Alþýðublaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 8. d'esember 1969 5
Alhýðu
blaðlð
Útgefandl: Nýja útgáfufclagifj
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmunds«pn
Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áh.)
Rrtstjór íarfulltrúi: Sigurjón Jóhannssoik
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja Alhýðublaðsins
lönoðurinn og EFTA
■ í dag mun 'hef jast á Alþingi umræður um eitt það
mesta stórmál, sem til kasta þingsins hefur komið,
[ aðild íslands að EFTA.
Andstæðinigar þessarar aðildar hafa haft uppi harð-
an áróður um það, að ef af aðildinni yrði, þá myndi
það ganiga af íslenzkum iðnaði dauðum. Gengur þes'si
fullyrðing vitaskuld þv'ert á snið við þær forsendur,
isem eru fyrir því, að ísland geri'st aðili að EFTA, því
megiinor'sök slíkriar aðildar er einmitt, að byggja upp
á sem ökjótastan og ömggastan hátt útflutningsiðnað
á íslandi. _
Er það því mikill og óWíræður stuðninigur við mál-1
stað þeirra, sem fylgjandi ieru EFTA-aðild, er yfir ■
þrír fjórðu hlutar iðnrekenda greidldlu atkvæði með|
EFTA-aðild í atkvæðagreiðslu, sem fram fór á veg-1
um samtaka iðnrekenda. Úrslilt þeirrar atkvæða- ®
greiðslu sýna, svo ekki verður um villzt hvbrt er
álit meginþorra iðnrekenda sjálfra á EFTA-aðildinni.
I
I
I
I
I
I
I
HEYRT OG SÉÐ
TRÚBROT OG NÝJA PLATAN ÞEIRRA
í þessari viku er von á nýrri
plötu frá Trúbrot í 3000 ein-
taka upplagi. Platan er tekin
upp á 8 rásum hjá Trident
Studioá í Lundúnum. Ellefu lög
eru á plötunni, 7 eftir Gunnar
Þórðarson en 4 erlend. Þor
'Steinn Eggertsson hefur samið
texta við 10 lögj en einn er
eftir Rúnar Júlíusson. í fjórurn
lögum eru bæði strengir og
blásarar, hvorki meira né
minna en 16 manns til aðstoð-
ar í einu laginu. Það tekur 41
mínútu að leika plötuná til
enda, en lengsta lagið tekur 9
mínútur í flutningi. — Aígang-
ar eftir Gunnar Þórðarson. —
r
i
Kjaramál sjómanna |
I októbermámuði s.l. var haldin fjölmemn sjo-.
mannaráðstefna á vegum Sj ómann asambands ís- I
lands, 'til þess að ræða um kjaramál 'sjómanna. Á fi
þeirri ráðstefnu var samþykkt einróma, að beina þeim
ókveðnu óskum til Alþiingis, að breyta þeim ákvæð-
um í lögum um efnalhagsráðstafanir, er sett voru á
s.l. ári í sambandi við gengisfellmguna og ’kVeða á
um, að uokkur hliuti af um'sömdu kaupi sjómanna
skv. gildandi kjarasamningum við útvegsmenn, skuli
falla í hlut útgerðarinnar beint og óbeint. Ennfrefcnúr
var ákveðið að boða til annarrar sjómannaráðstefnu
í desember, er séð yrði, hv'er viðbrögð Alþingis yrðu.
Sú ráðstefna var haldin nú um þessa helgi og sóttu
hana fulltrúar frá öllum lándshlutum. Alþinigi hefir
enn ekkert aðhafzt í málinu. Af þeim sökum var sam
þykkt samhljóða á ráðstefnunni, að sendá Lands-
sambandi ísle'nzkra útVegsmanna ákveðnar kröfur
um hækikun á skiptaprósentu til sjómanna, hækkun 1
á hlutatryggingum auk nokkurra lagfærinlgá ál
Ikjaraákvæðum samnmganna. .
Þessar kröfur sjómannaráðstefnunnar eru byggðar I
á því, að bátasjómenn fái til baka a. m. k. einhvern |
hluta þeirrar kjaraskerðingar, sem þeir urðu fyrir
vegna efnaha'gsráðstafana Alþingis. Þessi láunasklerð
ing, — f j ár/nagn’sflutningurinn frá fiskimannasté'tt-
inni til útgerðarinnar, var á sínum tíma réttlætt mleð ■
því, að vísa til þeirrar kjaraskerðinigar, sem aðrirl
launþegar urðu fyrir í sambanldli við gengisfelling- ®
una. Samkvæmt athugunum, sem gerðar voru á með-
alárstekjum bátasjómanna á árinu 1968 kemur hins
vegar sú a'lvarlega stáðreynd í ljós, að árstekjur skiþ-
verjanna eru frá kr. 163.000 til 'kr. 214.000. Athúglun
þessi er byggð á úrtaki úr þrem fllokkum báta, er
flokkaðir voru eftir stærð og Veiðiaðferðum.
Það er því ekki hægt að segja, að íslenzkir báta-
sjóménn búi við nein eftirsófcnarverð kjör, þótt mið-
að sé við Starfsstéttir í landi. Þess vegna er krafa
sjómannafélaganna um kjarabætur til sjómanna fylli*-
lega réttlætanleg og eðlileg.
• ../• -ítú j>;!?•-;« a ; v. '
Blaðið hefur hlerað, að plötunni
fylgi smápistill, prýddur lit-
myndum og textum.
Trúbrot sendi spólu með lög-
unura til Granada-sjónvarps-
stöðvarinnar í Manehester, og
var þeim þegar boðið að koma
til upptöku, þar sem Granada
mönnum leizt ágætlega á lögin.
og ekki sízt sönginn.
TIOTITIL
Kommn
.. að fá sér ný FACO föt.
Fötin frá okkur fylgja tízkunni. Ný snið
úr dökkum og Ijósum efnum.
FACO drengjaföt í nýja sniðinu.
Stórkostlegt úrval af nýjúm erlendum
tízkuvörum.