Alþýðublaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 6. desember 1969
E IARNASÍÐAN
Umsjón Rannveig Jóhannsdóttir|
S
Ásbjörn Jónsson 9 ára sendi
okkur þessa mynd af jóla
sveinastrákunum sem eru að
búa til snjókarl.
rn—irnwii iibhi an —
Nú fara jólasveinarnir að
leggja leið sína til byggða eins
og þeir gera um hver jól. Sá
fyrsti kemur 13 dögum fyrir
jólin. Veiztu hvað hann heitir?
Gettu nú, nafnið byrjar á
St.......... ;
P.3-]
*q _________y
#
OSTAKEX
125 g hvelti
Vz tsk. salt
75 g smjör
100 g rifinn oslur
1 dl rjóml.
Sigtið saman hvoiti og salt. Mylji3
smjörið saman við, blandið rifna ost-
Inum I og vætið með rjómanum.
Hnoðið deigið varlega og látið þa3
blða á köldum stað f 1—2 klst.
petjið deigið út, Va - cm þykkt, 03
6kerið út stengur V/z'cm breiðar
og 8—10 cm iangar. Einnig má möta
kringlóttar kökur. Stráið rifnum ostl
yfir. Bakið sfengurnar í miðjum ofní
Við 200—220° C í ca. 7 mín„ eða
þar til þær eru failega guibrúnar*
SMJORIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
SKRÝTLURNAR
Skrýtlurnar í þessari viku eru
frá systkinunum Helgu Ólöfu
Jónsdóttur og Guðmundi R.
Jónssyni, sem eiga heima í
Kópavogi.
—★—.
Kaupmaðurinn: Þessi húfa er
úr því bezta kattarskinni sem
til er.
Frúin: Þolir hún regn?
Kaupmaðurinn sáramóðgað-
ur). Auðvitað hvenær hafið þér
séð kött ganga með regnhlíf.
Kennarinn; Hví hafa mann-
eskjurnar ekki rófu eins og
aparnir?
Strákur; Það er ekki rúm
fyrir rófu í buxunum.
—★—
Dóri: Ég á enga greiðu.
Kennarinn: Þú gætir víst feng
ið greiðuna hans pabba þíns.
Dóri; Pabbi á enga greiðu
heldur.
Kennarinn: Hvaða vitleysa
er þetta heldurðu að pabbi
þinn greiði sér ekki.
i
i
t
]
A
Samvinnubankinn
úfibúið Hafnarfirði
TILKYNNIR:
Utibúið flytur starfsemi sína í ný húsakynni að
STRANDGÖTU 11
laugardaginn 6. desember.
í Afgreiðslutími:
Kl. 9.30—12.30, 13.30—16.00, laugardaga 9.30—12.30
| Ennfremur föstudaga kl. 17.30—18.30
Annast öll erlend bankaviðskipti og starfrækií umboð
! fyrir Samvinnutryggingar og Andvöku
SAMVINNUBANKINN
Útíbúíð Hafnarfirði Sími 5-12-60 — 5-18-16.
Dóri: Nei, hann er sköllótt-
ur.
—★—
Kennarinn: Segðu mér um
eitthvert dýr sem þú þekkir
Óli.
Óli: Api.
K: Já, segðu mér eitthvað
um hann.
Óli: Hann getur klifrað upp
í tré.
K: Hvað meira?
Óli; Hann getur klifrað niðui’
úr því aftur.
—★— \Í;
Óli: Það eru til hundar, sem
eru vitrari en eigendur þeirra.
Jón; Það er áræðanlegt. Ég
áeinn!
. 1. Það er svo heitt aff aum-
ingja Benni getur ekki sofiff
jafnvel þót hann liggi ofan á
rúmfötunum.
Z. Aff síffustu fer hann meff
ferffarúmiff sitt út til-aff sofa
undir berum hiinni. „Hér er
svalara“, hugsar hann vongóö'-
fe 3. „Þetta er betra“, segir
MBenni þegar þægileg golan leik
ur um hann. Og innan tíðar er
hann farinn aff hrjóta.
j
■ * > 1 , ’;
4. En þaff stóð ekki lengi því
brátt fór aff rigna. Áumingja
Benni, hann verffur þreyttur í
fyrramáliff.