Alþýðublaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 10. desembei' 1969 5 Alþyðu blaðið Útgcfandi: Nýja útgáfufclagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Ritstjór larfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Frcttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Frcntsmiðja Alhýðublaðsins MENNTUNIN OG ATVINNULÍFIÐ \ I I I I I HEYRT OG StÐ LEITAÐI MORÐINGJA DÓTTUR SINNAR DULBÚINN SEM H! I ályktun flolkiksstjórnarfundar AJjþýðulflcfkfesins, sem haldinn viar í fyrra mánuði, segir m.a.: „Halda þarf áfnam hraðri uppbyggingu skólakerf- I isins og l'eggja á næstunni séfstáka áherzlu á aukin " Skilyrði til framhaldsmienntunar, svo sem starfs- og 1 tæknimenntunar, og þá ekki sízt eflingu Háskóla ís- | lands. Ljúka þarf sem fyfst því starfi, sem nú er ver* ™ ið að vinna að, setninigti nýrrar löggjafar um fræðslu-1 Skylduna og kennaranám, og hraða framkvæmd hinn I ar nýju iðnfræðsliulöggjafar. Gera þarf ráðstafaniri til þess að auðvelda unglihigum, sem stunda þurfa I inám utan heimabyggðar sinnar, að sækja þá skól'a, * sem þeir aeskja, m.a. með ferða- ag námsstyrkjum.“ B _ Ennfremur segir í ályktun flokksstjórnarfundar- I ins. „Stuðla þarf áfram að vexti fjölbreytts menn- _ ingarstarfs í lanídinu, mja. með eflingu lista, íþrótta-1 starfsemi og æskulýðsstarfi. Efla ber almJennings-1 böfcasöfn l'andsins, svo að þau verði jafnan fær um m að rækja mennihgarhlutverk sitt við allan a'ímenn- I ing. Tafca þarf vísindi í sívaxandi mæli í þágu ís- ■ lenzks atvinnulífs í því skyni að bæta framleiðs'lu-1 tækni og vinnuiaðferðir og hagnýta betur íslenzkar I náttúruauðiindir.” ■ Á ful'lveldisdaginn 1. desember s.l. urðu íislending- I ar þess áskynja, að 'hið gamla, íslenzfca orðtak — I bófcvitið verður ekki í asfcana látið — hafði búeytzt ■ að merkingu og innihaldi. Nú er sagt — bókvitið I verður í askana látið. Þessi merkinigarbreyting er ■ ■ tímanna tákn, hún er ávöxtur þeirra tækniframfara, I sem orðið hafa í heiminum á undanfömum áratug- I iuim; hún er merki þess, að íslendingar hafa fylgzt _ með þesisum mifclu breytingum. Framtíðin kallar á I enn ríkari tækniframfarir og ný viðhorf í atvinnu- | málum fcoma til sögu. ís'lendinigar gera sér vel ljóst, m að menntun er undirlstaða þess, að íslenzkt atvinnu-1 líf verði öflugra og fjölbreyttara. Þess vegna er mik- ■ ilvægt, að sú menntun, er unga fólfcið hlýtur ,í sfcól- I unum, sé við það miðuð, að hún kami að gagni í at- I vinnulífinu. Þetta er ljóist varðandi framtíð íslenzks B iðnaðar, þegar auikin samfceppni fcemur tii sög'u. I Aukin saimfceppni gerir mleiri kröfur um stjórn-l hæfni. Leiðtogar ativinnuveganna, efcki sízt _ iðnaðarins verðá í síauknuim mæii að i vera opnir fyrir öllum framförum á sviði stjómunar, | skipulagninigar, tæknibreytilnga oig sölhs/tarfsemi. ■ Þe.tta dæmi sýnir, að ménntunin verður vkki aðskilin 1 þörfum atvinnulífsins. ________________________________________I MUNIÐ H A B I □ í fjóra mánuði hefur Paul Tate, faðir leikkonunnar Sharon Tate, leitað morðingja dóttur sinnar meðal hippa. Hann tók sér frí frá störfum og- dulbjó sig sem hippi. safnaði síðu hári og úfnu skeggi og gekk í fatalörfum Þannig útlits dvaldi hann á þeim helztu stöðum, er von var á að hipparnir héldu sig. Talið er að 18 manns að minnsta kosti hafi fallið sem fórnardýr óhugnanlegs hóps hippa, er fremja ódæðin sam- kvæmt skipunum leiðtoga síns og átrúnaðargoðs. Af þeim 18 voru Sharon Tate og gestir hennar, en þau voru myrt á ‘ heimili leikkonunnar í sumar sem leið. Þrjú hafa nú verið handtek- in, sökuð um morðin. Þegar Paul Tate frétti af handtökunni sagði hann, að þungu fargi væri nú létt af hjarta sér. Andlegur leiðtogi og átrúnað- argoð morðingjahóps er 34 ára gamall maður, Charles Manson. Hann var handtekinn í lítilli borg, tæpa 200 kílómestra_^3t- an af Los Angeles og ástæðan fyrir handtökunni var bílþjófn- aður. Þótt hann sé álitinn hafa staðið að baki morðunum hef- ur hann enn ekki verið ákærð- Charles Manson kallaífi sig ýmist Gu3, Jesús e5a Satan. ur fyrir það. Ein stúlka úr hópi hinna handteknu kveðst hafa verið undir dáleiðsluáhrifum frá Manson. Hún hefur viður- kennt að hafa verið viðstödd í þrjú skipti, er morð voru fram in: Tate-morðin, morð á verzl- unareiganda og morð á 34 ára gömlum tónlistarmanni, Gary Hinman. — ■< Eva Rueber-Staier, fegurðardrottning alheims á ,sér einlægan aðdáanda, sem er bandaríski gamanleikarinn Bob Ilope. Staier og Bob hittust í New Victoria leikhúsinu í London fyrir skemmstu, en þar hélt Bob skemmtun og var myndin tekin við þ&ð tækifæri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.