Alþýðublaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 10. desember 1969 ÝMISLEGT MUmð jólasöfnua ,| Mæðrastyrksnefndar að Njáisgötu 3. Opið frá kl. 10—6. i Kóenfélag Hallgrímskirkju. . 'ólafundur félagsins verður imtudaginn 11. des. kl. 8,30. -i ðrún Tómasdóttir syngur við lirleik Ólafs Vignis Alberts- Fleira verður til immtunar og fróðleiks. Jóla íleiðing. Kaffi. Bjóðið gest- Stjórnin. fin l: G unþ so sb i: hu * í lar. Fí Á HÚSMÆÐRAFÉLAGI RÍYKJAVÍKUR. íólafundurinn verður haldinn að| Hótel Sögu 10. des. kl. 8. Fjjilbreytt og skemmtileg dag- skrá að vanda. M. a. jólahug- vekja, sýndir verða skrautbún- i ingar, söngur, happdrætti og ; m^tarkynning. - Aðgöngumið- ar verða afhentir að Hallveig- arstöðum mánudaginn 8. des. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna. J ólafundurinn verður 1 Lyngási fimmtudaginn 11. des. næstk. kl. 20,30. Dagskrá; 1. Félagsmál. 2. Ingimar Jóhann- essen flytur jólaminningu. 3. Jólahugvekja. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Stjórnin. Jólabazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 14. des. n.k. Félagar og vel- urmarar eru vinsamlega beðnir aðíkoma gjöfum sínum eigi síð ar.en 12. des. n.k. í Guðspeki- féíagshúsið Ingólfsstræti 22, til frú Helgu Kaaber Reynimel 41 og: í Hannyrðaverzlun Þuríðar Si^urjónsdóttur, Aðalstræti 12. Þjónustureglan. K’ ænréttindafélag íslands íeldur jólafund sinn mið- vi :udaginn 16. desember lcl. 8.£0 að Hallveigarstöðum. For- m. ður félagsins flytur jólahug- lei 5mgu og skáldkonurnar Ingi- bjórg Þorgeirsdóttir, Steingerð- ur Guðmundsdóttir og fleiri fljtja frumflutt efni. Jólafundur Ifvenfélags AI- þyðuflokksins í Reykjavík veiður haldinn frmmtudaginn 11; des. næstk, kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. ___ Dagskrá: Venjuleg félagsfund- arstörf. Kvikmyndasýning. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson flytur jólahugvekju. — Kaffi. — Konur eru hvattar til að rnæta vel og stundvíslega. ____ Stjórnin. Il.OK KSSLV HI’IO HAFNABFJÖEÐUR. ) Síðasta spilakvöld Alþýldflokksfélaganna í Hafn- arfirði fyrir jól verður haldið n.k. fimmtudagskvöld 11. desember í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Veitt verða góð kvöldverðlaun, og er allt Alþýðuflokksfólk hvatt til Iþess að f jölmenna og taka með sér gesti. Stjórain. Málverkauppboð O Kristján Fr. Guðmundsson efnir til málverkauppboðs í Sig- túni n.k. fimmtudag, en mál- *TTrkin verða til sýnis frá kl. 1.30—6 á miðvikudag í Sig- túni og á fimmtudag frá kl. 1— 4.30 en uppboðið sjálft hefst kl. 5. s. d. — Uppboð sem þessi, sagði Kristján í stuttu viðtali við blað ið. eiga ekki að stuðla að því að sprengja upp verð á mynd- um heldur á markmiðið að vera Rækla og vernda æðarlugl □ Félagsskapur um ræktun og verndun æðarfugls var ný- lega stofnaður. Hafa á annað I hundrað manns boðað þátttöku sína í félaginu, eigendur æðar byggða og áhugamenn. Á fund inum voru allir sammála um, að eftirtekja æðarstofnsins haíi minnkað verulega undanfarin ár, eða úr 4000 kg þegar bezt lét í tæplega 2000 kg. og einn- ig um að stofni æðarfugla hafi hnignað verulega. Samþykktir voru gerðar á fundinum um fyrstu hlutverk félagsins og má þar m. a. nefna; Fækkun vargfugla sem þá markmiði stofnsins, efla þekkingu á ræktun og verndun fuglsins með fræðslustarfsemi, beita sér fyrir viðeigandi með- ferð dúnsins. Formaður félagsins var kjör inn Gísli Kristjánsson, ritstjóri. SKIP það að dreifa góðri list meðal al mennings á hóflegu og oft á tíð um góðu verði. Á uppboðinu verða 62 verk eftir marga lista- menn, en trúlega verður mesta forvitnin í kringum olíumálverk merkt J. S. og málað í kring- um 1920. Ég hef sett í skrána að það sé talið eftir Jón Stef- ánsson, en það kynni einnig að vera eftir Kjarval og J. S. standi þá fyrir Jóhannes Sveinsson. Þetta er mjög góð mynd og hlýt ur að vera eftir annan hvorn þessara listamanna. Af nöfnum sem eru tiltölulega óþekkt, má nefna Kristín Helgadóttir, Jón- as Sigurðsson, Sverrir Einars- son, Valgerður Hafstað, Sigurð- ur Benediktsson og séra Ólafur Ólafsson. — Sonja lék í 12 myndum f □ Niels Onstad, norskur skipamiðlari, hefur gefið lista- safninu Hövikodden kópíur af þeim 12 kvikmyndum sem Sonja Heine, skautadrottningin fræga lék í. Sonja kom fram 1 sinni fyrstu mynd árið 1936, en í þeirri síðustu 1968. Myndi.’n- ar verða allar sýndar á næst- unni í áraröð. - ; Kvenfólki bannaður aðgangur í Greenwich ViIIage í NY er matsölustaður, sem í 115 ár hefur bannað' Ikvenfólki aðgang. Kona nokkur, sem er í bcrgarstjórn, hefur á- kveðið að hefja mótmæla- öldu meðal kvenfólks gegn þessum matsölustað Og nokkr fum öðrum, sem hafa tekið upp svo kynlega stefnu. Nei, fakk Westinghouse f viðskiptaheiminum hefur það vakið athygli að frönsk 'Stjórnvöld hafa neitað banda- ríska fyrirtækinu Westinghouse ufn að sameinast franska fyrir tækinu Jeumont-Schneid., einu af stærstu fyrirtækjum Frakk- lands á sviði rafmagnstækj a með um 100 milljón dollara árs sölu. Fulltrúum Westinghouse var sagt að neitunina mættf ekki taka sem óvináttu í garð Bandaríkjanna eða sem van- traust á fyrirtækið. Westing- house hafði áætlun á prjónun- um þess efnis að ganga inn í þetta franska fyrirtæki og þelg- ískt fyrirtæki og láta þau vinna Auglýsingasíminn er 14906 Anna órabelgur rv , iltLh'- v~y.r,: il mMí i •* r 'S'i Þorvaldur Jónsson, skipamiðlari. Skipafréttir miðvikudaginn 10. desember 1969. Höförninn kemur til Dublin í dag kl. 16. ísborg fór í gær frá Dublin til Svendborg. Eldvík er í Gefle. HAFSKIP HF. Skipafréttir fyrir miðviku- daginn 10. des. 1969. Ms. Langá er í Reykjavík. Ms. Laxá fór frá Reykjavík í dag til Hamborgar. Ms. Rangá fór frá Eskifirði 9 til Bremen, Antwerpen, Rotterdam og Hajn borgar. Ms. Selá er í Ipswich. Ms. Marco er í Kalmar. — Nei, ég ílýg hara með Flugfélagi íslandte. m __ Þótt menningin bjargist kannski núna, þegar sjónvarpið er orðið svo leiðinlegt að eng- inn nennir að horfa á það, hvernig á fólk þá eiginlega að fara að því að «yða tímanum til einskis? — Kallinn var eitthvað leið- ur út í kellinguna í gær og sagði; Maður má vera viss um, ef konur leggja öll spilin á borðið, þá eru þær að leggja kabal. með fyrirtækjunum á Ítalíu og Spáni, þar sem Westinghouse hefur náð fótfestu. Átti að koma öllum þessum fyrirtækjum und ir einn hatt — í fyrirtæki sem myndi velta billjón dollurum á ári. í kvöld verður síSasta sýningin á Sá sem stelur fæti er heppinn í ástum. Dario Fo mun því um sinn hverfa af íslenzku lekisviði, en þessi höfundur hefur notið mik illa vinsæida meðal íslenzkra leik húsgesta. Myndin er af Brynjólfi Jóhannessyni í hlutverki sínu. VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN 7 Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.