFTA-vörum sömu sam- kepp'nisaðstöðu á EFTA- marlkaðnum, þá eru íslending ar elklki skufldlbiundnir til þess að lækka tölT'a á öðrum EFTA-vörum en þeim, sem framleiddár -eru í Iandinu sjáflfu. Þar á mlóti fá þeir bins vtegar að seflja allar þær EFTA-vörur, sem þeir sjáflf- ir fr'amllteiða, toflllfrjállst til EFTA-landa, e'f af EFTA-að ild verður en samningum þeirn, sem náðst hafa milli ísfland's og EFTA í tollamáfl- um og þeimi ívilnunum, sem ísTendingum standa tifl boða, verða gerð sflcil síðar £ þess- um greinafilolkfci. TOLLABANDALAG OG FRÍVERZLUNAR- SAMTÖK í tollamálulm er enn fretmur mikið djúp stáðfest míflli E03E og EFTA. Samflcvæmt Róm- arsálttmálanum1 eru EBE- löndin skuldlbundin tiil þess

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.