Alþýðublaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 2
2 -Al'þýðublaðið 10. desember 1969
Götu
Gveudur
REIÐUR VEGNA BARBÖRU
REIÐUR FAÐIR hringdi til
okkar hér á blaðinu í gær og
kvartaði uridan myndinni BAR
BÖRU, sem sýnd var í sjónvarp
inu nú á dögunum. Sagði hann,
að myndin hefði verið sýnd á
tímanum milli kl. 9 og 10, ein-
mitt þegar flest börn sætu við
sjónvarpstækið. Myndin hefði
hins vegar alls ekki verið við
hæjfi barna. í henni hefði úað og
grújað af djörfum „rúmsenum“,
einp og faðirinn orðaði það, og
væru slíkar ástalífslýsingar lítt
via hæfi barna.
t
Bað hinn reiði faðir okkur að
koma þeim tilmælúm á fram-
fæii við sjónvarpið, að ef það
þyrfti að hafa slíkar myndir á
dagskrá sinni, þá væri nær, að
sýna þær ekki á þeim tíma, þeg
ar gera mætti ráð fyrir því, að
flest börn fylgdust með dagskrá
sjónvarpsins. Sagði faðirinn, að
sjónvarpið ætti ekki síður skyld
um að gegna gagnvart börnum
og unglingum en kvikmyndahús
in og næði það ekki nokkurri
átt, að sjónv. héldist uppi að
sýna ástalífsmyndir á þeim tíma,
þegar börn fylgdust með dag-
skránni, jafnframt því, að kvik
myndahúsunum væri uppálagt
að „ritskoða“ sambærileg kvik-
myndaverk og banna börnum
aðgang að þeim. Sambærilegar
reglur yrðu að gilda um þessa
hluti gagnvart sjónvarpi og kvik
myndahúsum.
ENDURSÝNA GANDIII
Ég hef verið beðinn að koma
því á framfæri við Sjónvarpið
að það taki kvikmyndina um
Gandhi til endursýningar. Við-
mælandi minn benti á að sýn-
ingunni hefði verið áfátt, en
hins vegar um að ræða merk-
an mamj sem fólk vill giarnan
vita glögg deili á. Hann bað mig
einnig að láta það koma fram að
endursýningartími sjónvarpsins
á laugardögum væri ekki viðun
andi tími, margir hefðu engin
tök á að sitja þá við sjónvarp,
enda Gandhi þess virði að saga
hans yrði sýnd á betri tíma,
jafnvel í kvölddagskrá.
TRÚ Á MANNINN
i
i
I
I
Mig langar til að bæta því við
úr því Gandhi er kominn á
dagskrá að ef til vill á harin
greiða leið að húgum fólks í
dag. Það gerir trú hans á mann I
inn. f dag vonast óttasleginn al-
menningur um allan heim eftir
meiri trú á manninn, en minni
dýrkun á tækni, skipulagi og
vígvélum. Churchill kallaði j
Gandhi „hálf-nakta fakírinn“, I
hann vildi ekki að stórveldi I
sem nýiega hafði sigrað í stríði j
yrði að beygja sig fyrir vilja !
gamals manns sem gekk um í
lendaklæði og ilskóm einum
fata. En samt er vandséð hvor
vann meiri sigra: Churchill með
vígvélunum eða Gandhi með
trúnni á manninn.
Götu-Gvendur.
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
Vegna 70 ára afmælis Trósimiðafélagsins
verður skrifstofa þes's lo'kuð eftir hádegi
í dag.
Stjórnin.
Auglýsingasímin er 14906
j-----------------------------
I
I
I
I
sinni er það verðlistinn íslenzk
frímerki 1970, eftir Sigurð H.
Þorsteinsson, sem kominn er á
markaðinn og gefinn út af ísa-
foldarprentsmiðju hf. Verðlist
inn er 130 bls. að stærð og efnis
yfixlit hans á þessa leið:
1. Éórmáli. 2. Konungsríkið.
3. Lýðveldið. 4. Þjónustumerki.
5. Bréfspjöld. 6. Tvöföld. 7.
Spjaldbréf. 8. Flugbréf. 9. Prent
spjöld. 10. Stimplar. 11. Sér-
stimplar, 1'2. Foreign Post Offic
es in Iceland. 13. Jólamerki.
Þetta er 14. útgáfa þessa verð
lista og í formála hans segir
svo; „Auk þess, sem listinn hef-
ur að þessu sinni verið endur-
skoðaður að því er verðlag
snertir, þá hefur nú enn á ný
verið bætt inn í hann skráningu
íslenzku stimplanna. Það kann
að undra marga, að hækkun á
þeim er í ýmsum tilfellum fleiri
hundruð prósent en tvenns er
að gæta. Tvær stórar gengis-
lækkanir hafa orðið á tímabil-
inu og söfnun íslenzkra stimpla
fer ört vaxandi. Þriðja atriðið
er svo það, að hægt er að selja
íslenzka stimpla á þessu verði.
Á s.l. ári seldist listinn upp í
tveimur upplögum og hefur
aldrei selzt meir, þrátt fyrir
harðnandi samkeppni.
G. J. Ankerman, sem annazt
hefur hina erlendu endurskoð-
un listans undanfarið, lézt á
s.l. ári, en við starfi hans tek-
ur nú J. Dekker, sem áður hef
ur verið hjálplegur og er því
þessu atriði vel borgið.“
Miklar verðbreytingar hafa
orðið á íslenzkum frímerkjum
síðustu árin, einkum þó á þeim
Nýr frímerkjaverðlisti
□ Það þykir ávallt nokkur við
burður hjá frímerkjasöfnurum,
þegar ný verðskrá yfir íslenzk
frímerki kemur á markaðinn.
Gildir hann eitt ár fram í tím-
ann og spannar því árið 1970.
Aðallega eru það verðbreyting-
arnar, oftast til hækkunar, sem
vekja áhuga manna. Að þessu
ið er miðað við stimpluð frí-
merki:
1966:
Nr. kr.
1 6000,00
3ö 1100,00
1970:
Nr. kr.
1' 20.000,00
35 4.000,00
75 50,00 75 272.00
100 180,00 100 500,00
125 22,00 125 80,00
150 '30.00 150 100,00
175 100,00 175 325,00
200 120,00 200> 140,00
225 6,00 225 30,00
Hópflugið 28
Hópflugið 64
Árið 1966
000,00
.000.00.
(óstimpl.)
er verðið þetta á
Framhald á bls. 11.
Iztu óg fágætustu. Skulum við
lú til gamans taka þennan
ama verðlista frá árinu 1966
>g svo þennan nýja og bera
aman verð á nökkrum merkj -
,m völdum af handahófi; verð
Hinn heimsþekkti tékkneski hlífðarskófatn-
aður með CEBO merkinu, fæst í flestum
skóverzlunúm landsins.