Alþýðublaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 6. desember 1969 15 [ Frh. 12. síðu. ' Suður f Garozzo 1 S 2 H pass Vestur Norður Eisenberg Forquet pass pass 1 gr. pass 3 H 1 Austur Goldman pass pass r Þrátt fyrir lítil spil hjá Suðri er opnunin örugg samkvæmt kerfinu og Garozzo vann þrjú hjörtu. Það er ekki hægt að segja, að Bandaríkjamennirnir geri neitt af sér, en samt töp- uðu þeir tíu stigum. Eftir spaða- sögn Garozzo er ómögulegt fyr- ir þá að komast í fjóra spaða. Á miðvikudaginn lauk hjá Bridgefélagi Reykjavíkur tví- menningskeppni og urðu hinir kunnu bridgespilarar Bene- dikt Jóhannsson og Jóhann Jóns son sigurvegarar — eftir nokk- uð harða keppni. f síðustu um- ferðinni kom eftirfarandi spil fyrir og þar fengu þeir Bene- dikt og Jóhann „topp.“ fl** S DG104 f~ H KD87652 f— T 4 r* L 6 S 853 S 92 H 103 H Á4 T KG65 T ÁD1093 L KD107 L ÁG82 I ( S ÁK76 H G9 T 872 1 L 9543 Benedikt og Jóhann voru með 1 spil Norðurs/Suðurs, en mót- herjar þeirra voru Rarl Sigur- hjartarson og Jón Ásbjörnsson. Þegar umferðin hófst voru þess- ir spilarar með mjög svipaða stigatölu í tveimur efstu sæt- unum. Þetta var dýrt spil fyrir Jón og Karl. Þeir dobluðu tvö hjörtu hjá Benedikt, sem auð- vitað átti létt með, að fá 10 slagi. Tvö hjörtu dobluð með tveimur yfirslögum gaf 1070 og topp. Nokkrir spilarar í Norð- ur fengu að spila þrjú hjörtu dobluð — sem auðvitað vannst rpeð yfirslag, en það gaf ekki „nema” 930. SJÓNVARP Framhald úr opnu. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 23.00 Dagskrárlok, Laugardagur 13. desember. 15.30 Endurtekið efni: Jólabaksturinn. 16,10 Albert Schweitzer. 17.00 Þýzka í sjónvarpi 17.45 íþróttir. 20.00 Fréttir 20.25 Smart Spæjari 20.50 Salvador Dah. Mynd um ævi eins frægasta merkisbera súrrealismans í málaralist. 21.45 Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum. Verðlaunamynd frá árinu 1930, ggrð eftir skáldsögu Eric Maria Remarque. Óharðnaður þýzkur ungling- ur býður sig fram til herþjón ustu, ásamt bekkj arbræðrum sínum, þegar heimsstyrjöldin fyrri brýzt út. Fullur af eld- móði og ættjarðarást heldur hann til vígvallanna og kynn ist þar grimmd og vitfirringu stríðsins. Myndin er ekki ætluð börn- um. 23.25 Dagskrárlok. MINNING Framhald bls. 12. mitt nú fyrir þá skaphöfn, sem henni var í eðli lögð, lífþöfn barnanna. Fyrir ekkert kont að ætla að tala tæpitungu við| til- veruna. Þessi kona þekkti skyld AXMINSTER býður kjör við allrn hœfi GRENSASVEGI 8 SIMI 30676 ur sínar. Hún hafði ríka samúðar kennd með þeim, sem bágstadd- ir yoru í lífinu; unni hinum sannmælis, sem betur voru sett- ir. En þessi kona þekkti einnig rétt sinn, hún var jafnaðarkona, í fegurstu merkingu þess orðs, sú sama og kom til Eyvindar- múla forðum. Engar hliðarhug- sjónir um að komast í nefnd eða ráð, engar sérgæzlculégar frama vonir eða auðgunarsjónarmið vörpuðu skugga á afstöðu henn ar; krafan snerist um tilveru- rétt. Hún fór í enga launkofa með skoðanir sínar, hvorki fyrir há- um né lágum, heldur varði þær af þeirri mælsku og rökfimi, sem sannfæringarkraftur einn getur látið í té. Lognmolla og tepruskapur voru henni Vfðs fjarri skapi; gustmikil reisn og einarðleg festa fylgdu orðum og athöfnum; þar sem hún fór, þar var líf. Ekki gekk of greiðlega að kyngja því; eða hvað vildi þessi ómenntaða alþýðukona upp á dekk? Virðulegt fas og fleipurlaus málflutningur gátu þó ekki annað en vakið aðdáun, jafnvel þótt undan sviði á stund um. Bjartári tfmar renna upp. Harðsækinn karlleggur sækir fram í námi og starfi, kvenlegg- urinn fylgir fast eftir; andi móð urinnar svífur yfir vötnum, minning látins föður vísar veg- inn. Börnin hverfa eitt og eitt af heimilinu, stofna sín eigin. Móðirin er ein eftir með tveim- ur yngstu dætrunum. Þá dimm- ir sviplega yfir ranni; yngsta dóttirin deyr frá ómálga barni. Óslitgjörn knýtast bönd milli móður og dóttur, þegar lítið barn er skírt við hvíta kistu. Gömul kona situr á rúm- stokknum. sínum og horfir blind um augum í gaupnir, sér. Hún hefur lifað hálfa íslandssöguna; MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. En. Moli litli flaug með bréfaklemmuna niður að Tjörn, þar sem Jói beið við sleðann. Þetta er sko aldeilis fínn skauti, sagði Jói. En nú vantar okkur tvær bréfaklemmur til viðbótar. Já, ég skal sækja þær, sagði Moli, en fyrst verð ég að hvíla mig, þær eru svo anzi þungar þessar bréfaklemmur, skal ég segja þér. j lngólfs-Caf BIN GÓ é II / llj á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826. tama styrjalda og fatæktar, hat- urs og heimsku, mannvonzku og miskunnarleysis. Samt hefur ekkert megnað að veikja trú hennar á mannúð og kærleika. Hún hefur alltaf séð það góða í því; vonda, ljósið í myrkrinu. Þar á glaðlyndi hennar hlut að máli,. fullt af góðlátlegri kímni og smjtandi kæti. Hún hefur yndi af því að rifja upp liðna tíð, ljóð og sögur, menn og mál- efriii Minnið er óbrigðult, hugs unin tær og skörp, þótt dagleg önn sé ekki eins hugtæk og áð- ur. Ekki héfúr réttlætiskenndin daprazt henni; hárbeitt mælskan verst óg sækir með oddi og egg. Tilsvorin efú; hnýttifr; oft hvat skeytleg eða jafnvel höstug, eða það brennur við, að rökum and mælandans er ekki sýnd nein óþarfa tillitssemi. En að baki býr einatt góðvild og framsýni, þótt ekki skiljist það alltaf jafn harðan. Stórbrotnum persónu- leikum er vandfylgt. 0 Hún situi- þarna ein, á stokkn um sínum, rær fram í gráðið og héfur yfir gamlan sálm eða stökiir sjálf er' hún hagmælt, þótt lítil grið gæfust til yrkinga. . jgleði og eftirvænting . af himn feskum toga færist yfir andlitið, ■ þegar ættingi, eða fornvinur, ' gengur innar til hennar, sezt á stokk og sameinast henni í orð- ræðu. Sálin er enn ung og heit, líkaminn einn hefur elzt. Enn er gleði, enn harmur. Skýja- bakka dregur upp á bjartan vor- næturhimin, sem þó er í ætt við heiðríkjuna. Nú er sól hennar hnigin til viðar í þessum heimi. Vonandi birtir um leið í öðrum, þar sem drenglund og mannúð þykja nokkurs virði. Megi almættið blessa þá för. Hilmar Pétur Þormóðsson. Tilkynning frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins: KAUPMENN KAUPFELÖG Mánudaginn 8. og þriðjud'aginn 9. dfesember höfum vér sérstaka sýningu í Iðnaðaridleild vorri, Borgartúni 7, 1. hæð á öllum þeim ilmvatnstegundum, sem emn eru óseldar hjá oss. Vörusýningin stendur aðeins yfir þfessa tvo dága frá íkl. 9 — 19. Þar verður tekið á móti pöntunum, s'em afgreiddar verða næ'sta dag. Notið þetta sérstaka tækifæri. igis- og tóbaksverzlun ríkisins. :t iic

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.