Alþýðublaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 06.12.1969, Blaðsíða 16
. Alþýðu. Haðið 6. desember 1969 Rii unt alvinnumál skólafólkj □ Viðhorf, rit um atvinnu- mál skólafólks er komið út. Flytur ritið grein,ar eftir ýmsa menn um atvinnumál skóla- fólks. Höfundar efnis eru: Guð mundur Þorláksson mag., dr. Broddi Jóhannesson, Jóliarm Hannesson, skólameistari, Bob Dylan, popstjarna, og Ólafur Þórarinn Þórðarson frá Stað. Ennfremur eru í ritinu viðtöl við Magnús Jónsson, ráðherra, Pál Bergþórsson, veðurfræðing og Ágúst Jónsson og Eggert Lárusson, nemendur í Kennara skólanum. Ábyrgðarmenn rits- ins eru þeir Ólafur Þórarinn Þórðarson og Þórður S. Guð- mundsson. Ritið kemur út á vegum atvinnusambands kenn- arskólanema og verður selt í blaðsölustöðum á kr. 35. — IÐJA vill ekki aðild að EFTA Q Framhaldsaðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykja vík getur ekki mælt með aðild að EFTA, þar sem líkur bendi til þess, eins og segir í t.il- kynningu frá Iðju, að mikill fjöldi verkafólks missi at- vinnu'sína vegna samdráttar í ýmsum iðngreinum. Þá vekur fundurinn athygli á þeirri fram komu stjórnvalda, að kynna málið aðeins fyrir iðnrekend- um og öðrum atvinnuveitend- um en ekki fyrir samtökum iðnverkafólks. — Ungir fafaþjófar O Rannsóknarlögreglan hefur nú upplýst hverjir frömdu inn brotið í fataverzlunina Faco að faranótt 20. desember s.l. Voru þar að verki þrír piltar, 17, 19 og 21 árs gamlir. Piltarnir voru yfirheyrðir í gær og sögðust þá hafa farið tvær ferðir inn í búðina og pakkað inn fatnaði, sem var tugþúsundavirði. Einn ig tóku þeir eitthvað af erma- hnöppum og öðru smádóti. — Skiptu piltarnir ránsfengnum með sér og fór með það heim til sín. Eitthvað voru þeir bún- ir að selja er þeir komust í hendurnar á lögreglunni, en mest af því er nú komið t.il skila. Þó vantar eitthvað ennþá, sérstaklega ermahnappa. Yfir- heyrslum. var ekki fyllilega lok ið er blaðið hafði samband við Gísla Guðmundsson, rannsókn- arlögreglumann í gærkvöldi. — I I i I I I I I I I I I I I I I I □ Reykjavík — SB. Þegar ísland lagði formlega fram óskuldbundna um sókn sína um aðild að EFTA, en sú umsókn var lögð fram, svo að kannað yrði til hlítar, með hvaða kjör- uim íslandi stæði til boða að gerast aðili að fríverzl- unarsamtckunum, þá 'settu íslendingar fram ákveðn ar óskir uim ívilnanir landinu til handa og önnur sér- sjónarmið íslendinga, sem taka yrði tillit til. Þessar cskir íslands komu fram í ræðu viðsikiptamálaráð- herra, sem hann flutti á fundi EFTA-ráðsins þann 23. janúar 1969 og var efni þeirra ósk'a, sem þar voru settar fram af íslands 'hönd, árangur af löngum og ítarlegum athugunum ísienzkra sérfræðinga, sem gerðar höfðu verið í samráði við ríkisstjórnina, EFTA-nefndina, sem fulltrúar allra þingflökka áttu sæti í, og þau samtök atvinnuveganna, sem mestra HVERS ÓSKUM VIÐ: Dr. Gylfi Þ. Gíslason sagöi; ÍSLE'NDINGAR VONA, að í samningaviðræðum megi tak- ast að leysa sérvandaimál íslands og tryggja framkvæmd þess igagnkvæimnissjónarmiðs, sem er traustasti hornsteinn EFTA samnfngsins og EFTA-samstarfsins. En ef tryggja á fram- ikvæmd gagnkvæmnisjónarmiðsins, telja íslendingar, að itaka þurfi sérstakt tillit til noíklkurra óska þeirra. Skal ég nú geta þeirra helztu: 1. í FYRSTA LAG'I óska íslendingar þess, að EFTA taki til iit tH þess, að Íslendingar muni fyrst um isinn njóta takmark- aðs ávinnings fyrir útflutning sinn til EFTA-landanna. Gæti það orðið með ýmsu móti. Miki’lvægast í þessu sambandi er, að íslendingar sem fiskveiðiþjóð Ihljóti sem fyrst hliðstæðan 'hagnað af aðild að EFTA og EFTA-löndin hafa nú sem iðn- aðarþjóðir. í reynd jafngildir þetta ósk um friverzlun með isj'ávarafurðir til j'afns við iðnaðarvörur. Við gerium okkair ljóst, að á þessu ,eru í 'bráð verulegir annmarkai'. En við hljlótumi að óska þess að öðlast þegar í stað skilyrði til veru- lega auikins útflu'tnings á sjóvarafurðum til EFTA-landanna, og þá fyrst og fremst á frystumi fislkflölkuimi til Bret'lnds, sem áður fyrr var milklu stærri viðáklptavinur íslendinga á þessu sviði en nú á sér .stað. Án ráðstafana í þessa átt gæti ekki orðið gagnkvæmni í viðskiptum í'slands og EFTA-landanna. 2. ÞÁ MUNDI ÞAÐ stuðla verullega að því að skapa nauð-. lega gagnkvæmni, ef þau -EFTA-'lönd, sem hafa innflutnings- takmahkanir á lamba- >og 'kindakjöti, gætu leylft frjálsari inn flutning frá íslandi en nú er á þeim afurðum, ög á þetta eldki ihvað sízt við um *hin Norðurlönd'in. 3. ENNFREMUR MÁ NEFNA — og það skiptir ef til vill mestu fyrir framtíðina, — að m'ikilvægt væri fyrir ísland, að samstarf tsekist við EFTA-'löndin um að stuiðla að þvlí, að nýjum iðngreinum 'til úitfluitnings verði .komið á fót á ís- ’landi, og samvinna tæikist með ís'lenzlkum iðnfyrirtæfcjum og iðnfyrirtækjum í EFTA-löndunum í þessu skyni. Framhald á 6. síðu. hagsmun'a áttu að gæta varðandi hugsanlega EFTA- aðild íslands. Hér á eftir verður gerð grein fyrir þvi, hverjar þessar ósikir ráðsins voru, sem viðsikiptamálaráð- herra bar fram á fundi EFTA-ráðsins, og hvers kon- ar samkc'mu'lag hlefur náðst við EFTA-ríkin um að verða við tilmælum íslendinga. ©f af EFTA-aðild yrði, — hvaða kjör standa okkur til boða. Ef 'þessi atriði eru borin saman, — óskirnar 'annars vegar og niðurstöður samningaviðræðnanna hins veg ar, þá kemur ótvírætt í ljós, að íslendingar hafa fengið öllum sínum kröfum fram'gengt, eins og bezt verður á kosið. HVAÐ FÁUM VIÐ: KJÖR ÞAU, SEM íslendingum stand'a ti'l boða, og samningar ihafa náðst um á þeim tíma, sem liðið Ihefur frá því ráð- (herra flultti ræðiu s'ína, enu* í höfuð'atriðium lá þá leið, sem frá gheinir hér á eftir. Enu þar með talin emungis helztu atriði, en fu'll ástæða væri þó 'til þess að vekij'a athygli á ýmsum þeim atriðum, sem innifalin eru í EFTA-iSáttimá'lanum og mæta óskum íslands að ýmsu l'eyti. 1. FRA 1. JANÚAR 1970 er leyfður ‘tollfrjáls innflutningur frá aðildarríkjum EFTA á frystu/m fislkflökum ti'l Bretlands án nokkurra skilyrða um ákveðið hámarlk innflutts magns. Innflutningurinn er bundinn við ákveðið ilágmarfcsverð mjög n'álsegit því, sem fæst fyrir fryst 'fisklölk á bandai’íska markað- inum. Fram að þessuim tíma höfðu' Bretar ekki heimi'lað nema ■innfluitni'ng ákveðins magns af þessari vöru tollfrjálst. Þessi samningur gildir gagnvart öl'lum EFTA-ríkjum, og .þá sömuleiðis íslandi, gerist landið aðili að EFTA. 2. EF AF EFTA-AÐILD verður, ganga í igildi sérsamningar Við Norðurlönd um kaup á 1700 tonmum af íslenziku' kinda- ikjöti lá ári, 'tól'lfrjálst. Danmörk kaupir 500 tonn, Finnland 100 tonn, Noregiur 600 tonn og Sviíþjóð 500 tonn. Verð á ki'ndaJkjöti er hagstætt á Norðurlöndum, en til þessa Ihafa íslendingar aðeins getað selt um 455 tonn til þess ara landa árlega. 3. EF AF EFTA-ÁÐILD verður, mun settur á fót sérstakur norrænn iðnþróunarsjóður á 13101101. Nemur sjóðurinn 14 milljónum dollara, eða urm 1236 tm. ísl. Iki>., og greiðir íslenzka ríkið til hans 500 þús. dollara, en Norðurlöndin afganginn. Sjóðurinn verðiur að f'ullu igreiddiuir ti'l íslandls á fyrstu 4 ár- um EFTA-aðildar með jöfnuim áriegum greiðslum', en það er einmitt sá tími, isem íslenzkur iðnaður nýtur óbreyttrar toll- verndar smbr. hér að framan. Sjóðurinn verður undir stjórn íslenzka aðila og hefur það hlutverfc að veita fjárfastingar- 'lán og styrlki til uppbyggingar ísl. iðnaðar. Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.