Alþýðublaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðu'blaðið 8. desember 1969. \ ‘ YMISLEGT ISJunið jólasöfnun 7 Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10—6. Kvenfélag Hallgrímskirkju, Jólafundur félagsins verður fi'mmitudaginn 11. des. kl. 8,30. Guðrún Tómasdóttir syngur við uhdirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar. Fleira verður fil skemmtunar og fróðleiks. Jóla Juagleiðing. Kaffi. Bjóðið gest- ,utn. — Stjórnin. FRÁ HÚSMÆÐRAFÉLAGI REYICJAVÍKUR. Jólafundurinn verður haldinn 'að Hótiel Sögu 10. des. kl. 8. Fjölbreytt og skemmtileg dag- Skrá að vanda. M. a. jólahug- vekja, sýndir verða skrautbún- ingar, söngur, happdrætti og matarkynning. - Aðgöngmnið- ar verða afhentir að Hallveig- arstöðum mánudaginn 8. des. Tónabær — Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Á mánudaginn byrjar félags- vistin kl. 1.30 e.h. Og teiknun — málun kl. 2,30 e.h. „Opið hús“ verður á miðvikudaginn. Kvenfélag Laugarnessóknar. Jólafundurinn verður n.k. mánudag 8. des. kl. 8,30 í fund arsal kirkjunnar. Kvikmynd, jólahappdræti o. fl. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna. Jólafundurinn verður í Lyngási fimmtudaginn 11. des. næslk. kl. 20,30. Dagskrá; 1. Félagsmál. 2. Ingimar Jóhann- essen flytur jólaminningu. 3. Jólahugvekja. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Stjórnin, Kvenfélag Laugamessóknar. Jólafundurinn verður mánu- daginn 8. des. kl. 8,30. Athugið breyttan fundardag. — Jólabazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 14. des. n.k. Félagar og vel- unnarar eru vinsaínlega beðnir að koma gjöfum sínum eigi síð ar en 12. des. n.k. í Guðspeki- félagshúsið Ingólfsstræti 22, til frú Helgu Kaaber Reynimel 41 og í Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Þjónustureglan. Hlégarði □ Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga H. 20.30 —22.00, þriðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjiudags- tíminn er einkum ætlaður bömum og unglingum. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er opið sem hér segir; Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A Mánud. - Föstud. kl. 9,00- 22,00. . Laugard. kl. 9,00- 19,00. Sunnud. kl. 14,00- 19,00. I. Hólmgarði 34. Mánud. kl. 16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu- daga kl. 16,00-19,00. i Hofsvallagötu 16. Mánud. - Föstud. kl. 16,00-19,00. Sólheimum 27. Mánud. * Föstud. kl. 14,00 - 21,00. Bókabíll. Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæj arhverfi kl. 1,30-2,30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 3,00 - 4,00. Miðbær, Háaleitisbraut kl. 4,45-6,15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv. 7,15-9,00. TÖSKU & HANZKABÚÐIN VIÐ SKÖLAVÖRÐUSTÍG - SÍM115814 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 14,00-15,00. Árbæjarkjör 16,00-18,00. Selás, Árbæjarhv. 19,00- 21,00. Miðvikudagar: Álftamýrarskóli 13,30-15,30. Verzlunin Herjólfur 16,15-17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30- 20,30. Fimmtudagar: Laugalækur/Hrísateigur 13.30- 15,00. Laugarás 16,30-18,00. Dalbraut/Kleppsvegur r ■ * 4.——> 2000 út - 1000 á mánuði Notið tækifærið og eignist góð «g vönduð borðstofuhúsgögn á vægu verði og með ein- staklega góðum greiðsluskilmálum aðeins 2.000,— kr. út o:g 1.000,— á mámiði. Trésmiðjan VÍÐIR HF. Laugavegi 166 — Símar 22222—22229. Anna órabelgur IO-6 — Og svo þakka ég þér tfyrir hvað >ég á góðan pabba, enda þótt hann gleymdi gjöfinni í ,gær .. Það bezta við góðu gömlu dag- ana er nú alltaf það að þeir skuli vera liðnir... Aldrei hleyp ég með kjaftasög- ur. Ég notfæri mér símann... 19,00-21,00. Föstudagar; Breiðholtskjör, Breiðholts- hv. 13,30-15,30 Skildinganesbúðin, Skerjaf. 16,30-17,15. Hjarðarhagi 47 17,30-19,00. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bóka. verzluninni, Álfheímum 6, Blómum og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, SkeiSarvogi 143, Sól heimum 8 og Efstasundi 69. íslenzka dýrasafnið er opið alla sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h. A A-samtökin; Fundir AA-samtakanna í Reykjavík: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðvikudögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21 og föstu- dögum kl. 21. í safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheimiili Langholts- kirkju á föstudögum kl. 21 og laugardögum kl. 14. — Skrif- stofa AA-samtakanna Tjarnar- götu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 1®—19. Sími 16373. Hafnarfjarðardeild AA-samtak- anna: Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðterriplarahúsinu, uppi. Vestmannaeyjadeild AA-sam- takanna: Fundir á fimmtudög um kl. 20.30 í húsi KFUM. Frá Kvenfélagasambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra á Hallveigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka daga kl. 3— 5 ,nema laugardaga. Kvenfélagið Seltjöm, Sel- tjarnarnesl. Nóvemberfundurinn fellur niður. — Stjórnin. Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3. Opið frá 10—6. Sími 14349. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN m Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - ' 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúia 12 - Sími 38220

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.