Alþýðublaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 15
SKOÐANAKÖNNUN Þeir, sem énn eiga eftir að skila svörum í skoðanakönnun Alþýðuflokksfélags Reykjá- víkur, eru beðnir að gera ,það nú þegar í skrifstofu Alþýðuflokksins, AlþýðuhúsinU við Hverfisgötu. STJÓRNIN Að lokinni ræðu viðskipta- málaráðherra munu hefjast um- ræður um tillöguna, en senní- legt er að fyrri umræðu verði ekki lokið í dag og geti hún ekki haldið áfram fyrr en síðar í þessari viku, vegna 2. og 3. um- ræðu fjárlaga, sem fram eiga að fara á morgun og miðviku- dag. — Framhald bls. 13. útur frá því að Akureyringar skoruðu fyrsta mark sitt í leikn um, þar til jöfnunarmarkið kom. Á 15. mínútu síðari hálfleiks fékk Magnús Jónatanssoh 'bólt- ann úti á vítateigslmu fráinan við mark Akurnesinga, og skaut föstu skoti að marki. Líklega hefur Davíð markvörður ekki séð boltann koma vegna varnar- mannanna, því hann hreyfði hvorki legg né lið, og boltinn lá í netinu. Aðeins tveimur mínútum seinna skoraði Eyjólfur Ágústs- son jöfnunarmarkið með glæsi- legum skalla, eftir frábæra send ingu frá Valsteini utan af kanti. Þetta var eitt af þéssum fallegu mörkum, sem kemur öll um knattspyrnuunnendum í betra skap, og jafnvel andstæð- ingarnir geta ekki annað en Eyjólfur, sem skoraði jöfnunar- hrifizt með. Það var reyndar Akureyringar UMRÆÐUR Frh. af 1. síðu. Jafnfram mun viðskiptamála- , ráðherra gera grein fyrir nið- urstöðum þeirra umfangsmiklu athugana um íslenzkan iðnað og EFTA ásamt möguleikum til aukins útflutnings iðnaðarvara, ef að EFTA-aðild verður, — en athuganir þessar eru fram- kvæmdar af þeim Guðmundi Magnússyni, prófessor, hagfræð ingunum Jóni Sigurðssyni og Pétri Eiríkssyni og Vilhjálmi Lúðvíkssyni, verkfr., og fylgja skýrslur um þessar athuganir þingsályktunartillögunni. VESTFIRZKAR ÆTTIR Einhver bezta jólagjöf og tækifær- isgjöf, er Vestfirzkar ættir (Arnar. dals- og Eyrardalsætt.) Afgreiðsla í Leiftri og BókabúSinni Laugavegi 43B. Hringið í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseld af eldri bókum. — Útgefandi. markið í leik ÍBA og ÍA á sunnudaginn var, og m.á því segja, að hann hafi borið -mik- •'tr ið úr býtum hér syðra í bikar- Það var Kári Árnason, sem skoraði sigurmarkið fyrir Akur eyri, þegar liðnar voru fimm mínútur af fyrri hluta fram- lengingar. Honum tókst að kom ast óvaldaður inn fyrir vörn Skagamanna og láuma góðu skoti yfir í stöngina fjær og Inn, framhjá Davíð, sem fótaði sig ekki á svellinu framan við markið. Það má segja að Akureyring- ar hafi heldur betur tekið' á honum stóra sínum í haust. Eft- ir að hafa barizt við að halda sér í 1. deild í fslandsmótinu, verður liðið Bikarmeistari, og er það ekki svo lítið stökk. Við óskum Akureyringum til ham- ingju með verðskuldaðan sigur. — gÞ Kröfur sjómanna Frh. af 1. síðu. Kröfurnar, sem sjómenn gera, og algert samkomulag varð um á ráðstefnunni, munu ver.ða lagðar fram á fyrsta við- ræðufundi, er samninganefnd sjómannasamtakanna á við út- vegsmenn. Á ráðstefnunni voru fleiri mál rædd, svo sem ferskfisk- matið og. nauðsynin á því, að • Verðlagsráð sjávarútvegsins á- kveði lágmarksverð á fiski fyr- ir næsta ár það snemma, að fiskverðið liggi fyrir um ára- mót. Ennfremur var á ráðstefn unni rætt um nauðsyn þess, áð haldin verði námskeið fyrir sjó menn. Þessar ályktanir voru sam- þykktar á ráðstefnunni: Ráðstefna Sjómannasambands íslands beinir þeim tilmælum til stjórnar ' sambandsins, að hún beiti sér fyrir þvi, að mat á ferskum fiski verði bætt frá því sem nú er, og þá einnig fyrir því að matið verði sam- ræmt svo sem auðið er, þannig að menn sitji við sama borð í því efni, hvar sem er á land- inu, og einnig að fiskmatið fylgist’ með því, að vel verði farið með fiskinn, eftir að hann er kominn í hendur kaupanda í fiskvinnslustöð, svo að hann spillist ekki í meðferð, þar sem ill meðferð og slæm geymsla í vinnslustöð hlýtur að koma fram síðar í lækkuðu ' verði til seljenda. Ráðstefna Sjómarinasambands íslands skorar alvarlega á Verðlagsráð sjávarútvegsins að stefna að því, að fiskverð á næsta ári verði ákveðið og gef in út tilkynning um það fyrir áramót, svo að sjómiterin viti raunverulega, hver kjör þeirra eru, þegar róðrar hefjast upp úr áramótum. Ifáðstefna Sjómannasam- bands fslands telur, að nauðsyn legt sé, að haldin séu öðru hverju námskeið í sjóvinnií- brögðum ög fleiru, er sjósókn og sjómennsku snertir, svo sem viðgerð á veiðarfærum og því X! er þeim viðkemur, hjálp í við- Alþýðublaðið 8. desember 1969 ljf"- MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. n Ifí Bi Uv w Og síðan ísótti Moli litli tvær bréfklemmur til við-« bótar. Þið getið ekki ímyndað ykkur ihversu skrifJ stofustúlkan varð hissa þegar hún sá fluguna koma í annað eg þriðja sinn til iað ná sér í hréfaklemmu. Hún varð svo yfir sig hrædd, að hún varð að |fá frí úr vinnunni þða sem eftir var dagsins og jafna sig,1 lögum, einföldustu siglingaregl um, köfun í froskmannsbún- ingi, matreiðslu o. fl. og bein- ir því þeirri eindregnu áskor un til stjórnar Sjómannasam- bandsins, að slík námskeið verði haldin á vegum sam- bandsins eða í samvinnu við aðra, bæði í Reykjavík og öðr um útgerðarstöðum eftir þvi sem aðstaða er til á hverjum tíma. — Leyfi þarf fyrir áramófabrennum Til þess að fá að halda ára- mótabrennur þarf ábyrgur að- ili, einstaklingur eða félagssam- tök, að sækja skriflega um leyfi til lögreglustjóra, og hefur ver- ið gefið út sérstakt umsóknar- eyðublað. Áður en brennuleyfi er veitt þarf að komafil sameiginleg at- hugun lögreglu og slökkviliðs á aðstæðuin, og ,skal slökkviliðið samþykkja endanlega staðsetn- ingu brennurmar. — Ekki má láta í bálköstinn neitt það efni, sem valdið getur sprengingu, t. d. tilbúinn áburð eða olíubrúsa. Ekki má heldUr setja í köstinn ■efni sem orsakar mikinn reyk, t. d. bíldekk eða einangrunar- plast. — Eftirlitámenn ákvarða stærð bálkastar, og geta þeir einnig bannað, að kveikt verði í brennum ef skilyrði eru óhag- stæð, t. d. mikil veðurhæð eða óhagstæð vindátt. Olíutunnur skulu staðsettar nægilega langt frá bálkesti, og tónjar olíutunnur skulu standa opnar, þ. e. tapparnir ekki skrúf aðir í. Tómar tunnur má ekki setja á bálið, og þær verður að fjarlægja strax að brennu lok- inni. 9rí S>JC)liL x £ OSTAKEX 125 g hveiti % tsk. salt 75 g smjör 100 g rifinn ostur 1 dl rjómi. Sigtið saman hveiti og sait. Myljið 'smjörið sáman við, blandið rifna ost- inum i og vætið með rjómanum. Hnoðið deigið varlega og látið það biða ó köldum stað í 1—2 klst. Fletjið deigið út, Va ■ cm þykkt, og skerið -út stengur 1 Vz cm breiðar - og 8—10 cm löngar. Einnig má móta kringlóttar kökur. Stráið rifnum osti yfir. Bakið stengurnar f miðjum ofni við 200—220° C i ca. 7 mfn., eða þar til þær eru fallega gulbrúnar. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN Otía-ci/ ±/n/6itei/a/i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.