Alþýðublaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðufolaðið 6. desember 1969 MINNIS- BLAÐ Messur Kirkja óháða safnaðarins. —. Messa kl. 2. Séra Bmil Bjömss. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. H. Séra Garðar Þor- eteinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 séra Jón Auð- uns. Síðdegismessa kl. 1.15. —. (fjölskyldumessa). Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma i samkomusal Miðbæjarbarna- ■skólans kl. 11, séra Óskar J. Þorláksson. j ;>sf| Fríkirkjan Hafnarfirðl. 1 Barnasamkoma kl. 11, séra Bragi Benediktsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholts skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta ki 2. Ólafur Skúlason. Fríkirkjan Reykjavík • 'Barnasamkoma kl. 10,30. — •Guðni Gunnarsson. Messa kl. f ' 2. Þorsteinn Björnsson. ■ Langholtsprestakall: i Barnasamkoma kl. 10.30. j Guðsþjónusta kl. 2. Árelíus j Nielsson. Guðsþjónusta í Laugarnes- kirkju kl. 5 síðd. Flutt verður kantata nr. 61. — Nú kemur ■heiðins hjálparráð —■ eftir Johann Sebastian Bach. Ein- söngvarar Elísabet Erlingsdótt- ir. Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson, hljóðfæraleikarar að stoða. Séra Sig. Haukur Guð- jónsson. Laugameskirkja; Messa kl. 2. Barnaguðsþión- usta kl, 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Óskastundin verður kl. 4. — Kvnningarkvöld kl. 8,30. Kópavogskirkja: ! Barnasamkoma kl. 10.30. — j Guð=bjónusta kl. 2. Séra Gunn- ! ar Árnason. j Háteigskirkja; Barnasamkoma kl. 10.30. — 'Séra Arngrímur Jónsson. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Jón Þor- j varðsson. ÝMISLEGT FRÁ IIÚSMÆÐRAFÉLAGI REYKJAVÍKUR. Jólafundurinn verður haldinn að Hótel Sögu 10. des. kl, 8. Fjölbreytt og skemmtileg dag- Skrá að vanda. M. a. jólahug- vekja, sýndir verða skrautbún- ingar, söngur, happdrætti og matafkynning. - Aðgöngumið- ar verða afhentir að Hallveig- arstöðum mánudaginn 8. des. Tónabær — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Á mánudaginn byrjar félags- vistin kl. 1.30 e.h. Og teiknun — málun kl. 2,30 e.h. „Opið hús“ verður á miðvikudaginn. Kvenfélag Laugarnessóknar. Jólafundurinn verður n.k. mánudag 8. des. kl. 8,30 í fund arsal kirkjunnar. Kvikmynd, jólahappdræti o. fl. Hallgrimskirkja. Aðalsafnaðarfundur Hall- grímssafnaðar verður næstk. sunnudag 7. des. að lokinni guðsþjónustu í Hallgríms- kirkju, er hefst kl. 14,00. Venju leg aðalsafnaðarfundarstörf. Sóknamefnd Hallgrímssafnaðar. Fríkirkjufólk, Ilafnarfirði. Munið skemmtifundinn í AI- þýðuhúsinu í kvöld----Nefndin. I Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Mörk sér um fund- inn í kvöld kl. 9 í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: Spá- maður í Bláfjöllum. Allir vel- komnir. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna. Jólafuridurinn verður í Lyngási fimmtudaginn 11. des. næstk. kl. 20,30. Dagskrá; 1. Félagsmál. 2. Ingimar Jóhann- essen flytur jólaminningu. 3. Jólahugvekja. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Stjórnin. SKIP Skipaútgerð ríkisins: Herjólfur er á leið frá Djúpa vogi til Vestmannaeyja og Rvík. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi íil Stykkishólms, Patreksfj arðar, Tálknafjarðar og Bíldudals. — Árvakur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld vestur um land í hringferð: Þorvaldur Jónsson; Haförninn er væntanlegur til Flawley í nótt. fsborg kemur til Dublin í kvöld. Eldvík er á leið til Gefle. Skipadeild SÍS Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell kemur til Reykjavík ur 10. þ.m. Litlafell kemur til Gdansk á morgun. Helgafell er í Svendborg. Stapafell losar á N'orðurlandshöfínum, f ýeíiifell er á leið til fslands. Stptimus er væntanlegt til Hornarfjarð- ar á morgun. FLUG Flugfélag fslands: Gullfaxi fór til Osló og Kaup mannahafnar kl. 09.00 í morg- un. Væntanlegur aftur til Kefla víkur kl. 19.00 annað kvöld. Innanlandsflug. í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar ■ (2 ferðir) til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Eg- ilsstaða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. og önnur félagasamtök, sem hafa haft jólatrésskemmtanir og árshátið hjá okkur undanfarin ár, eru vinsamlega beðin um að hafa samband við okkur sem fyrst. TJARNARBÚÐ @ Jólabazar J Sjálfsbjargar □ Jó'labasar Sjálfsbjargar verður haldinn ií Lindaibæ ■sunnud'agi'nn 7. desamíber og| heifst sala fol. 2 e.h. :Þar vergur að venjiu miki'ð af vörum iá boðistólum, meðal annans fjölbreytt úrva'l af prjónafatnaði og jólavarningi eins og mieðfylgjandi mynd ■sýnir. — Styrlkjð starfsermi Sj'álfsbjargar og kaupið jóla gjafirnar á jólabasar Sjálfs bjargar. Sími 19100 og 19000. i ★ NÝJASTA NÝTT. Buxnakjólar eru ekki leng- ur nein nýjung, en hér er bráð skemmtileg hugmynd frá París, það er eins konar „svuntupils1* í ljósum lit, og er það bundið utan yfir buxurnar, sem eru svartar og verið í svartri peysu við. — París ’69. Anna órabelgur Höfurn opnað leikfanga- og gjafamarkað í LÆKJARGÖTU 4, (áður matardeild). FJÖLBREYTT ÚlRVAL AF VÖRUM TIL JÓLAGJAFA. LÆKJARGÖTU 4. — Ég hefði nú getað náð í þetta sjálf, ien fyrst að . . . Ég þekki ungar stúlkur sem dreymir ekki um að gera ýmsa þá hluti, sem þær dreymir um. Ég sé enga ástæðu til að ör- vænta þótt karlmenn séu fleiri en kvenfólkið á jörðu hér. Á himnum er það alveg öfugt. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eítir beiðni. gluggasmiðjan Síðumúla 12 - Sími 38220

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.